Morgunblaðið - 30.08.1994, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 30.08.1994, Blaðsíða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR UNGLINGA GR og GA sveitameistarar í golfi SVEITIR Golfklúbbs Akureyrar og Golfklúbbs Reykjavíkur urðu Sveitameistarar unglinga í golfi en sveitakeppnin var haldin 18. - 21. ágúst á Akranesi og í Vestmannaeyjum. Akureyrarsveitin sigraði í eldri flokki, 15-18 ára sem lék í Eyjum og er óhætt að segja að sig- urinn hafi komið á óvart. Sveit Golfklúbbs Reykjavíkur náði best- um árangri í höggleiknum fyrsta daginn en Akureyringar lentu í íjórða til fimmta sæti. GA komst í 4-liða úrslitin vegna þess að fjórði maður sveitarinnar sem að öllu jöfnu telur ekki í keppni sem þess- ari náði betra skori en fjórði maður Golfklúbbs Sauðárkróks. Sveit GA kom svo mjög á óvart með því að leggja sveit GR að velli í undanúr- slitunum og tryggja sér úrslitavið- ureign gegn Leyni sem sigraði sveit GS í hinum leik undanúrslitanna. Leikinn var ijórmenningur fyrir hádegi lokadaginn og þá stóðu sveitimar jafnar 1:1 en Akureyring- ar fengu tvo og hálfan vinning af þremur mögulegum í tvímenningn- um eftir hádegið. Lokatölur urðu því þrír og hálfur vinningur gegn einum og hálfum. A-sveit GR varð í þriðja sæti með því að sigra Golf- klúbb Suðurnesja með fjórum og vhálfum vinningi gegn hálfum. Sveit GA var_ skipuð þeim Birgi Haraldssyni, Ómari Halldórssyni, Gunnlaugi Búa Ólafssyni og Bjarna Gunnari Bjarnasyni. Þeir Gunn- laugur og Bjarni eru aðeins ljórtán ára en verða fimmtán síðar á árinu og Ómar er fimmtán ára og ekki er ósennilegt að sveitin sé sú yngsta til að sigra í þessum flokki. GR-sigur í yngri flokki Sveit Golfklúbbs Reykjavíkur sigraði í yngri flokki en GR hefur verið mjög sterk á undanförnum árum í þessum flokki og oft unnið stóra sigra. A-Sveit GSS náði þó bestum árangri í höggleiknum fyrsta daginn. A-sveit GA sigraði A-sveit GSS í undanúrslitum og A-sveit GR lagði Leyni að velli. Sveitir Reykjavíkur og Akureyrar mættust því í úrslitaleik, jafnt var eftir fjórmenning 1:1 en GR sigraði í tveimur tvímenningum og tryggði sér þar með sigur í keppninni. Sveit- in var skipúð þeim Kristni Árna- syni, Ólafi Kristni Steinarssyni, Haraldi Heimissyni, Guðmundi Frey Jónassyni. Sveit Leynis varð í þriðja sæti með sigri á GSS-A 3:2. Stukku á snjóbrettum Fyrsta mótið sem keppt er í á snjóbrettum var haldið í Kerlingaijöllum fyrir skömmu en stokkið var af háum palli. Keppt var í fijálsri aðferð en dómarar dæmdu hver sitt atriði í stökkum keppenda, hæð, hversu flókið stökkið var, lendingu, fjölbreytni stökka og hversu öruggir kepp- endur voru í stökkum sínum. Mótið kallaðist Tab Xtra mótið og keppt í tveimur flokkum. í 2. flokki sem er byijendaflokkur sigraði Ágúst Torfason, Guðmundur Þórðarson varð annar og Jón M. Svavarsson þriðji. í 1. flokki sem er flokkur lengra komna sigraði Jóhann Óskar Heimis- son, ívar Þór Ágústsson varð í 2. sæti og Daníel Magnússon í því þriðja. Á myndinni má sjá verðlaunahafana. Sveit Golfklúbbs Reykjavíkur sem sigraði i Sveitakeppni