Morgunblaðið - 26.03.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 26.03.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. MARZ 1996 53 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ tveir FYRIR e tveir FYRIR 1 .T._^-wrtwrmgmUBU ANTHONY HOPKINS Úr smiðju Óskarsverðlaunahafans Oliver Stone kemur saga um mann semvissiallt umvöld, en ekki um afleiðíngarnari ★★★ A. I. Mbl. ★ ★★ K.D.P. Helgarpósti ★ ★★ Á.Þ. Dagsljós ★ ★★ Ó.J. Bylgjan Kvikmynd Olrver Stone | IH 4 tilnefningar til óskarsverðlauna: Besti leikari í aðalhlutverki. f ___ Besta leikkona í aukahlutverki. 1HX Besta frumsamda handritið. ITfll Besta tónlistin. H'mw-H Joan Allen powers Boothe Bob Hoskins Mary Steenburgen Sýnd kl. 5 og 9 Ed Harris James Woods RAD PITT MORGAN FREEMAN ★ Á.Þ.Dagsljós ★★★'/2 5.V WBL k'k'k'k K.D.P. HELGARP. ★ ★ ★ð.H.T. Rái 2 rAAA H.K.DV. ★ ★★ 1/2 Ö. M. Timinn. Dauöasyndirnar sjö: Sjö fórnarlömb, sjö leiöir til aö deyja. Brad Pitt, (Legend of the Fall), Morgan Freeman (Shawshank Redemption). Mynd sem þú gleymir seint. Fjórar vikur á toppnum i Bandarikjunum. Sýnd kl. 4.35, 6.45, 9 og 11.15. B.i. I6ára Melanie Griffith Demi Moore Rosie O Donnell Rita Wilson Nýjasta mynd Demi Moore og Melanie Griffith. Aður fyrr voru sumrin endalaus, leyndarmálin heilög vináttan eilíf. Hugljúf grinmynd, uppfull af frábærri músík. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Pönkað af krafti HOLLENSKA hljómsveitin Bobwire hélt tónleika á Tveim- ur vinum síðastliðið laugardags- kvöld. Henni til fulltingis voru hljómsveitirnar Maus, Saktmóð- igur og Örkuml. Sveitin spilar harðpönk og fór það vel í við- stadda. Ljósmyndari Morgun- blaðsins klæddi sig í leðurgall- ann og hélt á vit pönksins. Morgunblaðið/Jón Svavarsson MOLLY Kennedy er í heimsókn hjá systur sinni Alison, sem er í námi hér á landi. HEIÐAR Örn Kristjánsson, Elíza María Geirsdóttir, Kristín Eysteinsdóttir og Unnar Örn Jónasson létu pönkið ylja sér um hjarta- ræturnar. A förum frá Vegas Nicolas Cage Elisabeth Shue LEAVING LASVEGAS „Cage og Shue eru einstök og samband þeirra á hvita tjaldinu er eitt af þeim rómantiskari og harmþrungnari sem undir- ritaður hefur séð..." ★ *** K.D.P. EINKASPÆJARINN DENZELi VASI-ilNGTON II jRLrSSI Sýnd kl. 9. og 11. Bi. I4ára. FORBOÐIN AST Keanu Reeves ^WAfcfæS the CLÖTTOS Sýnd kl. 5 og 7. NÍU MÁNUÐI Sýnd kl. 5 og 7. BRAVEHEART Sýnd kl. 4.45, 6,50, 9 og 11. B.i. 16 ára. Tónlistin í myndinni erfáanleg i Skífuverslununum með 10% afslætti gegn framvísun aðgöngumiða. /mH POBSCQK IASOH ALEXANDER • KELSEY GRAMMER apaspil CITY HALL Herþotur, jeppar, járnbrautalestir og allt ofan- og neðanjarðar er lagt undir þar sem gífurleg spenna, hraði og áhætta eru við hvert fótmál. IVIeð aðalhlutverk fara John Travolta og Christian Slater sem eru fyrrum samstarfsmenn í Bandaríska hernum en slettist upp á vinskapinn svo um munar! Leikstjóri myndarinnar er John Woo sem er einhver mesti hraða- og spennumyndaleikstjórinn i dag. Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. Ástarsaga TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA FORDÆMD The Scarlet Letter DEMI MOORE Sýnd kl. 5 og 11.10. B.i. 16ára. Sýnd kl. 9. B.i. 16ára. /tj. Sveinn Björnsson sími 551 9000 Handtekinn í Hollywood LEIKARINN og leikstjórinn Forest Whitaker sem þekktur er fyrir leik sinn í kvikmyndinni „The Cry- ing Game“ og þá ekki síður fyrir leikstjórn sína á myndinni „Waiting to Exhale“ sem hefur gert það gott vestra, var handtekinn á miðvikudaginn var í Beverly Hills. Whitaker var tekinn fyrir hraðakstur þar sem hann geystist eftir Sunset Boulevard, veifandi til annarra vegfarenda. Talsmaður lögreglunnar segir að líklega hafi Whitaker verið undir áhrifum áfeng- is, þar sem prófun gerð á staðnum bendi til þess. Farið var með Whitaker á nærliggjandi lögreglu- stöð þar sem tekin var skýrsla en honum var síðan sleppt. Hann mun mæta fyrir rétt 10. apríl næstkom- andi. Laugavegi 40, sími 561-0075. w~ ...blabib - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.