Morgunblaðið - 02.03.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.03.1990, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FÖSTUDAGUR 2. MARZ 1990 SJONVARP / SIÐDEGI Tf 6 0 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 STOÐ2 15.40 ► Skyndkynni. Gamanmynd um tvær konur á þrítugsaldri sem í sameiningu leita að prinsinum á hvíta hestinum. Aðalhlutverk: Lea Thompson, Vict- oria Jackson, Stephen Shellen og Jerry Levine. Leik- stjóri: Genevieve Robert. 17.05 ► Santa Barb- ara. Framhaldsmynda- flokkur. 18:00 17.50 ► Tumi. Belgísk- urteikni- myndaflokkur. 18:30 18.20 ► Hvutti. Ensk barnamynd. 18.50 ► Tákn- málsfréttir. 19:00 18.15 ► Eðaltónar. 18.55 ► Humar- inn. Heimildar- mynd um humar. 19.20 ► Nýja línan. Tískuþáttur. 18.15 ► Vaxtarverkir. Gamanmyndaflokkur. 19.19 ► 19:19 Frétta og fréttaskýringaþáttur. SJONVARP / KVOLD jO. Tf o 0 19:30 20:00 20:30 21:00 19.50 ► Bleiki pardus- 20.00 ► Fréttir og veður. STOD2 20.30 ► Frétta- og fréttaskýr- ingaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.35 ► Spurninga- keppni framhaids- skólanna. Lið MS og Flensborgar keppa. Spyrill Steinunn Sig- urðardóttir. 20.30 ► Líf ítuskunum. Gamanmyndaflokkur. 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 21.15 ► Úlfurinn. Banda- rískir sakamálaþættir. Aðal- hlutverkJackScalia. Þýðandi Reynir Harðarson. 21.20 ► Poppog kók. 22.05 ► Bragðarefur. Bandarísk bíómyndfrá árinu 1986. Aðalhlutverk: Bryan Brown, Brian Dennehy, Diane Vonora og Cliff DeYoungTækni- brellumeistari f kvíkmyndum erfenginn tíl að vernda vitni nokkurt tengt mafiunni, sem ætlar að leysafrá skjóðunní. Hannflækist sjálfur (at- burðarás þar sem öll hans þekking á tæknibrellum kemurað góðum notum. 24:00 00.00 ► út- varpsfréttir í dagskrárlok. 21.55 ► Óðurinn til rokksins. 00.20 ► Löggur. Framhaldsþáttur. 00.45 ► Glæpamynd. Dönskspennumynd. Lögreglumaðurinn Strömersvífsteinskis. 02.35 ► í Ijósaskiptunum. 03.05 ► Dagskrárlok. © RAS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnús G. Gunn- arsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið - Sólveig Thorarensen. Fréttayfírlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mðrður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn - Norrænar þjóðsögur og ævintýri. „Nýju fötin keisarans", danskt ævintýri eftir H.C. Andersen í þýðingu Steingrims Thor- steinssonar. Sigrön-Sígurðardóttir les. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Að hafa áhrif. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45.) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kíkt út um kýraugað. Umsjón: Víðar Eggerts- son. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti aðíaranótt mánudags.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá föstudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 I dagsins -önn - í heimsókn á vinnustað, sjómannslíf. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Frá fsafirði.) 13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk" eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les (8). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Hvað er dægurmenning? Dagskrá frá mál- þingi Útvarpsins og Norræna hússins um dægur- menningu. Umsjón: ÞorgeirÓlafsson. (Fyrsti hluti endurtekinn frá 21. febrúar.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárus- son. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðuriregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Létt grín og gaman. Um- sjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. — Sinfónía nr. 40 í g-moll. Atjándu aldar hljómsveit- in leikur; Franz Brúggen stjórnar. - Aríur úr óperunum „Cosi fan tutte", „Don Gio- vanni" og „Brúðkaupi Fígarós". Kiri Te Kanawa syngur með Sinfóniuhljómsveit Lundúna sem Sir Colin Davis stjórnar og Edita Gruberova syng- ur með Útvarpshljómsveitinni í Múnchen sem Kurt Eichhorn stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfara- nótt mánudags kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 Litli bamatíminn — Norrænar þjóðsögur og ævintýri . „Nýju fötin keisarans", danskt ævin- týri eftir H.C. Andersen i þýðingu Steingrims Thorsteinssonar. Sigrún Sigurðardóttir les. (End- urtekinn frá morgni.) 20.15 Gamlar glæður. Dinu Lipatti leikur píanóverk eftir Schubert, Liszt og Ravel og Arthur Rubin- stein leikur með RCA hljómsveitinni pianókon- sert nr. 21 i C-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart; stjórnandi er Alfred Wallenstein. 