Morgunblaðið - 12.05.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.05.1990, Blaðsíða 6
6 l IAM .ít flt D tt < a \ 1.8M ' MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LAUGARDAGUR 12. MAÍ 1990 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 éJt. Tf 13.45 ► Enska bikarkeppnin íknattspyrnu. Bein útsending frá leik Manchester Uníted og Crystal Palace á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. Lýsing Bjami Felixson. 16.00 ► iþróttaþátturinn. Meðal efnis: Meistaragolf og pílukast. 18.00 ► Skytturnar þrjár (5). Spænskur teiknimyndafl. 18.25 ► Sögurfrá Narníu (3).Breskurframhaldsmynda- flokkur. 18.50 ► Táknmálsfréttir. 18.55 ► Fólkið mitt og fieiri dýr. Breskur mynda- flokkur. STÖD 2 14.30 ► Veröld - Sagan í sjónvarpi. Þáttaröð sem byggir á Times Atlas mannkynssögunni. 15.00 ► Myndrokk. 15.15 ► Slæm meðferð á dömu (No WayToTreat A Lady). Náungi sem er iöinn við að koma konum fyrir kattarnef kórónar venjulega verknaðinn og hringir í lögregluforingjann sem ítrekað hefur reynt að hafa hendur í hári moröingjans. Aðalhlutverk: Rod Steiger, Lee Remick, George Segal, Eileen Heckart og Michael Dunn. 1968. 17.00 ► FalconCrest. Banda- rískur framhaldsþáttur. 18.00 ► Poppog kók. Blandaður þátturfyrirungl- inga. 18.35 ► Eðaltónar. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 RAS1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Auður Eir Vilhjálms- dóttir flytur. 7.00 Fréftir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15, Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson éfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn á laugardegi - „Sólskins- tréð" Umsjón. Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morguntónar. Píanósónata I C-dúr eftir Jos- eph Haydn. Andras Schiff leikur. 9.40 Pingmál. Umsjón: Amar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspumum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vorverkin í garðinum. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 11.00 Vikulok. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00.) 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugardagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulokin. 14.00 Sinna. Þáttur um menningu og listir. Um- sjón: Porgeir Ólafsson. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlistarlífsins i umsjá starfsmanna tónlistardeildar og samantekt Bergþóru Jónsdóttur og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. D eilur eru sprottnar vegna kvöldfréttar Ríkisútvarpsins frá 31. mars sl. er hófst á þessa leið: „Teikning af fjölnota íþróttahúsi, sem kynnt hefur verið opinberlega sem hönnun tiltekinnar íslenskrar teiknistofu, er í raun ljósrit af sænskri teikningu af sýningar- og íþróttahöll. Upprunalegri teikningu hefir þó verið breytt nokkuð." Það er ekki í verkahring undirrit- aðs að leggja mat á fyrrgreinda frétt af „ljósritun sænsku sýningar- og íþróttahallarinnar“. Að mati teiknistofunnar voru ummælin í fréttinni „ærumeiðandi". En deilan snýst ekki bara um það hvort um- mæli fréttastofunnar um fjölnota sýningar- og íþróttahúsið voru æru- meiðandi eða bara dagsönn. Kjarni málsins'er sá að fréttastofa Ríkisút- varpsins starfar undir verndarvæng stofnunar er nefnist útvarpsráð og þetta ráð úrskurðar hvenær frétta- menn misstíga sig á hinum þrönga 16.30 Dagskrárstjóri í klukkustund Egill Ólafsson. 17.30 Stúdíó 11. Nýjar og nýlegar hljóðritanir Út- varpsins kynntar og rætt við þá listamenn sem hlut eiga að máli. - 18.00 Sagan: „Mómó" eftir Michael Ende. Ingibjörg Þ. Stephensen les þýðlngu Jórunnar Sigurðar- dótfur (3). 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. - Rósa Ingólfsdótir syngur nokkur lög með hljómsveit Jóns Sigurðssonar. — Paul Mauriat og hljómsveit leika lög eftir Bitlana. 20.00 Litli barnatíminn - „Sólskinstréð". Umsjón. Sigurlaug M.. Jónasdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Visur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Finnbogi Hermannsson tekur á móti gestum á isafirðu- 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins, Dagskrá morgundags- ins. • ' 22.15 Veðurfregnír. 