Morgunblaðið - 05.03.1989, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 05.03.1989, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 5. MARZ 1989 ' — atx/inrm - — atx/inna — nt\/inn£* — £}t\/inna _ ofi/ífino c « L lr i t i m m L i i i i i Lél cuviiiiio “ dLVIIIIlG ~* dLVnllld — aLViíiíla HAFNARBORG B|l Hafnarborg menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar Starfskraftur óskast til að sjá um húsvörslu og ræstingu í Hafnarborg. Upplýsingar gefur forstöðumaður. Umsóknir þurfa að berast fyrir 15. mars n.k. Stjórn Hafnarborgar. Bókari Þekkt þjónustufyrirtæki vill ráða bókara til starfa strax. Skilyrði að viðkomandi þekki vel bókhald og hafi góða tölvuþekkingu. Gott framtíðarstarf. Laun samningsatriði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu sendist skrifstofu okkar þar sem allar nánari upplýsingar eru veittar. QtðntTónsson RÁÐGJÖF & RÁÐN l N CARÞJ ÓN U STA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Verkstjóri Óskum að ráða verkstjóra vanan byggingar- framkvæmdum. Reynsla og reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 54644. KsxIbyggðaverk hf. Sjúkraþjálfarar óskast - Allan daginn. - í hlutastarf yfir sumartímann. Hafðu samband eða líttu inn hjá okkur. TÖRN sjúkraþjálfun, Grensásvegi 50, s. 689606. Starfsmaður óskast Óskum að ráða nú þegar starfsmann í sölu- deild á skrifstofu okkar í Lágmúla 5. Reynsla í skrifstofustörfum nauðsynleg. Bindindi áskilið. Umsóknir um starfið sendist skrifstofu okkar fyrir fimmtudaginn 9. mars nk. á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Tryggingafélag bindindismanna Véltæknifræðingur Véltæknifræðingur með reynslu í fram- leiðslustjórnun, framkvæmdastjórn, ráðgjöf og inn- og útflutningi óskar eftir starfi. Upplýsingar í síma 41537 eða 652365. Fiskiðnaðarmaður óskar eftir starfi. Hefur góða reynslu af ýms- um störfum í sjávarútvegi. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl., merktar: „F - 7015“. I|l DAGVIST BARIVA Sálfræðingur Sálfræðingur óskast í 50% starf á sálfræði- og sérkennsludeild Dagvistar barna. Sér- þekking og reynsla af vinnu með þörnum á forskólastigi nauðsynleg. Umsóknarfrestur er til 15. mars. Upplýsingar veitir forstöðumaður deildarinn- ar í síma 27277. Barnfóstra óskast 60% starf. Góð laun í boði fyrir rétta mann- eskju. Upplýsingar í síma 689868. STÚDÍÓ JÓNÍNU & ÁGÚSTU SKEIFUNNI 7 SÍMI: 68 98 68 Iðnskólinn á ísafirði óskar að ráða nú þegar rafmagnstækni- fræðing eða rafeindavirkja til að kenna rafeindafræði- greinar. Aðstoðum við að útvega húsnæði. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar, Sigurjón Sigurjónsson, í vinnusíma 94-3711 og heimasíma 94-4084. Framkvæmdastjóri Fyrirtækið er útgerð á Austurlandi Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á daglegum rekstri og stjórnun framkvæmda, hefur um- sjón með fjármálum, starfsmannahaldi og öðrum verkefnum á vegum fyrirtækisins. Hæfniskröfur eru reynsla af stjórnunarstörf- um, skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnu- brögð. Æskileg menntun af viðskipta- eða hagfræðisviði. Umsóknarfrestur er til og með 10. mars. Ráðning verður frá og með 1. apríl nk. Gott húsnæði er fyrir hendi. Nánari uppiýsingar um starfið veitir Guðný Harðardóttir. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofunni, sem er opin frá kl. 9-15. Afleysmga- og rádningaþjónusta Liósauki hf. Skólavörðustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355 Sjúkrahús Siglufjarðar Vegna hjúkrunarfræðingaskorts bráðvantar hjúkrunarfræðinga til starfa í fastar stöður og til sumarafleysinga. Á sjúkrahúsinu er ellideild, sjúkradeild og fæðingardeild, alls 43 rúm. Sigiufjörður er 1900 manna bær með stóru sjúkrahúsi, sem er vel tækjum búið.og góðri starfsaðstöðu. Gott húsnæði. Góð launakjör. Komið, skoðið og sannfærist eða fáið nánari upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 96-71166, heimasími 96-71334. Sjúkrahús Siglufjarðar. Vaktavinna Okkur vantar menn til verksmiðjustarfa strax. Um er að ræða þrískiptar vaktir, þó ekki um helgar. Upplýsingar hjá verkstjóra milli kl. 14.00 og 16.00, ekki í síma. Sigurplast hf., Dugguvogi 10, Reykjavík. Kennari óskast Kennara vantar til afleysinga í starfsdeild Fellaskóla. Upplýsingar gefa skólastjóri eða yfirkennari í síma 73800. Reykjavík Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar á fastar nætur- vaktir. Greidd eru hjúkrunarstjóralaun auk launaflokks fyfir öldrunarhjúkrun. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga á aðrar vaktir og til afleysinga. Starfsfólk vantar í ræstingu. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar veitir ída Atladóttir, hjúkrunar- forstjóri í síma 35262 eða 689500. Sölustarf Lítil heildverslun vill ráða röskan og drífandi starfskraft til sölustarfa á ýmsum smávörum til verslana. Hlutastarf. Vinnutími og laun samningsatriði. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar. Guðni Tónsson RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Akureyrarbær - ráðgjafadeild Sálfræðingur/félagsráðgjafi óskast til starfa við ráðgjafadeild. Upplýsingar um starfið veita starfsmanna- stjóri í síma 21000, sem einnig hefur um- sóknareyðublöð, og deildarstjóri ráðgjafa- deildar í síma 25880. Umsóknarfrestur er til 17. mars nk. Deildarstjóri ráðgjafadeildar. Steinslípun Tek að mér að slípa loft og veggi undir sand- sparsl. Upplýsingar í síma 651191, Eyjólfur. Byggingatækni- fræðingur óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „M - 2809“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.