Morgunblaðið - 15.06.1990, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 15.06.1990, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 1990 35 ’ Feðgaminning’: Sigurður Jónasson ÞórirA. Sigurðsson Sigurður Fæddur 8. júlí 1900 Dáinn 25. maí 1990 Þórir Arnar Fæddur 22. apríl 1929 Dáinn 24. maí 1990 Það var stutt á milli þeirra feðga. Sólarhringur og var útför þeirra gerð frá Stykkishólmskirkju 1. júní sl. Fyrsta útförin sem fram fer frá nýju kirkjunni. Hún var afar fjöl- menn bæði af bæjarbúum og víðar að. Sigurður var fyrst og fremst Hólmari, þótt æskuárin hafi liðið í sveitinni. Aðalsmerki hans var orð- heldni og samviskusemi. Yinnan var honum í blóð borin og ég held að hann hafi aldrei litið á klukkuna þegar mikilvæg störf voru fyrir höndum. Ég reyndi hann að því að ekki þurfti að biðja hann nema einu sinni bónar og hún var framkvæmd. Ég hitti hann fyrst á bryggjunni í HÓlminum þegar ég kom að austan. Þannig hafði borið við að ég hafði sent farangurinn á undan, en hann hafði haldið áfram með því skipi. Þetta talaði ég um við hann og ekki hætti hann fyrr en hann var búinn að ná honum, þótt það tæki nokkurn tíma. Hann er því fyrsti maðurinn sem ég sem Hólmari var Fæddur 4. apríl 1979 Dáinn 2. júní 1990 Að morgni 12. júní fékk ég þær sorgarfréttir að nemandi minn Jón Torfi Jóhannsson væri látinn og að jarðarförin ætti að fara fram síðdegis. Hvað? Er allt búið? Lífsneistinn slokknaður eftir 3ja ára harða bar- áttu við hvítblæði. Oft höfðu kvikn- að vonir um að honum tækist að sigra sjúkdóminn en baráttan varð sífellt harðari og erfiðari. Orðlaus, hrygg og leið breytti ég áformum dagsins til þess að geta verið við jarðarförina og kvatt þenn- an ljúfa dreng. Ég hafði ekki mikið að segja af Jóni Torfa sem nem- anda því heilsa hans leyfði enga skólagöngu sl. vetur. Þegar heilsa hans og þrek leyfði komum við upp vísi að fjarkennslu og spjölluðum saman í síma eða ég talaði við móður hans og hún leiðbeindi hon- um. Aðeins einu sinni sátum við saman yfir skólabókunum og kom mér það mjög á óvart hve vel sett- ur hann var námslega, enda höfðu foreldrar hans verið mjög ötul við að aðstoða og kenna honum. Þó kynnin væru lítil voru þau Brids Arnór Ragnarsson Sumarbrids Góð þátttaka var í sumarbrids þrátt fyrir beina útsendingu í fótboltanum síðastliðinn þriðjudag (12. júní). Spilað var í þremur riðlum, 16 para, 12 og 8 para. Efstu skor í A-riði (meðalskor 210) hlutu: Kjartan Jóhannsson - Helgi Hermannsson 256 Vilhjálmur Sigurðsson - Þráinn Sigurðsson 246 Úlfar Guðmundsson - Jón Guðmundsson 245 Halla Ólafsdóttir — Sæbjörg Jónsdóttir 229 Guðmundur Kr. Sigurðs - V aldimar Eyjólfsson 223 í B-riðlinum voru spiluð 33 spil og meðalskor 165: í þakkarskuld við. Sigurður var verkstjóri hjá Kaupfélaginu og einnig pakkhúsmaður eins og það var kallað þá. Kona hans, Svava Oddsdóttir, var þá með greiðasölu í húsi þeirra og þangað leituðu margir, enda kunni hún sitt fag og ég var í fæði hjá þeim hjónum í 6 ár og þar var oft glatt á hjalla. Undrunarvert hve hún gat komið mörgum fyrir við borðið því erfitt var að neita. Og það er ekki úr vegi að geta þess að þar kynntist ég konu minni sem kom hingað sem kennari og þá skal það líka tekið fram að hún fékk inni hjá Guðrúnu móður Svövu svo ekki spillti það fyrir, en nóg um það. Sigurður hætti í Kaupfélaginu, en