Morgunblaðið - 29.07.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.07.1989, Blaðsíða 9
M0RGUNBLAÐIÐ IEAUGARiDAGUR 29. JÚLÍ 1989 9 Rauói kross Islands heldur námskeið til undirbúnings fyrir HJÁLPARSTÖRF í Munaðarnesi 16.-22. sept. 1989. Þátttökuskilyrði eru: - 25 ára lágmarksaldur, - góð tungumálakunnátta, - góð starfsmenntun, - góð almenn þekking og reynsla. Námskeiðið fer fram á ensku og verða leiðbeinendur frá Alþjóðarauðakrossinum í Genf. Fjöldi þátttakenda er áætlaður 20 og er þátttökugjald kr. 10.000 (fæði, gisting, kennslugögn og ferðir Rvk.-Munaðarnes-Rvk.). Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu RKÍ á Rauðarárstíg 18, Reykjavík. Umsóknum ber að skila á skrifstofu RKÍ fyrir 15. ágúst og þar veitir Elínborg Stefánsdóttir nánari upplýsingar, sími 26722. Brottför alla þriðjudaga 1. DAGUR: EkiðSprengisandoggistíNýjadal. 2. DAGUR: Ekið áfram norður, Bárðardal, Goðafoss til Mývatns og gist þar. 3. DAGUR: Mývatns-og Kröflusvæði skoðuð, ekið síðdegistil Ak- ureyrar og gist þar. 4. DAGUR: Ekið til Hveravalla og gist þar. 5. DAGUR: Frá Hveravöllum til Kerlingarfjalla, Gullfoss, Geysis, Laugavatns, Þingvalla og til Reykjavíkur. INNIFALIÐ: Fullt fæði, leiðsögn og gisting í tjaldi. Einnig er hægt að gista í skálum og á hótelum. Verð aðeins kr. 19.500,- Allar nánari upplýsingar hjá Ferðavali Hafnastræti 18, simi 14480 og hjá Ferðaskrifstofu BSI, Umferðarmiðstööinni, sími 22300. Snæland Grímsson hf. Símar 14480 og 75300. Kvöld- og helgarsími: 75300 og 83351. ■■■I Vl-rr OG BREITT ■■lllllll Flísin og bjálkinn Fjármáiaráðherra og smáþjóðir Tíminn og Alþýðublaðið, málpípur Framsóknarflokksins og Alþýðuflokksins, nota hvert tækifæri sem gefst til þess að gagnrýna Ólaf Ragnar Grímsson, fjármálaráðherra. Oft gera blöðin góðlátlegt grín að ráðherranum og yfirlýsingum hans. í Staksteinum í dag er fjallað um grein sem Oddur Ólafsson, aðstoðarritstjóri Tímans, ritaði í vikunni um yfir- lýsingar fjármálaráðherra um fjárhagslegt sjálfstæði ís- lands. Hörundsár Oddur Ólalsson, að- stoðarritstjóri Timans, skrifar um flísina og bjálkann í síðustu viku og beinir spjótum sínum að Ólafi Ragnari Gríms- syni, fj ái-málaráðlie rra og samheija framsóknar- manna í ríkisjfjóminni. Oddur byijar með að benda á að faar þjóðir séu hörundsárari en íslend- ingar þegar útlendingar láta aðra skoðmi í ljós en „að á landi þeirra búi gæfulegasta og gjörvu- legasta fólk á heims- kringlunni“. Þá segir Oddur Ólafs- son: „Landið er fagurt og frítt eins og stúlkurn- ar sem eru númer eitt, tvö og þijú í miss þetta og hitt keppni. Sjálfsagt þykir að hæla öllu athæfi landans upp í hástert við útlendinga og hlusta með velþóknun á þegar fólk úti í heimi lætur í (jósi óskoraða aðdáun á landi og þjóð. En ef einhver segir eitthvað misjafiit um landið, þjóðina, atvinnu- lífið, vörugæðin, stúlk- umar, dægurlagasmíð, Qármálastjómina eða islonska glímu verða of- urmennin miður sín af undrun og skilja ekki hvaðan á sig stendur veðrið og skiptir þá engu máli hvort skoðun er sett fram af sanngimi og þekkingu eða einskærri fálmennsku. Útíendingar eiga að dást að íslending- um og öllu því sem íslenskt er en ekki vaða uppi með neitt múður þegar sagt er álit á eynni og eybyggjum," segir Oddur Ólafsson. Færeyjar og Grænland Oddur Ólafsson segir að eitt af einkennum smáþjóðar sé að þola ekki öðrum þjóðum að „bera fram neins konar gagnrýni á Putaland og verst