21.00 Kvöldvaka frá Vestfjörðum. Umsjón: Pétur Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passiusálma. Ingólfur Möller les 17. sálm. 22.30 Danslög.' 23.00 Kvöldskuggar. Jónas Jónasson sér um þátt- inn. UTVARP 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan - „Þættír úr Cyrano de Ber- gerac" eftir Edmond Rostand. í aðalhlutverkini er Sir Ralph Richardson. Umsjón: Signý Páls dóttir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM90.1 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn i Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. „Hvaðersvo glatt...“. Jóna Ingibjörg Jónsdóttir spjallar um kynlif. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur. - Morgunsyrpa heldur áfram, gluggað í heims- blöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslifi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnars- son. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Haf- stein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Sal- varsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. — Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. — Stórmál dagsins á sjötta timanum. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu, sími 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Á djasstónleikum. Vilhjálmur Guðjónsson og Hitaveitan i Duus-húsi. Kynnir er Vernharður Lin- net. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 3.00.) 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið ún/al frá þriðjudagskvöldi.) 3.00 „Blitt og létt...“ Endurtekinn sjómannaþátt- ur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Blágresið blíða. Þáttur með bandariskri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2.) 07.00 Úr smiðjunni — „Undir Afrikuhimni" Sigurðu ivarsson kynnir tónlist frá Afriku. (Fyrsti þáttur endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00Útvarp Nflfcurland kl. 18.03-1 Ð.OOÚtvarp Austurland kl. 18.03-19.00Svæðisútvarp Vestfjarða 7.00 Morgunstund gefur gull i mund. Fréttatengd- ur morgunþáttur. Rósa Guðbjartsdóttir og Har- Dagskrárlok. Dagskrárlok. Dagskrárlok. aldur Gíslason kikja á það helsta sem er að gerast. 9.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vandamenn kl. 9.30 og uppskrift dagsins á sínum stað. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Valdís Gunnarsdóttir heldur upp á föstudag- inn með pömpi og prakt. 17.00 Ágúst Héðinsson og það nýjasta í tónlist- Þjóðarsátt? Stjómmálamenn og aðrir slíkir kvarta gjaman undan því að fjölmiðlar taki sér of mikið vald, jafnvel dómsvald. Samt vilja þessir sömu menn að fjölmiðlarnir fylgist vel með verðlagi í kjölfar nýju kjara- samninganna. En er hægt að ætl- ast til þess að fjölmiðlamenn fylgist eingöngu með ákveðnum þáttum þjóðarbúskaparins? Eftirlit fjöl- miðlamanna verður fyrst marktækt þegar það nær til allra þátta þessa búskapar. Þannig er jafn mikilvægt að fylgjast með risnu ráðherra og fyrirgreiðslu ríkisbankastjóra og hækkunum á brauðum eða annarri neysluvöru. Verkalýðssamtökin hafa líka tekið höndum saman við verðlagsráð og neytendasamtökin og miðla fjölmiðlum óspart upplýs- ingum um hækkanir á vöru og þjón- ustu. Má því segja að hér sé komin á óbein samvinna milli samtaka launafólks og fjölmiðla um almennt verðlagseftirlit. En það er margt skrýtið í kýrhausnum. Einn helsti hönnuður núlllausn- arsamninganna, Einar Oddur Krist- jánsson formaður Vinnuveitenda- sambands íslands, er þeirrar skoð- unar að bankar landsins hafí ekki staðið við loforð í tengslum við í kjarasamningunum um vaxtalækk- anir. Segir m.a. í baksíðufrétt hér í blaði í gær um þetta mál að ... „Hlutfallið milli skuldabréfa- vaxta og víxilvaxta hafí raskast veruiega og raunvextir af víxlum séu óeðlilega háir. Hann (Einar Oddur) vonist til þess að við næstu vaxtaákvörðun 11. mars leiðrétti bankarnir þennan mun.