þau hjónin tóku við rekstri Hótelsins um skeið og sá rekstur fórst þeim vel úr hendi og voru menn þakklátir fyrir þeirra frumkvæði. Næst keyptu þau bókaverslun sem ásamt því var verslun með aðra vöru og þar var vettvangur þeirra hjóna meðan ald- ur leyfði. Þetta er í stuttu máli saga Svövu og Sigurðar. Ekki gerði Sigurður víðreist um dagana. Undi sínum hag í Hólminum, fylgdist þar með þróun mála og lagði því lið sem honum fannst að gagni koma, sem sagt hann var annaðhvort með eða lét það eiga sig. Sigurður varð eins og aðrir þeirra tíma menn að vinna oft mögnuð fyrir mig. Hann var svo einstakur að það var einfaldlega ekki hægt annað en að hrífast af honum. I aðdáun minni fólst einnig eigingirni. Mig langaði svo til að vinna meira með honum og kynn- ast honum betur. Ekki vegna þess að ég væri svo frábær kennari og gæti á skömmum tíma kennt honum allt sem hann hafði farið á mis við í skólagöngu. Nei, því var þveröfugt farið. Eg fann að ég gæti lært svo mikið af honum. Niðurstaðan er líka sú að við þessi litlu samskipti tókst honum að kenna-mér meir en ég honum. Hann bjó yfir svo mikilli visku og æðruleysi en ég átti ein- ungis örlitla þekkingu að gefa hon- um. Jón Torfi var þannig að allir nutu samvistanna við hann og hann átti hug og hjörtu bekkjarsystkina sinna. Ég gleymi t.d. seint viðbrögð- um bekkjarins þegar ég færði þeim þær gleiðifrettir að hann mundi koma í skólann og vera með þeim á litlu jólunum. Klappið og húrra- hrópin kváðu við. Það sló öllu við að fá að hafa hann með, Þó ekki væri nema þennan eina dag. Alltaf vonuðumst við til að fá að hafa hann með okkur aftur og börn- Dröfn Guðmundsdóttir - Hrund Einarsdóttir 197 Þröstur Ingimarsson - Ragnar Jónsson 188 Sæmundur Björnsson - Hrefna Eyjóifsdóttir 173 Erla Siguijónsdóttir - Óskar Karlsson 172 Ragnar Hermannsson - Guðmundur Pétursson 172 Björn Theódórsson - Jón Hjaltason 171 í C-riðli spiluðu 8 pör 28 spil og meðalskor var 84: Guðmundur Baidursson - Jóhann Stefánsson 101 RúnarLárusson-MagnúsSverrisson 96 Jón Viðar Jónmundsson - Magnús Erlendsson 92 SveinnÞorvaldsson-EyþórHauksson 91 í stigakeppni Sumarbrids hefur Þröstur Ingi- marsson náð umtalsverðri forystu. Eftirtaldir spil- arar hafa náð yfír 50 bronsstigum: Þrösturlngimarsson 122 LárusHermannsson 69 Gyifí Baidursson 68 SigurðurB. Þorsteinsson 68 GuðlaugurSveinsson 64 ÞórðurBjörnsson 64 Helgi Hermannsson 59 KjartanJóhannsson 59 MuratÓmarSerdar 59 RagnarJónsson 58 langan vinnudag til að komast áfram. En hann vissi líka að vinnan göfgar manninn og besti skóli lífsins er reynslan og takast á við verkefni og skila þeim. Það var ekki mikið um í ungdæmi hans að menn ættu kost á skólavist, því betur varð annað að nota. Hann las mikið og átti vandaðar bækur. Sein- ustu árin voru honum erfið og þá kom greinilega í ljós hvað mikil hamingja er að eiga góðan lífsföru- naut og ég dáði Svövu fyrir hvað hún stóð sig vel og þá ekki síður á útfarardegi hans og sonar þeirra. Þórir Sigurðsson fór sínar braut- ir. Hann varð atvinnubílst.ióri ocr það vakti athygli hversu vel hann hugsaði um bílinn og eins hvernig hann þjónaði viðskiptavinum. Hann var ekki allra, en eins og faðir hans lofaði hann aldrei meira en hann in fylltust von og gleði þegar okkur bárust góðar fréttir af honum en hryggð þegar fréttirnar voru á ann- an veg. Saman