Morgunblaðið - 09.12.1989, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 09.12.1989, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. DESBMBER 1989 63 Morgunblaðið/Sverrir Hátíðargestir. Á innfeldu myndinni eru Jón Ólafsson, forstjóri Skífunnar, og Pétur Kristjánsson, útgáfiisljóri. GÓÐGERÐARSTARFSEMI Flugfreyjur leggja af mörkum Félagsskapurinn Svölurnar en í honum eru fyrrverandi og nú- verandi flugfreyjur hefur árum saman sameinað krafta félaganna til þess að styrkja þá sem minna mega sín, einkum fötluð börn. Svöl- urnar hafa selt jólakort ár hvert og gera svo einnig nú og eru þau m.a. til sölu í Kosta Boda í Kringl- unni. Ragna Þorsteins sagði að allt frá upphafi hefði það verið tilgang- ur félagsins að láta eitthvað gott af sér leiða. Ragna sagði, að Svölurnar væru 230 til 240 talsins. Starfið væri blómlegt og nýlega hefði félagið útvegað ýmsa góða gripi fyrir Kópavogshælið. Mætti þar nefna lyftu og segl til að auðvelda hreyfi- hömluðu fólki að komast úr stólum og baðkerum. Leikhópnum Perlunni hefðu verið gefin hljómflutnings- tæki og auk þess hefðu Svölurnar styrkt sjö kennara íjölfatlaðra til náms í Bretlandi. Sumirséðari en aðrir Svo virðist sem sumir séu séð- ari en aðrir í heimi smádýranna sem annars staðar. Efri sni- gillinn á myndinni hefur tekið sér fari með frænda sínum sem sniglast áfram eins og ekkert hafi í skorist. Hjá öðrum heitír það tílboð, Hjá okkur er það sjálfsagður hlutur. Hærri staðgreiðsluafsláttur, afborgunarkjör og jólaafsláttur á öll viðskipti umfram fimmtíu þúsund krónur. Stofu- og herbergjateppið. „Quartet“ gólfteppið hefur 5 ára slitþols-, litheldnis- og blettaábyrgð. I hverjum fermetra eru 630 gr af garni. Fæst í góðu litaúrvali. VERÐ AÐEINS KR. 1.598,- fermetrlnn. Gólfdúkurinn. „Ornament Life“ er eini gólfdúkurinn með „Scotchgard“ óhreinindavörninni sem auðveldar öll þrif. Fæst í 3ja metra breidd. Óþarfi að líma. VERÐ AÐEINS KR. 1.262,- fermetrinn. Stöku teppin. Gífurlegt úrval af stökum teppum í mörgum gerðum og stærðum. Sem dæmi má nefna „Onyx“ úr 100% ull í stærðinni 60x120 sm. VERÐ AÐEINS KR. 3.345,- stk. Parketið. Eigum nú mikið úrval af parketi. Sem dæmi má nefna „Merbau“ parketið frá Þýskalandi. VERÐ AÐEINS KR. 3.796,- fermetrinn. Stigahúsateppi. „Clarion“ er þrautreynt teppi á stigahús í mörgum skemmtilegum litum með 5 ára slitþolsábyrgð. Auðvelt í þrifum, jafnvel með klór. VERÐ AÐEINS KR. 1.397,- fermetrinn. Þetta eru nokkur dæmi um fjölbreytnina í gólfefnum sem stendur þér til boða á einstaklega hagstæðu verði. srn&mmmMáimm. nm Til að sem flestir geti notfært sér þessi hagstæðu kaup í gólfefnum fyrir jól, munum við bjóða hærri staðgreiðsluafslátt en almennt þekkist í slíkum viðskiptum. Kjósir þú frekar afborgunarkjör, getur þú notfært þér afborgunarsamninga Visa, Eurocard og Samkorta. JÓLAGJÖFIN OKKAR, --|-- Jólagjöf okkar til þín er viðbótarafsláttur af öllum viðskiptum fyrir hærri upphæð en 50.000,- krónur. Þessi afsláttur er óháður greiðslukjörum. Teppaland • Dúkalsna Grensásvegi 13, sími 83577, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.