22.20 Dansað með harmonikuunnendum. Sauma- stofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Her- mann Ragnar Stefánsson. 23.00 „Seint á laugardagskvöldi". Páttur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættið. Erna Guðmundsdóttir kynnir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.05 Nú er lag. Gunnar ,_Salvar?son leikur létta tónlist í morgunsárið,' 10.00 Helgarútgáfan. Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. • vegi sannleikans. Þannig segir varaformaður ráðsins, Markús Á. Einarsson, hér í grein frá 5. maí: „Það er rétt að báðar fréttastofur Ríkisútvarpsins njóta trausts meðal landsmanna, en spyrja má af hveiju það stafar. Því er auðsvarað. Það er vegna mjög ákveðinna reglna um fréttaflutning sem útvarpsstjóri og útvarpsráð bera ábyrgð á. Það er einnig vegna þeirra ákvæða í útvarpslögum að allir, jafnt ein- staklingar sem félög eða fyrirtæki, geta leitað til útvarpsráðs leiki á því vafi að í frétt sé farið með rétt mál eða óhlutdrægni gætt. Frétta- menn starfa eftir þessum reglum og sá atburður sem nú hefur orðið staðfestir nauðsyn þess að þær ver- ið óbreyttar áfram.“ Með öðrum orðum kemst vara- formaður útvarpsráðs að þeirri nið- urstöðu að fréttastofa Ríkisútvarps- ins njóti ekki trausts vegna þess að fréttamenn eru traustir og vand- 10.10 Litið I blöðin. 11.00 Fjölmiðlungur í morgunkaffi. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Menningaryfirlit. 13.30 Orðabókin, orðaleikur i léttum dúr. 14.00 Sælkeraklúbbur Rásar 2 - sími 68 60 90. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og Skúli Helga- son. 12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan - heldur áfram. 15.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir nýjustu islensku dægurlögin. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00) 16.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður Rúnar Jóns- son leikur islensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta morgunn kl. 8.05) 17.00 íþróttafréttir. íþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgína og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk. Úrval viðtala við fyrirmyndar- fólk vikunnar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresið bliða. Þáttur með bandariskri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpað i Næturútvarpi aðfaranótt laug- ardags.) 20.30 Gullskifan, að þessu sinni „Zig Zag" með Hooters. 21.00 Úrsmiðjunni. Þorvaldur B. Þorvaldssoii kynn- ir Genesis, annar þáttur. (Einnig útvarpað aðfara- nótt laugardags kl. 7.03) 22.07 Frá norrænum útvarpsdjassdögum i Reykjavík. Bein útsending frá tónleikum norrænu sveitanna á Hótel Borg. Kynnar: Magnús Einars- son og Vernharður Linnet. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. aðir heidur vegna þess að þeir starfa undir augliti aisjáandi og alviturrar pólítískrar nefndar er gæti þess að sannleikurinn komi ætíð fram. Lokalausnin? í Moggagreininni vísar vara- formaður útvarpsráðs til þess að hann og „félagarnir“ í ráðinu gæti hagsmuna almennings. Það finnast alltaf menn sem vilja gæta þessara hagsmuna, hvað sagði ekki félagi Lenín: Flokkurinn er ósigranlegur, ef honum tekst að ná sambandi við meginþorra hins vinnandi fjölda, ekki aðeins sjálfa verkalýðsstéttina, heldur og aðrar vinnandi stéttir — ef honum tekst að skapa náin tengsl við allan þennan fjölda og jafnvel sameinast honum í vissum skiln- ingi. (Saga Kommúnistaflokks Ráð- stjórnarríkjanna bls. 633, Víkings- útgáfan 1944. Ágrip saman tekið af ritstjórnarnefnd miðstjórnar 2.05 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður.) 3.00 Rokksmiðjan. Lovísa Sigurjónsdóttir kynnir rokk i þyngri kantinum. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi.) 