“ Nú en síðan kemur rúsínan í pyisuenda baksíðufréttarinnar ... „Asmundur Stefánsson forseti Alþýðusambands íslands og formaður bankaráðs Is- landsbanka segir að það" sé grund- vallaratriði að komið sé á því sam- ræmi hvað snertir vexti sem rætt sé um í bréfi bankanna til samn- ingsaðila." ASÍ/íslandsbanki Hvar þekkist það í vestrænu lýð- ræðisriki að formaður stærstu laun- þegasamtakanna sé líka formaður bankaráðs stærsta einkabankans? Það er hagur launþega, einkum þeirra sem skulda til dæmis af hús- næði, að vextir séu sem iægstir en það er hagur peningastofnana að vextir séu sæmilega háir því þeir lifa jú á vöxtunum og þjónustu- gjöldunum. Þessi einkennilega staða formanns ASÍ hlýtur að vera umhugsunarefni fyrir ljósvíkinga er þeir fylgjast með framgangi núll- lausnarinnar. 70% Það er sannarlega jákvætt að fjölmiðlar fylgist vel með verðlaginu og verðlagseftiriiti verkalýðsfélag- anna. En þeir verða líka að hafa augun opin fyrir hagsmunaárekstr- um er geta raskað núlllausninni. Þá er mikilvægt að fylgst verði með því að ekki sé brotið á einstakling- um eða samfélagshópum er eiga ekki bakhjarla í öflugum verkalýðs- eða neytendasamtökum. Hvað til dæmis um listamenn þjóðarinnar? í fyrradag skaust frétt inní einn útvarpsfréttatímann er greindi frá því að stjórn Kjarvalsstaða hefði ákveðið að hækka gjald er myndlist- armenn greiða fyrir sýningarað- stöðu um 70%. Það fór ekki mikið fyrir þessari frétt í fjölmiðlunum. Ljósvakarýni varð hugsað til þess hvað hefði gerst ef frystihúsamenn hefðu skyndilega ákveðið að hækka verð kaffibollans í mötuneytunum um 70%. Það er næsta víst að slík frétt hefði hljómað hátt og snjallt á ljós- vakamiðlunum með herlúðrablæstri jakans eins og vera ber. Það er að mörgu að hyggja í samfélagi þjóð- arsáttar. Ólafur M. Jóhannesson inni. Létt spjall við hlustendur og fólki gefin kost- ur að taka þátt i léttum og skemmtilegum leikjum. 17.00 Reykjavík síðdegis. Sigursteinn Másson og vettvangur hlustenda. Opin lína. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 íslenskir tónar. 19.00 Snjólfur Teitsson. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson hitar upp kvöldið. 22.00 Á næturvaktinni. Halli Gísla i aisplappaðri kantinum á nætun/aktinni. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson. Fréttlr eru sagðar á klukkutímafresti frá 08.-18. FM 102 a. 104 7.00Snorri Sturluson. Hressir tónar á Stjörnunni með morgunkaffinu. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson. Föstudagur til frægð- ar. iþróttaafréttir kl. 11.00. 13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson er maðurinn á þak við hljóðnemann. Nú er Lilli aumingi kominn á samning og er fastur liður i föstudagsþáttum Sigga. [þróttafréttir kl. 16.00. 17.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Föstudagstónlist. 19.00 Arnar Albertsson. 21.00 Popp og Coke. Þetta er útvarps- og sjón- varpsþáttur sem Stjarnan og Stöð 2 standa að. Um leið og þátturinn er sýndur á Stöð 2 er hon- um útvarpað i sterió á Stjörnunni. Umsjónarmenn Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Helgi Hlöð- versson. 21.30 Darri Ólason. Leikir, kveðjur og óskalög. 3.00 Arnar Albergsson. FM 104,8 16.00 Dúndurdagskrá i allan dag. 00.00 Næturvakt (680288). i! FMT90-9 AÐALSTÖÐIN 7.00 Nýr dagur. Eirikur Jónsson. Morgunmaður Aðalstöðvarinnar með fréttir, viðtöl og fróðleik í bland við tónlist. 9.00 Árdegi Aðalstöðvarinnar. Anna Björk Birgis- dóttir. Ljúfir tónar i dagsins önn með fróðleiks- molum um færð veður og flug. 12.00 Dagbókin. Innlendar og erlendar fréttir um allt sem þú vilt og þarft að vita um í dagsins önn. Fréttir af flugi, færð og samgöngum. Um- sjónarmenn Ásgeir Tómasson, Þorgeir Ástvalds- son, Eirikur Jónsson og Margret Hrafns. 13.00 Lögin við vinnuna. Fróðleikur í bland við Ijúfa tóna og allt sem þú þarft að vita um i dagsins önn. Umsjón Þorgeir Ástvaldsson. 16.00 í dag i kvöld með Ásgeiri Tómassyni. Fréttir og fréttatengt efni um málefni líðandi stundar. 18.00 Á rökstólum. Flest allt I mannlegu samfélagi látum við okkur varða. Flest allt er rætt um og það gerum við á rökstólum. Siminn er 626060. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Það fer ekkert á milli mála. Föstudagskvöld á Aðalstöðinni er málið. Margret fylgir hlustend- um i helgarbyrjun og eitthvað óvænt er á döf- inni. Siminn 626060. Umsjón Margret Hrafns- dóttir. 22.00 Kertaljós og kaviar. Siminn fyrir óskalög 626060. Umsjón Gunnlaugur Helgason. 7.00 Arnar Bjarnason. 10.00 ivar Guðmundsson. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Jóhann Jóhannsson. Afmæliskveðjur, stjörn- uspáin." 20.00 Kiddi „bigfoot". 22.00 Klemenz Arnarson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.