Morgunblaðið - 05.03.1989, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 05.03.1989, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 5. MARZ 1989 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Lærið vélritun Ný námskeiö eru að hefjast. Vélritunarskólinn, s: 28040. félagslíf L—aá_í—a__JLM-jlA_ □ MÍMIR 598906037 = 9 Frl. I.O.O.F. 10 = 170368V2 = Dn. □ Gimli 5989637 - 1. I.O.O.F. 3 = 170368 = 8'h 0 Félag austfirskra kvenna Aðalfundur mánudaginn 6. mars kl. 20 á Flaliveigarstöðum. Ýtarlegar upplýsingar um Fær- eyjaferðina. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagaskóli kl. 11.00. Allir krakkar velkomnir. Almenn samkoma kl. 16.30. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. KFUM & KFUK 1899-1969 90 ár fyrlr aesfau tslands KFUM og KFUK Almenn samkoma ídag kl. 16.30 á Amtmannsstíg 2b. Gerið köll- un yðar og útvalningu vissa (2. Pét. 1,2-11). Ræðumaður: Ástr- áður Sigursteindórsson. Barna- samkoma verður á sama tíma. Allir velkomnir. Krossinn Auðbrekku 2. 200 Kópavogur Almenn samkoma I dag kl. 16.30. Róbert Hunt predikar og Ronnie Eades leikur á saxafón. Allir velkomnir. Kristniboðsfélag karla, Reykjavík Fundur verður á Háaleitisbraut 58-60 mánudagskvöldið 6. mars kl. 20.30. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. VEGURINN Krístiö samfélag Þarabakka 3 Almenn samkoma I dag kl. 11.00. Prédikun: Björn Ingi Stef- ánsson. Barnakirkja meðan á prédikun stendur. _ Vakningarsamkoma í kvöld kl. 20.30. Verið velkomin. Vegurinn. ÚtÍVISt, ........ Sími/símsvari = 14606 Sunnudagsferðir 5. mars kl. 13.00 Landnámsgangan 6. ferð. Saltvík - Kléberg. Létt strandganga um Brimnes og fyrir Hofsvik að Klébergi á Kjalarnesi. Söguslóðir og áhuga- verð náttúrufyrirbaeri. Verið með I þessari skemmtilegu ferða- syrpu, mætið vel búin og hvern- ig sem viðrar. Ætlunin er að ganga á mörkum landnáms Ing- ólfs I 21 ferð. Safnið ferðum. Viðurkenning veitt fyrir góða þátttöku. Verð 800,- kr. Kl. 13.00 Skíðaganga. Ekið að Leirvogsvatni og gengið um gott skíðagönguland inn á Mosfellsheiði. Verð 600,- kr. fr/tt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Ferð að Gullfossi í klakabönd- um er frestað um viku. Gerist Útivistarfélagar. Útivist, ferðafélag. Trú og líf Smldjuvrgl I . K6p»vogl Sunnudagur: Samkoma kl. 15.00. Miðvikudagur: Unglingasam- koma kl. 20.00. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 14.00. Almenn samkoma kl. 20.00 Ræðumaður: Garöar Ragnarsson. mVEGURINN v- Krístið samfélag Túngötu 12, Keflavík Almenn samkoma í dag kl. 14.00. Ásmundur og Jódis frá Orði lífsins þjóna. Verið velkomin. Vegurinn. M Útivist Helgarferð 11 .-12. mars. Ný skíðagönguferð: Bláfjöll— Krísuvík. Gist I hlýjum og góðum skála við Kleifarvatn. Páskaferðir Útlvistar: 1. Snæfellsnes-Snæfellsjökull 5 dagar (23.-27.3) 2. Þórsmörk 5 dagar (23.-27.3. Gist I Básum. 3. Drangajökull - Kaldalón - Inndjúp 5 dagar (23.-27.3). Ný spennandi ferð. Drangajökull er paradís gönguskiðafólks. Gist í húsi. 4. Snæfellsnes-Snæfellsjökull 3 dagar (23.-26.3). Gist að Lýsuhóli. 5. Þórsmörk 3 dagar (25.-27.3). Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, simar 14606 og 23732. Pan- tið tímanlega. Myndakvöld verður á fimmtu- dagskvöldið 9. mars í Fóst- bræöraheimilinu Langholtsvegi 109 kl. 20.30. Fjölbreytt mynda- sýning. Páskaferðirnar m.a. kynntar. Allir velkomnir. Sjáumstl Útivist, ferðafélag. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Tindafjöll - skíðagönguferð Helgina 10.-12. mars verðurfar- in skíöagönguferð i Tindafjöll. Ekið að Fljótsdal og gista á laug- ardegi gengið á skíðum í skála Alpaklúbbsins og á sunnudegi sömu leið til baka. Brottför kl. 20.00 föstudag. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.í. Dagsferð að Gullfossi i klaka- böndum, sunnudaginn 19. mars kl. 10.30. Ferðafélag íslands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Myndakvöld Miðvikudaginn 8. marz veröur næsta myndakvöld Ferðafólags- ins í Sóknarsalnum, Skipholti 50a og hefst stundvíslega kl. 20.30. Páskaferðir F.i. verða kynntar. 1) Landmannalaugar - skföa- ferð: Guðmundur Pétursson skýrir tilhögun skíðagöngu- feröar til Landmannalauga og sýnir myndir úr einni slíkri ferö. 2) Snæfellsnes og Þórsmörk: Salbjörg Óskarsdóttir sýnir myndir frá Snæfellsnesi og Snæfellsjökli, einnig sýnir hún myndir teknar í síðustu áramótaferð til Þórsmerkur. 3) Loftmyndir af hálendlnu: Gérard R. Delavault sýnir myndir frá Veiðivatnasvæö- inu, hálendinu vestan Vatna- jökuls, Mýrum, Snæfellsnesi og viðar. Komiö á myndakvöldið og kynn- ið ykkur páskaferðir Ferðafé- lagsins hjá þeim sem farið hafa ferðirnar. Veitingar í hlói. Að- gangur kr. 150. Ferðafélag fslands. í^mhjnlp í dag kl. 16.00 er almenn sam- koma i Þribúðum, Hverfisgötu 42. Mikill söngur. Barnagæsla. Ræðumaður er Óli Ágústsson. Allir velkomnir. Samhjálp. jpC Hjálpræðis- herinn Kirfcjustræti 2 í dag kl. 14.00 sunnudagaskóii. Kl. 16.30 hjálpræðissamkoma. Flokksforingjarnir stjórna og tala. Mánudag kl. 16.00 heimilasam- band. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferöir sunnudaginn 5. mars 1) Kl. 10.30. Litla kaffistofan- Marardalur-Þingvallavegur. Gengið á skíðum í um 5 klst. Góð æfing fyrir páskaferðirnar. Verð kr. 600,- 2) Kl. 13.00. Öxarárfoss í klakaböndum. Ekið að Almannagjá og gengið eftir henni að Öxarárfossi. Nú er rétti tíminn til þess að skoða Öxarárfoss í vetrarbúningi. Missið ekki af þessari ferð. Verð kr. 800,- 3) Kl. 13.00. Skíðaganga á Mosfellsheiði. Létt gönguferð við allra hæfi. Verð kr. 600,- Brottför frá Umferöarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorð- inna. Ferðafélag (slands. Svigmót ÍR í flokkum 15-16 ára verður hald- ið í Hamragili laugardaginn 11. mars. Keppni hefst kl. 10. Þátt- tökutilkynningar berist til Auðar Ólafsdóttur í síma 37392 fyrir miðvikudag, 8. mars. Mótsstjóri. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Páskaferðir Ferðafé- lagsins Snæfellsnes - Snæfellsjökull. Fjögurra daga ferð frá 23. mars- 26. mars. Brottför kl. 8.00 skírdag. Gist í svefnpokaplássi að Görðum í Staðarsveit. Gengið á Snæfellsjökul (um 6 klst.) og farin skoðunarferð með ströndinni. Þórsmörk - Langidalur. Tvær ferðir eru skipulagöar til Þórs- merkur, brottför I fyrri ferðina er á skírdag kl. 8.00, en í þá seinni laugardaginn fyrir páska kl. 8.00 og til baka er komiö úr báðum ferðum á annan í pásk- um. Gist í Skagfjörðsskála í Langadal. Fararstjórar skipu- leggja gönguferðir daglega. Skíðagönguferð til Land- mannalauga. ( þessari ferð er ekki ekið með farþega í nátt- stað, þ.e. sæluhús Ferðafólags- ins í Landmannalaugum, heldur gengur hópurinn á skiöum frá Sigöldu til Landmannalauga (25 km) og eftir þriggja daga dvöl þar er gengiö aftur til baka að Sigöldu, en þar bíður rúta hóps- ins. Ferðafélagiö sér um að flytja farangur til og frá Landmanna- laugum. Þá þrjá daga sem dvaliö er í Laugum eru skipulagöar skíðaferðir um nágrennið. Nánari upplýsingar um búnað í páskaferöirnar eru veittar á skrifstofu F.Í., Öldugötu 3. Ferðafélag fslands. > raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Til leigu bjart og gott 20 fm skrifstofuherbergi, í Hellu- sundi 3, Reykjavík. Leigutími 4 ár. Upplýsingar veitir Karl J. Steingrímsson í símum 20160 og 39373 180 + 180fm Til leigu 180 fm. lagerhúsnæði á jarðhæð með góðum innkeyrsludyrum og 5 m. loft- hæð. Einnig 180 fm. tilbúin skrifstofuhæð með fallegu útsýni yfir sundin. Minni eining- ar á sama stað. Upplýsingar í síma 12285 kl. 13.30-18.00. Bókbandsvélartil sölu Sulby-fræsari og þrískeri til sölu. Upplýsingar gefur Sverrir Hauksson í síma 641499. Prerrtstofa G. Benediktssonar NÝBÝLAVEGUR 30 ■ KÓPAVOGUR ■ SiM! 641499 Bakarí Til sölu vel tækjum búið bakarí á Reykjavíkur- svæðinu. Til greina kemur að taka íbúðar- húsnæði uppí kaupin. Upplýsingar leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. mars nk. merktar: „B - 7017“. Fiskvinnsla Nýtt fullgert fiskvinnsluhúsnæði við Fiskislóð er til sölu ásamt kæli- og frystibúnaði. Nánari upplýsingar hjá Nasco-ísröst hf., sími 622928, heimasími 681136. Til sölu tölvulitmyndasamstæða Tækin eru einkum notuð til að taka litmynd- ir af fólki og þrykkja þeim á boli eða vegg- renninga. Samstæðan samanstendur af tölvu, lit- mónotor, forriti, litprentara, Ijósi og pressu. Auðvelt er að ferðast með tækin. Tilvalið fyrir einstaklinga sem vilja skapa sér sjálfstæðan rekstur, skemmtistaði og veitingahús, versl- anir, sem þegar eru starfandi, sem viðbót o.fl. Uppl. hjá Póstversl. Príma, sími 91-623535. Prentsmiðjueigendur ath.! Til sölu Heidelberg Sord prentvél ásamt Stahl brotvél. Upplýsingar í síma 94-3223. Lítil prentsmiðja í fullum rekstri og með gnægð verkefna til sölu nú þegar af sérstökum ástæðum. Tilboð merkt: „S - 2654“ sendist á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 10. mars nk. húsnæði óskast íbúð óskast í 4-6 mánuði Óska eftir að taka 3ja herbergja íbúð á leigu í 4-6 mánuði, með eða án húsgagna. Góð leiga í boði. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „íbúð-7016" eigi síðaren 8. mars. Hæð - raðhús - einbýli Óskum eftir til leigu á stór-Reykjavíkursvæð- inu frá 1. apríl í eitt ár góðri hæð, raðhúsi eða einbýli. Erum tvö í heimili, góðri um- gengni heitið, erum reglusöm. Öruggar mán- aðargreiðslur. Tilboð merkt: „Tvö 1989“ sendist auglýsinga- deild Iflfel.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.