Morgunblaðið - 05.03.1989, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 05.03.1989, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 5. MARZ 1989 Talaðu við ofefeur um ofna Talaðu við ofefeur um eldhústæki Guðmundur Haukur leikuríkvöld föHQTEL# riyrtilegur klæðnaSur UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. Séra Sváfnir Svein- bjarnarson prófastur á Breiðabólstað flyt- ur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Ögmundi Jónassyni. Bernharður Guðmundsson ræðir við hann um guðspjall dagsins, Jóhannes 6, 1-15. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist eftir Dietrich Buxtehude. — Prelúdía og fúga í Fís-dúr. Otfried Miller leikur á orgel Listahallarinnar I Prag. — Sónata í D-dúr op. 2 nr. 2 fyrir fiðlu, viólu da gamba, sembal og selló. Klaus Schlupp, Rolf Dommisch, Ruth Risten- part og Betty Hindrichs leika. — „Alles, was ihr tut", kantata. Johannes Kunzel syngur ásamt Dómkórnum í Greifswald. Bach-hljómsveitin í Berlín leikur; Hans Pflugbeil stjórnar. — „Mit Fried und Freud ich fahr dahin", sálmalag fyrir kór og hljómsveit. Dómkórinn i Greifswald syngur með félögum úr Bach-hljómsveit- inni í Berlín; Hans Pflugbeil stjórnar. — „Sjá morgunstjarnan blikar blið", sálmafantasia. Hans Heintze leikur á Schnitger-orgelið i Steinkirchen. — Prelúdía og fúga í g-moll. Páll isólfs- son leikur á orgel Dómkirkjunnar i Reykjavík. (Af hljómplötum.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Skrafað um meistara Þórbérg". Þættir i tilefni af aldarafmæli hans 12. mars. Umsjón: Árni Sigurjónsson. 11.00 Messa i Neskirkju á æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar. Prestar: Séra Torfi Stef- ánsson Hjaltalín og séra Ólafur Jóhanns- son. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist eftir Smetana, Mozart og Bach. 13.30 Brot úr útvarpssögu. Fjórði þáttur af fimm. Lesarar: Hallmar Sigurðsson og Jakoþ Þór Einarsson. Umsjón Gunnar Stefánsson. 14.45 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. Franz von Suppé, Jo- hann Strauss og Eduard Kúnneke. 15.00 Góðvinafundur. Jónas Jónasson tek- ur á móti gestum í Duus-húsi. Trió Egils B. Hreinssonar leikur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Börnin frá Víðigerði" eftir Gunnar M. Magnúss sem jafnframt er sögumaður. Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. 9. þáttur af tiu. 17.00 Tónleikar á vegum Evrópubandalags útvarpsstöðva. Útvarpað tónleikum frá tónlistarhátíðinni í Salzburg 1988: — „Aprés une lecture du Dante" eftir Franz Liszt. Elisabeth Leonskaja leikur á píanó. — Píanókvintett i f-moll op. 34 eftir Johannes Brahms. Oleg Maisenberg RAFLAGNAEFNIÐ Uppfyllir allar kröfur Sterkt, ódýrt, ýmsir litir Vatnagörðum 10 SÍMAR 685855/685854 leikur með Hagen-kvartettinum. (Hljóðrit- un frá austurríska útvarpinu.) 18.00 „Eins og gerst hafi i gær". Viðtals- þáttur í umsjá Ragnheiðar Daviðsdóttur. (Einnig útvarpað á mánudagsmorgun.) Tónlist. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Tónar frá Búlgaríu. Umsjón: Ólafur Gaukur. (Endurtekinn þáttur frá 1978.) 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum.) 20.30 Islensk tónlist. — Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Fjölni Stefánsson. Rut Ing- ólfsdóttir og Gísli Magnússon leika. — „Largo y Largo" eftir Leif Þórarinsson. Einar Jóhannesson leikur á klarinettu, Manuela Wieslerá flautu og Þorkell Sigur- björnsson á píanó. — Þáttur fyrir málm- blásara og slagverk eftir Snorra Sigfús Birgisson. Félagar úr Sinfóníuhljómsveit islands leika; Paul Zukovsky stjórnar. (Hljóðritanir útvarpsins.) 21.10 Úr blaðakörfunni. Umsjón: Jóhanna Á. Steingrimsdóttir. Lesari með henni: Sigurður Hallmarsson. (Frá Akureyri.) Rás 1: Framhalds- leikritið Bömin frá Víðigerði í dag verður fluttur 1Í* 20 níundi og næstsíð- Av asti þáttur fram- haldsleikritsins um bömin frá Víðigerði. í áttunda þætti sagði frá ferð Ameríkufaranna yfír hafíð á leið til Glasgow í Skotlandi þar sem stóra Ameríkufarið beið innflytjenda frá Evrópu. Sjóveikin þjáði alla nema Stjána sem þóttist fær í flestan sjó og hafði litla sam- úð með þessum vesalingum sem ekki gátu drifíð sig upp á þilfar, hvað þá að þeir gætu gert sig skiljanlega á erlendum málum. Var það ekki hann sem hafði kennt þeim að segja vot- er, voter, svo að þeir dræpust ekki úr þorsta og vesöld. Leikendur í 9. þætti eru: Gísli Halldórsson, Ámi Tryggvason, Borgar Garðars- son, Jón Júlíusson, Sverrir Gíslason, Úlfar Þórðarson og Einar Þórðarson. DELSOL FSLÁTTARKORT fyrir sögufarþega Fyrir þá er bóka fyrir 1. apríl: Söguafsláttur: Kr. 3.500,- fyrir fulloróna Kr. 1.600,- fyrir 12-15 ára Kr. 1.400,- fyrir 2-11 ára auk þess Hnokkaafsláttur 40% fyrir 2-14 ára Þetta gildir í öllum leiguflugs- ferðum í sumar. Verd frá kr. 39.700,-* FERÐASKRIFSTOFAN * HJón mcó 2 böm, 2-14 ára Suðurgötu 7 S.624040 Gististaðir okkar, PRINCIPITO SOL og SUNSET BEACH CLUB, eru einhverjir þeir vinsælustu með- al íslendinga. Á það bæði við um fjölskyldur og einstaklinga sem gera kröfu til þess að öll aðstaða sé fyrsta flokks. Fjölbreytt íþrótta- og skemmtidag- skrá fyrir alla aldurshópa. Islenskur fararstjóri. Sérstakar páskaferbir 17/3 og 20/3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.