Morgunblaðið - 26.03.1996, Page 52

Morgunblaðið - 26.03.1996, Page 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 26. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Siini 551 6500 Síini 6500 551 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í SDDS. Bi. 10 ára. Þú getur unniö miða ef þú hlustar á X-ið i dag. Aðalhlutverk: Silja Hauksdóttir, Baltasar Kormákur, Ragnheiður Axel, Bergþóra Aradóttir, Ragnhildur Rúriksdóttir og Margrét Ákadóttir. Leikstjórn og handrit: Ásdís Thoroddsen. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Miðaverð kr. 650. ÞORGEIR Símonarson, Ottó Örn Þórðarson og Christian F. Burrell sátu í mestu makindum. Morgunblaðið/Hilmar Þór ÞYRÍ og Sigrún voru með blöðru. GUÐLAUGUR Árnason, Hanna Ruth og Friðrik „Gógó“ Sólnes voru vel stemmd. STIGINN var villtur tangó á dansgólfinu. Arshátíð MH MH-INGAR héldu árshátíð í dagskvöld. Aggi Slæ og Tamla- mælendur Morgunblaðsins salarkynnum sínum við sveitin héldu uppi stanslausu voru á einu máli um að vel Hamrahlíð síðastliðið miðviku- fjöri langt fram á nótt og við- hefði tekist til. Supergrass blandar sér í toppbaráttuna { BARÁTTUNNI milli hljómsveitanna Blur og Oasis um framvarðarstöðu í bresku tónlistarlífi fylgir hljómsveitin Supergrass fast á hæla hinna stóru. Lag þeirra „Alright" af smáskífu sem leikið var í kvikmyndinni „Clueless“ komst í annað sæti breska listans í júlí og fyrsta breiðskífa þeirra „I Should Coco“ hélt ekki minni stjömum en Michael Jackson og Take That frá toppsætunum. Tveir meðlimir Supergrass, Gaz Coombes og Danny Goffey, gengu í Wheatley menntaskólann í Oxford. Fyrsta hljómsveit þeirra hét „The Jenni- fers“ og spiluðu þeir flest kvöld á meðan á skóla- göngunni stóð. Þeir gáfu út smáskífu en draumar um frægð rættust ekki. Síðan tóku við störf í eld- húsum hótela og verksmiðjum og tveir meðlimir hljómsveitarinnar hættu. Þá kom til sögunnar Micky Quinn sem leikur á bassa. Þeir ákváðu að spila saman og eftir fimm daga í stúdíói fengu þeir samning og gáfu út fyrstu plötu sína. Og loks- ins skilaði erfiðið árangri því platan hefur selst mjög vel. LIÐSMENN Supergrass, Micky, Gaz og Danny. PÁSKAMYNDIN 1996 Frumsýnum stórmyndina Á VALDI ÓTTANS BESTI SPENNUÞRILLER ARSINS ★★★★ SIXTY SECOND PREVIEW lÞú getur skellt í lás! Slökktá Ijósunum... iö hefur ekkert að segja!!! DIGITAL Helen Hudson (Sigourney Weavor) hefur sérhæft sig í málum fjöldamorðingja. Spennan nær hámarki þegar Helen verður skotmark fjöldamorðingjans sem notar sömu aðferðir á fórnarlömb sín og þekktir morðingjar. Holly Hunter leikur rannsóknarlögregluna. Harry Connick Jr. - Dermot Mulroney. Leikstjóri: Jon Amiel (Sommersby). Þttr 4 meiíú BESTA MYNDIl Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20 í THX DIGITAL. b.í. ie. Tunejntngo^iKhkarsvermauna og BESTA ★ ★★ Dagslj ★ ★★ MB Sýnd kl. 5, 9 og 11.10 í THX. Isl. texti Sýnd kl. 5. Isl. tal. 'M <2Afi!Ílg^ 2Óskars- tilnefningar FRUMSÝNUM GRINMYNDINA FAÐIR BRÚÐARINNAR 2 Sýnd kl. 7. B. i. 16 ára. Wmm Sýnd kl. 7. Tilboð kr. 300 Sýnd kl. 9 og 11 Coolio í kvikmynd RAPPARINN víðfrægi Coolio, sem þekktur er fyrir lag sitt „Gangsta’s Paradise“, mun leika sitt fyrsta hlutverk í kvik- mynd á næstunni. Hann mun leika lögreglu í dulargervi í myndinni „Party Jackers". Leikstjóri kvikmyndarinnar er Shauna Garr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.