fjórtán ára og yngri á Akranesi. Piltarnir eru frá vinstri: Kristinn Árnason, Ólafur Kristinn Steinarsson, Haraldur H. Heimisson, Guðmundur Freyr Jónasson ásamt liðs- stjóranum Sturlu Ómarssyni. KNATTSPYRNA Blikastúlkur skoruðu þrívegis í framlengingu Breiðablik varð á sunnudaginn íslandsmeistari íöðrum flokki kvenna þegar liðið sigraði IA íframlengdum úrslitaleik á Akra- nesi 4:1 áttu skot í stöng. Fjórða markið kom á lokamínútunni og var Katrín þar að verki með annað mark sitt. Margar efnilegar stúlkur leika í þessum liðum og ljóst er að í þeim eru margar þær stúlkur sem verða merkisberar kvennaknattspymunn- ar á næstu árum og sumar þeirra hafa þegar stigið sín fyrstu skref í 1. deildinni. Sigur Blika var sannfærandi, UBK hafði jafnara liði á að skipa og sóknarleikur þeirra var beittari. Þrátt fyrir tapið geta Skagastúlkur borið höfuðið hátt. Þær byijuðu betur og þó þær áttu oft í vök að veijast fengu þær ágæt færi til að komast inn í leikinn að nýju. KR meistari 3. flokks KR-stúlkur urðu meistarar þriðja flokks en úrslitakeppnin fór fram á Valsvellinum fyrir tíu dogum. KR- stúlkumar sigruðú KA í opnum og skemmtilegum úrslitaleik 3:1 en Valsstúlkur sigruðu í keppni B-liða. Leikur liðanna var jafn í fyrstu. Akranesstúlkurnar sóttu meira í fyrri hálfleik og skoruðu ■■■■■■ fyrsta markið á 31. jón mínútu og var Her- Gunnlaugsson dís Guðmundsdóttir skrifar frá þar að verki með Akranesi skoti af stuttu færi. í síðari hálfleiknum fóru Breiða- bliksstúlkumar að bíta meira frá sér og þær jöfnuðu á 60. mínútu með marki Söndru Karlsdóttir. Bæði lið gátu síðan gert út um leik- inn í hefðbundnum leiktíma þó und- irtökin hafí verið Blika. Hildur Ólafsdóttir skoraði snemma í framlengingunni fyrir Blika með glæsilegu skoti af löngu færi. Í síðari hluta framlengingar- innar bættu Blikar fljótlega við þriðja markinu og var Katrín Jóns- dóttir þar að verki en. Skagastúlkur voru óheppnar að skora ekki mark skömmu áður þegar þær áttu skot í stöng. Síðustu mínúturnar skipt- ust liðin á að sækja og bæði liðin Morgunblaðið/Jón Gunnlaugsson Breiðabliksliðið sem varð íslandsmeistari í öðrum flokki kvenna. ÚRSLIT 2. flokkur kvenna Úrslitakeppni. A-riðiil: UBK-UMFA........................ 7:0 KS-UBK............................0:9 B-riðill: ÍA - Haukar.......................2:0 ÍBA - ÍA ........................0:3 Haukar-ÍBA.......................1:1 Leikir um sæti: 1-2. UBK - Akranes...............4:1 3-4. UMFA - Haukar...............4:3 5-6. ÍBA-KS......................2:0 ■Keppnin fór fram á Akranesi um síðustu helgi. 3. flokkur karla Úrslitakeppni. A-Riðill: KA-Austri..............................5:1 Selfoss - Austri.......................6:1 Selfoss - KA.............................. B-riðill FH - KR................................0:4 Grótta-FH..............................2:4 KR - Grótta............................4:2 Úrslitaleikur um sæti í úrslitaleik: KR-KA................................ 2:0 ■Fram vann sér rétt til að leika í úrslita- leikinn með því að sigra í A-riðli og liðið mætir KR bæði í úrslitum íslandsmótsins og bikarsins. Úrslitaleikur íslandsmótsins fer fram næsta sunnudag og bikarúrslitin annan sunnudag. 