Morgunblaðið - 15.06.1990, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 15.06.1990, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 1990 sími 18936 Laugaveg 94 STÁLBLÓM ★ ★★ SV. MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL. STJÖRNULIÐ í EINNI SKEMMTILEGUSTU GAMAN- MTND ALLRA TÍMA UM SEX SÉRSTAKAR KONUR. SaBy Dolly Shirley Daryl Olympia Julia HEIJD IÍVRI0N MicLAINE HANNAH DLKAKB ROBEKIS ★ ★★ AIMbl. — ★ ★ ★ AI. MBL. Sýnd kl. 9.05 og 11.15. — Bönnuð innan 16 ára. Vegna þings meltingarlækna munu næstu sýningar á ' LÁTUM'ÐA FLAKKA, SKUGGAVERKI, PARADÍSARBÍÓINU, SHIRLET VALENTINE OG VINSTRA FÆTINUM verða á laugardag. SIMI 2 21 40 SIÐANEFND LOGREGLUNNAR Sýnd kl.4.50,6.55,9og11.10. Sp BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • SIGRÚN ÁSTRÓS (SHIRLEY VALENTINE) LITLA SVIÐIÐ KL. 20.00: í kvöld UPPSELT, NÆST SÍÐASTA SÝN., laug. 16/6 UPPSELT. Mlðasala er optn alla daga nema mánudaga kl. 14-20. Auk þess miðapantanir i sima alla virka daga frá kl. 10-12, einnig mánu- daga kl. 13-17. — Greiðslukortaþjónusta. gflb WOBLEIKHUSIÐ • ÚR MYNDABÓK JÓNASAR HALLGRÍMSSONAR Á KJARVALSSTÖÐUM. Leikgerð: Halldór Laxness. Tónlist: Páll Isólfsson. Frumsýning á Kjarvalsstöðum á morgun kl. 21. Miðasala sama dag á Kjarvalsstöðum frá kl. 9.30. Miðaverð 500 kr. 2. sýn. á vegum þjóðhátíðarnefndar á Kjarvalsstöðum sun. 17/6 kl. 16.30. • PALLI OG PALLI Á LISTAHÁTÍÐ I' ÍSLENSKU ÓPERUNNI. Ballett eftir Sylviu von Kospoth. Tónlist eftir Tsjækovskí. íslenski dansflokkurinn sýnir á morgun kl. 14.30og 17. Miðasölusími 25888. w LISTAHATIÐ sími 28588 Félagar í Kiwanisklúbbnum Eldey (fyrir miðju) ásamt starfsfólki iðjuþjálfunar Grensásdeildar (t.v.) og Páli Gíslasyni yfirlækni, formanni stjórnar sjúkrastofhana Reykjavíkurborgar (t.h.). • S.JÁ ANNARS STAÐAR í BLAÐINU. Miðasala Listahátíöar er aö Laufásvegi 2. Opið alla helgina frá 14-19. Miöapantanir og upplýsingar í símum 28588, 28590, 15500. Greiðslukortaþjónusta. FANTASIA sími 679192 Gjafir til Grensásdeild- ar Borgarspítalans • ÍMYNDUNARVEIKIN LEIKHÚS FRÚ EMILÍU SKEIFUNNI 3C, KL. 21.00: HÖFUNDUR: MOLIÉRE. LEIKSTJÓRI: KÁRI HALLDÓR. 7. sýn. í kvöld. - SÍÐASTA SÝNING! ATH. ENGAR AUKASÝNINGAR! - Miðap. x síma 679192. VARLA líður sá mánuður að Borgarspítalanum be- rist ekki gjafir, aðallega dýrmæt tæki. Verðmæti slíkra gjafa skipta milljón- um króna árlega. Tónlistarskóli Hafiiarfiarðar: 400 nemendur við nám í vetur YFIR 400 nemendur hafa í vetur stundað nám í Tón- listarskóla Uafnarljarðar. Um 100 nemendur í for- skóla og 300 nemendur á hin ýmsu hljóðfæri auk þess sem um 20 nemendur stun- duðu söngnám við söng- deild skólans. Haldnir voru á annað hundrað tónleikar og tónfundir og voru þeir allir mjög vel sóttir. I skólanum er nú kennt á öll helstu hljóðfæri auk þess sem í skólanum er starfandi songdeild, kór og lúðrasveit. 119 nemendur luku stigspróf- um og eru það um helmingi flemi en árið áður. í vetur hafa nemendur skólans m.a. heimsótt ýmsar stofnanir í bænum, s.s. dag- heimilin, eldri borgara í Alfa- felli, spítalana og fyrirtæki Frá starfi Tónlistarskóla Hafnarfjarðar. og lúðrasveit skólans hefur komið fram við ýmis tækifæri í bæjarlífinu. Haldnir voru fernir kenn- aratónleikar í Hafnarborg sem Hafnarfjarðarbær styrkti með 100 þúsund krónum sem stofnframlagi í styrktarsjóð Tónlistarskólans er styrkja á efnilega nemendur til náms. Tónlistarskóli Hafnarfjarð- ar stendur nú á tímamótum því næsta haust eru 40 ár frá stofnun hans en einmitt þessa dagana stendur yfir sam- keppni um byggingu nýs tón- listarskóla í Hafnarfirði. (Fréttatiikynning) Félagar í Lionsklúbbnum Ægi