Morgunblaðið - 26.03.1996, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 26.03.1996, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 26. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Siini 551 6500 Síini 6500 551 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í SDDS. Bi. 10 ára. Þú getur unniö miða ef þú hlustar á X-ið i dag. Aðalhlutverk: Silja Hauksdóttir, Baltasar Kormákur, Ragnheiður Axel, Bergþóra Aradóttir, Ragnhildur Rúriksdóttir og Margrét Ákadóttir. Leikstjórn og handrit: Ásdís Thoroddsen. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Miðaverð kr. 650. ÞORGEIR Símonarson, Ottó Örn Þórðarson og Christian F. Burrell sátu í mestu makindum. Morgunblaðið/Hilmar Þór ÞYRÍ og Sigrún voru með blöðru. GUÐLAUGUR Árnason, Hanna Ruth og Friðrik „Gógó“ Sólnes voru vel stemmd. STIGINN var villtur tangó á dansgólfinu. Arshátíð MH MH-INGAR héldu árshátíð í dagskvöld. Aggi Slæ og Tamla- mælendur Morgunblaðsins salarkynnum sínum við sveitin héldu uppi stanslausu voru á einu máli um að vel Hamrahlíð síðastliðið miðviku- fjöri langt fram á nótt og við- hefði tekist til. Supergrass blandar sér í toppbaráttuna { BARÁTTUNNI milli hljómsveitanna Blur og Oasis um framvarðarstöðu í bresku tónlistarlífi fylgir hljómsveitin Supergrass fast á hæla hinna stóru. Lag þeirra „Alright" af smáskífu sem leikið var í kvikmyndinni „Clueless“ komst í annað sæti breska listans í júlí og fyrsta breiðskífa þeirra „I Should Coco“ hélt ekki minni stjömum en Michael Jackson og Take That frá toppsætunum. Tveir meðlimir Supergrass, Gaz Coombes og Danny Goffey, gengu í Wheatley menntaskólann í Oxford. Fyrsta hljómsveit þeirra hét „The Jenni- fers“ og spiluðu þeir flest kvöld á meðan á skóla- göngunni stóð. Þeir gáfu út smáskífu en draumar um frægð rættust ekki. Síðan tóku við störf í eld- húsum hótela og verksmiðjum og tveir meðlimir hljómsveitarinnar hættu. Þá kom til sögunnar Micky Quinn sem leikur á bassa. Þeir ákváðu að spila saman og eftir fimm daga í stúdíói fengu þeir samning og gáfu út fyrstu plötu sína. Og loks- ins skilaði erfiðið árangri því platan hefur selst mjög vel. LIÐSMENN Supergrass, Micky, Gaz og Danny. PÁSKAMYNDIN 1996 Frumsýnum stórmyndina Á VALDI ÓTTANS BESTI SPENNUÞRILLER ARSINS ★★★★ SIXTY SECOND PREVIEW lÞú getur skellt í lás! Slökktá Ijósunum... iö hefur ekkert að segja!!! DIGITAL Helen Hudson (Sigourney Weavor) hefur sérhæft sig í málum fjöldamorðingja. Spennan nær hámarki þegar Helen verður skotmark fjöldamorðingjans sem notar sömu aðferðir á fórnarlömb sín og þekktir morðingjar. Holly Hunter leikur rannsóknarlögregluna. Harry Connick Jr. - Dermot Mulroney. Leikstjóri: Jon Amiel (Sommersby). Þttr 4 meiíú BESTA MYNDIl Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20 í THX DIGITAL. b.í. ie. Tunejntngo^iKhkarsvermauna og BESTA ★ ★★ Dagslj ★ ★★ MB Sýnd kl. 5, 9 og 11.10 í THX. Isl. texti Sýnd kl. 5. Isl. tal. 'M <2Afi!Ílg^ 2Óskars- tilnefningar FRUMSÝNUM GRINMYNDINA FAÐIR BRÚÐARINNAR 2 Sýnd kl. 7. B. i. 16 ára. Wmm Sýnd kl. 7. Tilboð kr. 300 Sýnd kl. 9 og 11 Coolio í kvikmynd RAPPARINN víðfrægi Coolio, sem þekktur er fyrir lag sitt „Gangsta’s Paradise“, mun leika sitt fyrsta hlutverk í kvik- mynd á næstunni. Hann mun leika lögreglu í dulargervi í myndinni „Party Jackers". Leikstjóri kvikmyndarinnar er Shauna Garr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.