Morgunblaðið - 09.12.1989, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.12.1989, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1989 15 r----1---;—i—i----"i---ii—'■ i' —rrr Aðgangur að skólum Menntatengslin við Evrópu að rofiia eftir Birgi ísl. Gunnarsson Umræðumar um tengsl íslend- inga við Efnahagsbandalag Evr- ópu hafa hingað til að mestu snú- ist um viðskiptatengsl, þ.e. um óhindraðan flutning milli landa á vöru, þjónustu, fjármagni og vinnuafli. í hinni opinberu umræðu hefur minna verið fjallað um aðra þætti sem skipta okkur íslendinga miklu. Hef ég þar einkum í huga skóla- og menntamál. Mun ég fjalla stuttlega um það í þessari grein. íslendinga var sérstaklega fjallað um þetta mál í viðtali við Guðjón Tómasson, formann fræðslunefnd- ar málmiðnaðarins. Þar dregur hann í efa að nægilegur skilningur sé á þessu hjá þeim sem stjórna menntamálum hér á landi en bend- ir jafnframt á að þessi breyttu við- horf kalli ekki á veigamiklar breyt- ingar á menntakerfi okkar. Styrkja þurfi verulegá stærðfræði-, eðlis- fræði- og tungumálakennslu í grunnmenntuninni. Þá þurfi að leggja áherslu á þann þátt námsins sem lúti að sérhæfingu. „Fjöldi íslendinga hefiir í áranna rás sótt nám af ýmsu tagi til Evrópulanda og flutt þannig heim til Islands hluta af evrópskri hefð og menningu. Nú er þetta samband í hættu og því afar brýnt að íslensk stjórnvöld taki þetta mál upp sem forgangsmál við ríki Evrópubandalags- ins.“ Eins og þetta snýr að okkur íslendingum er málið tvíþætt: Ann- ars vegar aðgangur Islendinga að skólum og menntastofnunum í löndum Evrópubandalagsins. Hins vegar hvernig íslenska mennta- kerfið lagar sig að kröfum Evrópu- bandalagsins. Ljóst er að Evrópubandalagið hefur þegar sett reglur þess efnis að nemendur frá ríkjum innan bandalagsins gangi fyrir um skóla- vist á EB-svæðinu. Á þetta einkum við um skóla sem veita atvinnurétt- indi. Samkvæmt þessum nýju ákvæðum er umsækjendum skipt í hópa sem hafa mismunandi for- gang. Fyrst koma íbúar landa inn- an bandalagsins. Þeir hafa algeran forgang. Næst koma flóttamenn í því landi sem skólinn er í. Síðast koma íbúar landa utan Evröpu- bandalagsins. íslendingum hafnað Þarf að taka föstum tökum Hann bendir og á að mörk milli iðngreina séu að riðlast. Það þýðir auðvitað að ekki má ríghalda um of í gamla bása sem hver iðngrein hefur skipað sér á. Að lokum legg- ur Guðjón Tómasson áherslu á að ábyrgð á iðn- og verkmenntun verði í ríkari mæli færð út í atvinn- ulífið. Ég vildi með þessum línum leggja áherslu á þennan mikilvæga þátt í tengslum okkar við EB- löndin. Ljóst er að við þurfum að taka hann föstum tökum. Bæði þurfum við að tryggja íslendingum aðgang að evrópskum skólum og laga okkar menntakerfi að þeim breytingum sem eru að gerast í Evrópu. Hotundur er ewn at „. . ; , „ alþingismönnum Sjálfstæðisílokks Birgir Isl. Gunnarsson fyrir Reykja víkurkjördæmi. íslendingar lenda í þessum síðasta hópi, en talið er að 5-10% nýnema verði teknir úr þessum hópi. Þessi regla virðist þegar kom- in til framkvæmda, en árið 1992 verður lokið þriggja ára áætlun um samræmda kennslu og lokapróf frá framhaldsskólum sem veita atvinnuréttindi. Á þessu hausti urðu margir ís- lendingar fyrir því að vera neitað um skólavist í ýmsum löndum Evr- ópubandalagsins vegna þessa. Sem dæmi má nefna að þrátt fyrir mjög góð og gömul samskipti íslendinga