3. flokkur kvenna A Úrslitakeppni. A-Riðill: KR-ÍA..............................4:1 Sindri- ÍA.........................1:5 KR-Sindri..........................8:1 B-Riðiil: UMFG-Valur.........................1:5 ValurKA............................2:3 KA-UMFG............................3:3 Leikir um sæti: 1.-2. KR-KA........................3:1 3-4. Valur- ÍA.....................3:2 5-6. UMFG - Sindri.................3:2 3. flokkur kvenna B A-riðill: ÍA - Fjölnir............................3:1 Fjölnir - Fylkir........................4:3 Fylkir-ÍA...............................0:8 Briðill: UBK - Þór 2:5 Þór-UBK 3:1 Leikir um sæti: 3:0 3-4. Þór- Fjölnir 2:0 5-6. UBK - Fylkir 3:0 ■Leikið var á Valsvellinum og lauk keppn- inni 21. ágúst. 4. flokkur karla Úrslitakeppni. Riðlar 1. og 2: ÍBK-Fram..........................5:3 KR-UMFA...........................2:1 ÍBK-HK............................4:0 UBK-KR............................3:1 Fram - HK.........................3:0 UMFA-UBK..........................0:3 4-liða úrslit: iBK-KR............................5:2 Fram-UBK........................ 7:6 Úrslitaleikur riðla: ÍBK - Fram...................... 4:0 ■Riðlar 1. og 2. voru í umsjá ÍBK. Riðlar 3. og 4.: ÞórAk. - Fylkir...................4:0 Þróttur R.-KA.....................1:2 Þór - Þróttur N................ 15:0 Þróttur R. - Austri...............7:0 Fylkir - Þróttur..............:....5:0 KA - Austri.......................8:0 4-liða úrslit: Þór Ak. - Þróttur........,.........5:2 Fylkir-KA.....................F. vann Úrslitaleikur: Fylkir-ÞórAk......................3:1 ■Riðlar 3. og 4. voru í umsjá Fylkis. Úrslitaleikur íslandsmóts: ÍBK - Fylkir......................6:3 ■Leikið á Valbjarnarvelli í Laugardal. 5. flokkur karla: íirslitakeppni. Riðlar 1. og 2.: Fremri úrslit eru hjá A-liðum, aftari hjá B-lið- um. Fjölnir-ÍBK......................1:1 / 2:1 Fylkir-FH........................2:0 / 4:0 Fjölnir - Þór V..................3:0 / 3:2 Fylkir - Haukar..................1:1 / 7:0 ÍBK-ÞórV.........................3:1 / 0:1 FH-Haukar........................6:0 / 1:1 Undanúrslit: Fjölnir - FH.....................3:1 / 1:2 ÍBK - Fylkir.....................2:1 /1:1 Úrslitaleikur: Fjölnir- ÍBK.....................2:2 / 2:1 ■Riðlar 1. og 2. voru leiknir í Keflavík. Riðlar 3. og 4. Þór-Fram.........................1:5 / 0:3 KR-KA............................5:2 /10:1 Þór-Austrí.......................2:2 / 3:1 KR-Huginn........................5:1 /12:1 Fram-Austri......................8:0 /5:0 KA-Huginn........................6:2 / 7:2 Undanúrslit: Fram-KA..........................7:2 / 2:1 Þór-KR...........................1:2 / 0:4 Úrslitaleikur riðla 3. og 4.: Fram-KR..........................1:0 / 1:1 ■Riðlarnir voru í umsjón Austra og leikið 'á Eskifirði. Úrslitaleikur íslandsmóts: Fjölnir-Fram.....................1:1 / 4:3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.