Morgunblaðið - 10.11.1996, Síða 7

Morgunblaðið - 10.11.1996, Síða 7
 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1996 7 Allt sem þú þarft að vita til þess að njóta efri áranna Árin eftir sextugt er fyrsta íslenska handbókin sem fjallar sérstaklega um efri árin. í henni er að finna svör við þeim fjölmörgu spurningum sem kunna að vakna í daglega lífinu þegar árin færast yfir. Hagsmunamál Hagsmunasamtök aldraðra * Lögin og kerfið • Húsnæðismál e Lífeyrissjóðimir * Tryggingastofnun ríkisins Fjármál Erfðaréttur Hún er víðfeðm að efni og veitir góða yfirsýn yfir það æviskeið sem við öll viljum njóta. Auk þess er hún sérlega aðgengileg og lipur aflestrar, prýdd fjölda ljósmynda og byggð á traustum fræðilegum grunni. Bre\tt hlutverk og samskipti Ölárun og viðhorf • Viðhorf oggildi * Starfslok * Afi og amma Ný tengsl * öfbeldi og varnarleysi * Áföll og breytingar * Gildi trúarinnar Þrjátíu og átta íslenskir höfundar leggja til efni í bókina. Þeirra á meðal eru læknar, hjúkrunarfræðingar, sálfræðingar, rithöfundur, heimspekingur, næringarfræðingur, sjúkraþjálfari, tannlæknar, félagsráðgjafar, lögfræðingur, prestur og margir fleiri. Líkamlegar breytingar Heilastarf • Persóriuleikinn Svefn og svefnvandkvæði Sjón og heyrn Um aldur og ævi Hvert ergildi ellinnar? * Sjálfhverft sjónarhorn á árin eftir sextugt • Hvað er öldrun? • Ævilengd Hagur ogfjöldi aldraðra * Aldraðirfyrr og nú * Efri árin í öðrum samfélögum Öll umfjöllun miðar að því að lesandinn geti fært sér upplýsingarnar í nyt og brugðist við í tíma. Hann stendur þannig betur að vígi en áður og lifir lífinu á ánægjulegri og fyllri hátt. Ritstjórar bókarinnar eru sálfræðingarnir Hörður Þorgilsson ogjakob Smári sem einnig ritstýrðu hinni geysivinsælu Sálfræðibók. Úr formála Páls Gíslasonar læknis og formanns Félags eldri borgara í Reykjavík: Kaflaskipting er skipuleg og auðvelt að finna það sem hefur mesta þýðingu fyrir lesandann persónulega. Síðan er hægt að kynna sér kafla og kafla smám saman en allir hafa þeir sitt gildi, hver á sínu sviði. Þeir mynda að lokum eina heild og veita fróðleik sem kemur að góðum notum í lífinu. 4> FORLAGIÐ sími: 552 4240 HVlTA HÚSIÐ / SlA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.