Morgunblaðið - 15.06.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.06.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 1990 9 ■ MYND júnímánaðar í Lista- safni Islands er olíumálverkið Le Pianotaure málað af franska myndlistarmanninum André Mass- on (1896-1987). í Listasafninu stendur nú yfir sýning á 52 mál- verkum og teikningum Massons, sem er einn þekktasti súrrealisti Frakka, en sýningunni lýkur þ. 15. júlí. Leiðsögnin „Mynd mánaðarins" fer fram í fylgd sérfræðings á fimmtudögum kl. 13.30-13.45. Leiðsögnin er ókeypis en aðgangs- eyrir að sýningunni eru 250 krónur. tfcSTDÐ Stoð hf. - Stoðtækjasmíði Gervilimir - spelkur - sjúkrabelti - gervibrjóst - innlegg - sjúkraskór - sjúkraumbúðir o.m.fl. Tilkynning STOÐ hf. - Stoðtækjasmíði, tilkynnir að lokað verður í móttöku okkar í DOMUS MEDICA, Egilsgötu 3, frá og með mánudeginum 18. júní til miðvikudagsins 15. ágúst vegna sumarleyfa. Móttaka okkar íTrönuhrauni 6, Hafnarfirði, verður opin þennan tíma óbreytt frá mánudegi til fimmtudags frá kl. 9-17 og frá kl. 9-16 á föstudögum. Við viljum vinsam- legast biðja yiðskiptavini okkar í DOMUS MEDICA að snúa sér til okkar í Hafnarfjörð þennan tíma. Tímapantanir í símUM 52885 - 652885 - 651422 og í Trönuhrauni 6 á sama tíma og opið er. Völd, vald- hroki o g svik Fyrst verður áð í stór- yrtri grein Karvels Pálmasonar, þingmanns Alþýðuflokksins (DV sl. þriðjudag): „í mínum huga er eng- inn vafi á því að forysta Alþýðuflokksins hefur brugðizt okkur, sem vilj- um hafa að leiðarljósi jafhrétti og bræðralag. Þeir sem ferðinni ráða í Aiþýðuflokknum sjá ekkert annað en völdin - og aftur völdin og beita miskunnarlausum vald- hroka gagnvart almenn- ingi, án þess að hafa á því nokkur efni... En það kemur að skuldadögum þjá þessum aðilum eins og öðrum, og skuld þessara aðila gagnvart almeimingi er stór og vandséð með hvaða hætti við hana verður staðið, nema þá með blekkingum." A markaðs- torgi félags- hyggjunnar Síðar segir Karvel: „Er „kallinn" í brúnni enn á „sambræðslufyll- iríi“? Já, þessarar spurn- ingar hlýtur að verða spurt í ljósi þess sem gerzt hefur frá síðustu alþingiskosningum. Þijár rikisstjórnir á þremur árrnn segja auð- vitað meira en flest ann- að. Einstakir þingmenn og heifu flokkamir ganga kaupum og sölum til þess eins að tryggja líf mis- heppnaðra rikisstjórna og fölsk völd tiltekinna ráðherra. Nýfellinn dómur lgós- enda í sveitarstjóma- kosningum er viða harð- ur dómur yfir ráðherra- genginu á Rauðu Ijósi. En á því virðast meim ekkert ætla að læra. Menn em ennþá pólitískt vitlausari í þess- um herbúðum, það er Er „kallinn11 í brúnni á vetur setjandi? Já. svona hþóu mar*ir »ðrtr en 1« aö spyija. I Ijósi genglnnar ^Ó^BaWvin. .Jtallinn i brúnnl". uus sjilfur að nott þessa likingu. KiaUaxinn Þaö stóö ekki á botnlausri t | -ýnl af hilfu Jóns BaMvins gegn ýjarttnl Jóhannssynl l formanns 50 hans. Og Jóni tókst aö veltt Kíarttrú. *ún kgætt manni. úr sessi meö ippþotum og ótimabærum yflrbofr i. án nokkurs árangurs. aö því Kárvel Pálmason þvinokkur efnl_______ Voldum geta einhverjir haldiö tlmabundið. án þess aö spyrja hinn almenna kjósanda. En þaö kemur aö skuldadögum hjá þessum aöflura eins og öörum. og skuld þessara aöila gagnvart hvaöa hætti viö hana veröur sttfr iö. neraa þá meö bfrkkingum Er .Jtalllnn i brúnnl" eon A „UÍ,i,r»5«lut,nir»-7 Já. þessarar spumlngar hlýtur aö vera spurt í þósi þcss sem gerst hefur frá siöustu alþingiskosning “þtjár rikisstjómir é þrem ámm segja auövitaö mcira en Oest ann- Atökin í A-flokkunum „Heitir pottar“ A-flokkanna hafa ekki orð- ið fyrir umtalsverðu hitatapi þótt sveitar- stjórnakosningar séu að baki. Á vett- vöngum Alþýðubandalags og Alþýðu- flokks lumbrar hver á öðrum eins og bezt hann getur. Staksteinar stinga í dag nefi í bolabrögðin á vinstri væng stjórn- málanna. foringjamir, og ekki verður betur séð en þeir ætli áfram að vera á „sambræðslufylleríi", svo gæfúlegt sem það nú er.