báðum við um styrk og skilning honum og fjölskyldu hans til handa og einnig okkur sjálf- um, því það er erfitt að vera í 3. eða 4. bekk vitandi af bekkjarbróð- ur í harðri sjúkdómsbaráttu. Og ég veit að þau gera það einnig nú þeg- ar hann er kominn yfir í annan heim. Elsku Rósa, Jóhann og börn. Mér er orða vant en mér er efst í huga þakklæti fyrir að hafa fengið að kynnast Jóni Torfa. Ég og fjöi- skylda mín vottum okkar dýpstu samúð og treystum Guði til að gefa ykkur styrk og skilning. Asta Oskarsdóttir kennari 3.-4. bekkjar Ljósafosskóla Ferming í Kollaflarð- arneskirkju Ferming sunnudaginn 17. júní í Kollaíjarðarneskirkju kl. 10.30. Prestur sr. Baldur R. Sigurðsson. Fermd verða: Erlendur B. Magnússon, Stað. Páll H. Hjartarson, Geirmundarstöðum. Ragnheiður S. Guðbrandsdóttir, Bessastöðum. gat staðið við. Hann var ekki marg- skiptinn, átti fáa en trausta vini. Ég kynntist honum best sem félaga í Lionsklúbbi Stykkishólms. Hann var góður félagi, prúður og gat verið skemmtilegur og gekk af heil- um hug í starfið og man ég hann best sem fararstjóra á Strandirnar. Sú ferð verður lengi í minnum höfð. Hann átti síðast við erfið veikindi að stríða, honum hafði áður dapr- ast sjón og síðar margt annað veik- inda sem hann þurfti að stríða við. Hann kvæntist ekki og var því ætíð í foreldrahúsum. Og þegar veikindi hans bættust við annað sem Svava hafði við að stríða, þá er undravert hversu þoi- gæði hennar var mikið og þá sér- staklega nú í vetur. Eftir alla þá vinnu sem hún Svava er búin að inna af hendi hér í þessu bæjarfé- lagi og senn að verða níræð, er það næstum óskiljanlegt hversu vel hún heldur sér bæði andlega og líkam- lega. Þessi orð verða ekki fleiri. Ég^. vil aðeins ljúka þessu með því að þakka samfylgdina og um leið óska þess að við ættum meira af mönnum með hugarfarið að vera dyggur, trúr og tryggur, standa við orð og eiða. Blessuð sé minning þeirra. Arni Helgason t Astkærir foreldrar okkar, tengdaforeldrar, afi og amma, SIGURJÓN SÆMUNDSSON og NANNA H0JGAARD, verða jarðsungnir frá Víðistaðakirkju mánudaginn 18. júní kl. 13.30. Sæmundur Örn Sigurjónsson, Nanna Þorláksdóttir, Reynir Sigurjónsson, Úlfar G. Sigurjónsson, Guðni Sigurjónsson, Ólafur Stefán Sigurjónsson, Grettir Sigurjónsson, Alda Sigurjónsdóttir, Jökull Sigurjónsson Henný Herbertsdóttir, Ragnheiður Ingadóttir, Margrét Bjarnadóttir, Hulda G. Guðlaugsdóttir, Alda M. Hauksdóttir, og barnabörn. t GUÐLAUGUR MAGNUSSON frá Kolsstöðum, sem andaðist föstudaginn 8. júní, verður jarðsunginn frá Áskirkju mánudaginn 18. júní kl. 15.00. Fyrir hönd aðstandenda, Jóhann Guðlaugsson. t Innilegar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför ÓLA MATTHÍASAR EINARSSONAR, Unufelli 36. Elín Á. Jónsdóttir, Dagbjört Sigvaldadóttir, Einar Matthíason, systkini og barnabörn. t Alúðarþakkir til ykkar allra, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegs eiginmanns míns, sonar, föður, tengdaföður og afa, RAGNARS S. SIGURÐSSONAR, Hrauntungu 45, Kópavogi. Sérstakar þakkir til Kristjáns Loftssonar og skipverja á Venusi. Sigriður S. Jónsdóttir, Sigríður Oddsdóttir, Berglind Ósk Ragnarsdóttir, Ólöf Þ. Ragnarsdóttir, Þröstur Valdimarsson, Sigurður Jón Ragnarsson, Erla Alexandersdóttir og barnabörn. Jón T. Jóhannsson Mjóanesi - Kveðja

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.