Morgunblaðið - 23.06.1989, Side 3

Morgunblaðið - 23.06.1989, Side 3
3 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 1989 Varbesta skautasvelhð í hverfínu fyrir framan útidymar hjáþér? Ef þú vilt losna við svelibunkann, snjóskaflana og krapið úr gangvegin- um eða heimkeyrslunni næsta vetur, ráðleggjum við þér að taka ákvörðun um VARMO snjóbræðslukerfið núna og leggja það í sumar. Þegar þú kaupir VARMO færðu afar vandað og heilsteypt kerfi þar sem hver hiutur er sérhannaður fyrir VARMO og þú þarft ekki að hafa áhycjcjjur af því að þetta eða hitt vanti. VARMO er einfalt í uppsetningu og þess utan eru sérfræðingar okkar ávallt tilbúnir til þess að koma á staðinn ef þú óskar, skoða aðstæður og leggja á ráðin með þér um hagkvæmustu lausnina. VARMO færðu í öllum helstu bygg- ingavöruverslunum um allt land - ein- falt og hagkvæmt. Láttu þérekki verða hált á því - tryggðuþér VARMO ylrörfyrir veturinn. VARMO snjóbræðslukerfið er bæði hitaþolið og frostþolið. W; i % - •m*' 'ÍÆ' * Mtmt iiitlfe, Allar tengingar í VARMO fást á sölustöðunum. Sérhannaðar VARMO mátklemm- ur halda réttu millibili á milli röra. VARMO REYKJALUNDUR - SÖLUDEILD Sími 666200 l3l,S?tr 3U 5INGAWÖNUSTAN / SÍA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.