hafa komið tvisvar á þessu ári í Grensásdeild Borgarspítalans, í fyrra skip- tið með tvo Molift-lyftara. Þeir eru notaðir við flutning og böðun mikið fatlaðs fólks. í seinna skiptið færðu þeir deildinni þijá OMRON-tölvu- blóðþrýstingsmæla. Þeir auðvelda blóðþrýstingsmæl- ingar og gera þær nákvæm- ari og fljótlegri en áður. Nýlega komu félagar úr Kiwanisklúbbnum Eldey færandi Macintosh-tölvu fyr- ir iðjuþjálfun Grensásdeildar. Þetta er ekki fyrta tölva iðju- þjálfunar á deildinni. Hins vegar bætir hún úr þörf fyr- ir fleiri gerðir tölva. Starfs- þjálfun lamaðs fólks krefst nýjustu tækni. Borgarspítal- inn þakkar þessar gjafir og alla velvild. Fjölmennir og starfsamir hópar styðja Borgarspítal- ann með gjöfum og áhuga sínum á velferð spítalans. Félag velunnara Borgarspít- alans kemur saman í spíta- lanum, kynnir sér málefni hans og færir góðar gjafir. Formaður þess er fyrrver- andi borgarstjóri, Egill Skúli Ingibergsson verkfræðingur. (ílr frcttatilkynningv) I i< M M SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR TOPPGRÍNMYNDINA: STÓRKOSTLEG STÚLKA RICIIARD CERE JLLIA RORERTS ★ ★★ SV.Mbl. —★★★ SV.Mbl. „PRETTY WOMAN" TOPPMYNDIN f DAG í LOS ANGELES, NEW YORK, LONDON OG REYKJAVÍK! AÐALHL.: RICHARD GERE, JULIA ROBERTS, RALPH BELLAMY, HECTOR ELIZONDO. TmLLAGIÐ OH, PRETTY WOMAN FLUTT AF ROY ORBISON. - LEIKSTJ.: GARRY MARSHALL. FRAML. ARNON MILCHAN, STEVEIN REUTHER. SÝND KL. 4.45,6.50,9 OG 11.15. KYNLIF, LYGIOG MYNDBÖND and ;rj«» ★ ★ ★ S V. Mbl. — ★ ★ ★ GE. DV. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. — Bönnuð innan 14 ára. ÖGSTRIÐU Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Síðustu sýn.I SiÐASTA JÁTNINGIN Sýnd kl. 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Síðustu svn.l BEKKJA- FÉLAGIÐ Sýnd kl. 9. Síðustu sýn.l. ■ FRAMKVÆMDA- NEFND um fjarkennslu, sem menntamálaráðherra skipaði í byijun þessa árs, ákvað á fundi sínum 16. mars sl. að veita styrki til þess að gera verkefni til notkunar í fjarkennslu. Send var út tilkynning um þetta ásamt umsóknareyðublöðum til um 80 aðila, þar á meðal til allra framhaldsskóla á landinu og annarra aðila sem fást við kennslu á framhalds- skólastigi. Þann 14. maí ák- vað nefndin að veita styrki til sex verkefna sem samtals nema tæpum tveimur millj- ónum króna. Næsti frestur til að skila umsóknum er 10. september 1990. Með fjar* kennsluverkefnum er átt við verkefni er gera nemendum kleift að stunda nám að mestu fjarri skóla með hálp mismunandi kennslugagna, s.s. kennslubóka, kennslu- bréfa, hljóð- og myndband- efnis og með leiðsögn kenn- ara. Með úthlutun styrkja til slíkra verkefna er að því stefnt að möguleikar fólks til að stunda nám aukist, ekki síst þeirra sem komnir eru yfir hinn hefðbundna skólaaldur, og að búseta fjarri kennslustofnun sé ekki sú hindrun sem verið hefur. Framkvæmdanefnd um fjarkennslu leggur höfuðá- herslu á opið og sveigjanlegt skóla- og fræðslustarf og telur æskilegt að verkefni verði fyrst um sinn byggð á því námsefni sem fyrir hendi er, t.d. í kjarnaáföngum framhaldsskóla. Framkvæmdanefnd um fjarkennslu skipa eftirtaldir: Gúðný Helgadóttir, deild- arstjóri í menntamálaráðu- neytinu, formaður, Berit Johnsen, cand. polit., Hall- oimsstað, Jón Torfi Jónas- son, dósent, Háskóla íslands, Olafur Arngrímsson, skóla- stjóri, Litlu-Laugum, S-Þin- geyjarsýslu, Snorri Konr- áðsson, framkvæmdastjóri, Menningar- og fræðslusam- tökum alþýðu, Þórir Olafs- son, skólameistari Fjöl- brautaskóla Vesturlands, Akranesi. Starfsmaður nefndarinnar er Kristín A. Árnadóttir, menntamála- ráðuneytinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.