“ Skeggrótin á Kúbu Ekki er friðvænlegra um að horfest á Mógilsár- völlum Alþýðubandalags- ins. Einar Ólafsson segir í svargrein [Þjóðviljinn 12. júní sl.] við marxísk- um þönkum Ólafs Gísla- sonar*. „Þetta er nú svona eins og að snúa feðirvorinu upp á andskotann. Sem Ólafur gerir lika þegar hann grípur til marx- ismans og alþjóðahyggj- unnar í andófi sínu gegn „þjóðlegri íhaldsstefiiu" Svavars Gestssonar í tveimur greinum í Þjóð- viljanum 4. og 18. maí.“ Þjóðlegt aftm-hald „gamla kompanísins“ í Alþýðubandalaginu virð- ist eiga sér einhvers kon- ar gras- eða skeggrót á Kúbu. Einar Olafsson segir: „Og hvað sem allri ein- angrun líður er alþjóða- hyggjan í hávegum höfð á Kúbu. Ekki alþjóða- hyggja á forsendum auð- valdsins, heldur gegn auðvaldinu, gegn heims- valdastefhunni, gegn þvi að auðvaldið ráði hvar og hvernig við lifúm, hvar og hvemig landa- mæri era dregin. Það má svo auðvitað spyija þeirrar spuming- ar hvort sé yfirleitt raun- hæft fyrir alþýðuna að taka völdin, það er að segja gera sósíalíska byltingu, nema að það gerist samtímis um allan heim. Á Ólafi er raunar að skilja að það sé ekki spuming um hvort það sé mögulegt, heldur sé það orðið óþarft með öllu, aila vega á Vesturlönd- um...“ Von er að meðvituðum marxistanum blöskri ódíalektísk kórvillan. Nema hvað? Aætlunar- eða markaðs- búskapur Forystugrein Þjóðvilj- ans sl. þriðjudag mót- mælir þvi harðlega „að sósíalisminn sé hmninn" í heimahögum sinum í A-Evrópu. Sver lika og sárt við leggur að Al- þýðubandalagið á íslandi muni ekki „gufe upp“. Höfimdur segir engu að síður: „Þegar Sovétmenn og ýmsir í A-Evrópu segjast vi(ja taka upp markaðs- búskap, merkir það að talsverðu leyti, að þeir telja festu markaðskerf- isins heillavænlegri en stjórnleysi áætlunarbú- skaparins, eins og hami hefúr birzt. Þetta hefði einhvem tima þótt öfúg- mæli, en verða að skoð- ast í Ijósi þess að áætlun- arbúskapnum tókst í of takmörkuðum mæli að skapa stöðugleika og ör- yggi-“ Bragð er að þá bamið finnur. En leiðari Þjóð- viljans finnur sér hálm- strá til að hanga i: „En hvað sýna kosn- ingaúrslitin, þegar fólk þar eystra fær tækifæri, víða í fyrsta simi, til að velja á milli flokka? Sós- íalistaflokkur Búlgaríu vai- sigui-vegai-i í fyrri umferð þingkosningaima þar um helgina með 48% atkvæða, eða svipað fylgi og Sjálfstæðisflokkurinn á tslandi...“! Þar fenn Þjóðviljinn um síðir samheija sem stilla má upp „með stolti“ sem jafiioka Sjálfetæðis- flokksins á íslandi. Það er ekki amalegur fúndur á þessum síðustu og •verstu tímum hins día- lektíska marxisma. MMC LANCER GLX, órg. 1987, vélarst. 1500, sjólfskt., 4ra dyra, brúnsans, ekinn 36.000. Verð kr. 620.000,- VW Galf GL, órg. 1987, vélarst. 1600, 4ra gíra, 3ja dyra, blór, ekinn 36.000. Verð kr. 690.000,- MMC Galant GLS, órg. 1987, vélarst. 2000, sjélfsk., 4ra dyra, brúnsans, ekinn 36.000. Verð kr. 790.000,- MMC Galant Gíi 16v, órg. 1989, vélarst. 2000,5 gíra, 4ra dyra, graenn, ekinn 18.000. Verð kr. 1.550.000,- MMC Pojero SW, órg. 1989, vélarst. 2600, 5 gíra, 5 dyra, steingrór, ekinn 23.000. Verð kr. 1.980.000,- MMC L-300, órg. 1988, vélarst. 2000, 5 gira, 5 dyra, blór, ekinn 28.000. i/erð kr. 1.360.000,- GÆÐIN SNÚAST LÍKA UM LAMIRNAR HJÁ DANICA INNRÉTTINGAR • S T 1 G A R • Danica innréttingum er komiö fyrir á ýmsa vegu í sýningarsal Gása að Ármúla 7. Þar er einnig hægt að skoða útihurðir og tréstiga og fá góð ráð um allt sem viökemur innréttingum. Þegar úrvalið í Gásum er skoðað og verðið athugað, komast menn fljótt að því að þar snýst allt um gæði og gott verð ... og svo auðvitað lamirnar. Verið velkomin. Gásar Ármúla 7, sími 3 05 00 Ú T I H U R Ð I R

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.