við ýmsa skóla í Danmörku var íslendingum nú neitað í ríkum mæli um skólavist þar. Þegar leit- að var skýringa var vísað í hinar nýju reglur EB. Þetta er að sjálf- sögðu mjög alvarlegt mál. Fjöldi íslendinga hefur í áranna rás sótt nám af ýmsu tagi til Evrópulanda og flutt þannig heim til íslands hluta af evrópskri hefð og menn- ingu. Nú er þetta samband í hættu og því afar brýnt að íslensk stjórn- völd taki þetta mál upp sem for- gangsmál við ríki Evrópubanda- lagsins. íslenska menntakerfið Hinn þáttur þessa máls snýr að okkur sjálfum. Þar vaknar fyrst og fremst spurningin um það hvernig okkar menntakerfi sé búið undir breyttar kröfur í EB-löndum. Þetta á ekki síst við um iðn- og verkmenntun. Nám á því sviði þarf að samræma þeim kröfum sem gerðar eru í Evrópu. Að öðrum kosti verða íslenskir iðnaðarmenn og tæknimenn ekki gjaldgengir á vinnumarkaði í öðrum Evrópulönd- um. í Tímariti iðnaðarmanna sem kom út í tilefni af 32. Iðnþingi StÖID steinsteypu. C5s — Léttir * "IToSST" --jvf f meöfœrilegir Ý \ viöhaldslitlir. 000 w*hluUwónu,'° b bnRRRÍMSSnN R CD hh 000 VB,aniu,aPiomj*ia- ** CO Þ. Þ0BGRÍMSS0N & C0 Armúi. 29. .rrtw 39940 FTiuictiMK ttusilmiiu ■ wru Mmtiaii uiTmitii iiiiiTtiu muuii Samvinnuferðir-Landsýn hefur nú sett stefnuna á skíðalönd Austurríkis í vetur og býður uppá ýmsa frábæra kosti fyrir alla, byrjendur jafnt sem skíðakappa, fjölskyldur sem einstaklinga. FL2M00S SAALBACH-WNTHtGLHIðM Nýr valkostur fyrir fjölskyldur og byrjendur. Endalausir möguleikar. Filzmoos er fallegur skíðabær 70 km frá Salzburg við rætur hins mikilfenglega Dachsteinjökuls. Aðstæður allar henta byrjendum einkar vel. Auk þess finna þeir sem náð hafa meiri færni verðugar brekkur við sitt hæfi. Þarna er einnig að finna fallegar gönguleiðir. Öll önnur aðstaða er til hreinnar fyrirmyndar: Sundlaugar, gufuböð, frábærir veitingastaðir, dýrleg tónlist og austurrísk rómantík svífur um brekkur. Möguleiki er á að fara í skíðaskóla sem einnig rekur leikskóla fyrir börn frá 3 ára aldri. (slenskur fararstjóri verður með í för. Um er að ræða viku- og hálfsmánaðarferðir. Brottfarardagar eru 20. janúar og 3. febrúar Þetta er eitt allra besta skíðasvæði Austurríkis og eru möguleikarnir þar nánast endalausir fyrir skíðafólk á öllum stigum. Bæirnir Saalbach og Hinterglemm standa í dalbotni í Salzburgarlandi, í um 1000 metra hæð. Fólk skíðar milli þorpanna og alit um kring. Báðir bæirnir búa vel að gestum sínum: Skautasvell, sundlaugar, gufuböð, tennisvellir, veitingahús, barir, diskótek og ótalmargt fleira. Brottfarardagar eru 27. janúar og 10. febrúar 44.650 kn. 46.850 kl*. Vikuferð kostar Þá er miðað við tvo fullorðna og tvö börn 2-12 ára. í verðinu er innifalið flug til og frá Salzburg, akstur til og frá Filzmoos, gisting í 7 nætur á 4 stjörnu hóteli, morgunmatur, 4 rétta kvöldmáltíð og íslensk fararstjórn. Vikuferð kostar Þá er miðað við tvo fullorðna og tvö börn 2-12 ára. í verðinu er innifalið flug til og frá Salzburg, gisting í 7 nætur í fyrsta flokks íbúðum og akstur til og frá flugvelli erlendis. F/S4 FLUGLEIÐIR Verð miðast við gengi 2.10.1989. Samvinnuférdir-Landsýn Austurstrœti 12 *91-69-10-10 ■ HótelSöguviöHagatorg■ »91-62-22-77 Suöur1andsbraut18'*91-68'91'91 • AKureyri: Skipagötu 14 •» 96-27200 SÍDUSTU FOBtfðO flÐ BÓKfl í JAWÚARFBHUB. y
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.