er því tekið ef ráða- menn stórþjóða láta ógætileg orð falla um smáþjóðina." Og Oddur Ólafsson heldur áfram og segin „Með það í huga hve hvumpnar smáþjóðir em við neikvæðum ummæl- um um sig, em það mik- il undur að fjármáiaráð- herra vor, Ólafur Ragnar Grimsson, skuli hafa val- ið tvær enn fámennari grannþjóðir að kankast við þegar hann vildi leiða umbjóðendum sinum fyr- ir sjónir hvert steftidi með óbreyttri Qármála- sfjóm. Ef við ekki sjáum að okkur og hættum að bmðla og fjárfesta eins og fífl munum við glopra niður fjárhagslegu sjálf- stæði eins og Færeyingar og Grænlendingar. Þetta var boðskapur oddvita íslensks (jár- málalífs er hann talaði til þjóðar sinnar um sívax- andi'tap á ríkisrekstrin- um fyrir helgina. Er rikissjóður svo heilfum horfinn að meira að segja allt bjórþambið er rekið með tapi miðað við brennivínsþjórið hér áður fyrr. — Algjört óstuð. Sjálfeljómarlöndin Færeyjar og Grænland eiga við efiiahagsörðug- leika að striða eins og svo mörg önnur ríki, miklu fjölmennari. En hvort það réttlætir að Qármálaráðherra óviðkomandi rikis fari að þusa um að þau séu búin að missa (járhagslegt sjálfetæði er meira en lítið varasamt. Ef vel er að gáð mætti allt eins velta fyrir sér hvort þessi lönd séu sjálfetæð, eins og í pottinn er búið. En hvort sem er hlýtur að vera út í hött að nota þennan samanburð á hvort Islendingar em að glopra niður sínu fjár- hagslega sjálfetæði. Ef svo vill verkast missum við alla sljóm á eigin auðlindum og mál- um með öllu dramatísk- ari hætti en okkar góðu grannar sem ávallt eiga tulltrúa á danska þjóð- þinginu sem og í rentu- kammerinu,“ segir Odd- ur Ólafeson. Vítitil varnaðar Oddur Ólafeson segir að ef Ólafur Ragnar Grímsson vilji benda á viti til vamaðar, hljóti ráðherrann að þekkja til þjóðrikja sem em með „öll sín eftiahagsmál nið- ur um sig“. Og aðstoðar- ritstjórinn á Tímanum getur ekki setið á sér að gera góðlátlegt grin að fjánnálaráðherranum, sem hann kallar fyrrver- andi alheimssljómmála- mann “ og hann endar grein síná á eíliríkrandi: „En ef á að hneykslast og fordæma er réttast að bera niður þar sem er reglulega feitt á stykk- inu, svo sem í Mexikó, Argcnlínu, Tansaníu, Indlandi og öðrum stór- skuldurum og Iriðelsk- andi atómvopnaframlcið- endum. “ Unglingahópurinn saman kominn í Tryggvagarði. Morgunbiaðið/Sígurður Jónsson Selfoss: Gódan daginn! Grillveisla við starfslok unglinga Selfossi. \ UNGLINGAR í bæjarvinnunni á Selfossi gerðu sér nýlega daga- mun með grillveislu í Tryggva- garði. Tilefiiið var að yngri hluti hópsins var að Ijúka störfúm. Alls hófú um 150 unglingar störf í bæjarvinnunni í vor. Stærsti þátturinn í vinnu ungl- inganna er sláttur og umhirða 50-60 svæða í bænum. Auk þess tóku unglingarnir að sér að hreinsa og slá 85 einkalóðir en bæjarbúar, einkum eldri borgarar, hafa nýtt sér þá þjónustu að fá unglingana til að hirða garða sína. Þá unnu unglingarnir fyrir ýmsa aðila utan bæjarmarkanna. Einnig hafa ungl- ingar bæjarins annast ýmsar ný- framkvæmdir svo sem þökulagn- ingu og útplöntun auk vinnu á skóg- ræktarsvæði Selfoss á Snæfoks- stöðum. Auk þess að snæða af grillinu í Tryggvagarði brugðu unglingarnir á leik og héldu uppi fjöri í garðin- um. Það var ekki síðri kraftur í leikjunum en þegar þetta ,unga fólk tekur til hendi við hreinsun, fegrun og snyrtingu bæjarins yfir sumar- tímann. - Sig. Jóns.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.