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðatvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Af gömlum listum. Lög af vinsældalistum 1950-1989. (Veðurfregnir kl. 6.45) 7.00 Áfram ísland. islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 8.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður Rúnar Jóns- son kynnir íslensk dæguþög frá fyrri tíð. AÐALSTÖÐIN 90.9 7.00 Á koddanum með Eiriki Jónssyni. Morgun- andakt með sr. Cecil Haraldssyni klukkan 9. Klukkan 11 samantekt úr fréttum liðinnar viku, úr dagbók Aðalstöðvarinnar og þáttunum, Nýr dagur og í dag i kvöld. 12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. 13.00 Brjánsson og Backman á léttum laugardegi. Umsjón Júlíus Brjánsson og Halldór Backman. Fylgst með framvindu lottósins. Pað markverö- asta sem er að gerast um helgina. 17.00 Gullöldin. Lög gullaldaráranna tekin fram og spiluð. Ásgeir Tómasson/Jón Þór Hannesson. 19.00 Ljúfir tónar. Umsjón Randver Jensson. 22.00 Er mikið sungíð á þinu heimili? KFRR (B).) Markús Á. Einarsson er að vísu ekki fulltrúi bolsjevíka í útvarpsráði heldur flokks er nefnist Framsókn- arflokkur en samt hefur honum tekist ásamt félögunum í ráðinu að sameinast alþýðunni býsna vel. Fréttamenn Ríkisútvarpsins þurfa þannig ekki að hafa áhyggjur af því að missa trúnað almennings í þessu landi því þeir geta alltaf snú- ið sér til „fulltrúa alþýðunnar" (væntanlega líka hinnar óflokks- bundnu alþýðu?) í útvarpsráði. Er ekki bara best að „fulltrúar alþýð- unnar“ í útvarpsráði, sem mætti eins nefna „ritstjórnarnefnd Ríkisútvarpsins“, velji þæga og trausta fréttamenn til starfa sem þarf ekki að leiðrétta því þeir vita fyrirfram hver er „vilji alþýðunnar" og kunna þar með skil á réttu og röngu? Ólafur M. Jóhannesson 2.00-Næturdagskrá til morguns. Umsjón Randver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Þorsfeinn Ásgeirsson og húsbændur dags- ins. 12.00 Einn, tveir og þrír. Fréltastofa Bylgjunnar bregður á leik. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson með laugar- dagstónlist. 15.30 Íþróttavíðburðir helgarinnar I brennidepli. Valtýr Björn Valtýsson sér um þáttinn. 16.00 Bjarni Ólafur tekur niður óskalög. 19.00 Haraldur Gíslason hitar upp fyrir kvöldið. 23.00 Á næturvaktinni. Hafþór Freyr Sigmundsson. 3.00 Freymóður T. Sigurðsson fylgir hlustendum inn I nóttina. EFF EMM FM 95,7 9.00 Enga leti. Jóhann Jóhannsson. 12.00 Pepsí-listinn/Vinsældalisti Islands. Glænýr listi 40 vinsælustu laganna á íslandi leikinn. 14.00 Klemenz Arnarson og Valgeir Vilhjálmsson á vaktinni. Fréttir úr iþróttaheiminum, fréttir og fróð- leikur. 15.00 íþróttir á Stöð 2. íþróttafréttamenn Stöðvar 2 koma og segja hlustendum það helsta sem er að gerast I iþróttaþættinum á sunnudag á Stöð 2. 15.10 Langþráður laugardagur frh. 19.00 Diskó Friskó. Upprifjun á danslögum sem ekki hafa heyrst lengi. Umsjónarmaður Gísli Karlsson. 22.00 Danshólfið. 24.00 Glaumur og gleöi. Páll Sævar Guðjónsson sér um næturvakt. ÚTVARPRÓT FM 106,8 9.00 Magnús Þórsson. 13.00 Elds er þörf. Vinstri sósíalistar. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil. I þessum þætti veröur fjallað um borgarstjórnarkosningarnar i Reykjavík og málefni borgarinnar. 16.00 í Miðnesheiöni. Samlök herstöðvaandstæð- inga. 17.00 Poppmessa í G-dúr. Jen Guð. 19.00 FÉS. Unglingaþáttur i umsjá Árna Freys 09 Inga. 21.00 Rokkað á laugardagskvöldi með Hans Kon- ráð. 24.00 Næturvakt með Gústa og Gulla. STJARNAN FM 102/104 9.00 Glúmur Baldvinsson vaknar fyrstur á laugar- dögum. 13.00 Kristófer Helgason. Góð tónlist og kvik- myndagetraunin á sínum stað. íþróttadeildin fylg- ist meö iþróttaviðburðum. 16.00 islenski listinn. Farið er yfir stöðu 30 vinsæl- ustu laganna á landinu. Dagskrárgerö: Snorri Sturluson. 18.00 Popp og kók. Þátturinn er samtimis á Stjörn- unni og Stöð 2. 18.35 Björn Sigurösson. Kvöldið framundan. 22.00 Darri Ólason. Helgarnæturvaktin. 4.00 Seinni hluti næturvaktar. Ritstj órnarnefnd

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.