Morgunblaðið - 10.11.1996, Side 19

Morgunblaðið - 10.11.1996, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1996 19 Sparisjóður vélstjóra Sterkt og alhliða ÓÐURVf /c20j\ þjónustufyrirtæki á sviði fjármála 7/' AíÓVEWV^^ 1994 Aukning innlána án verðbréfaútgáfu árin 1991 til 1995 hjá Sparisjóði vélstjóra borin saman við viðskiptabankana SPARISJÖÐUR VÉLSTJÓRA 100% 80% 60% 40% 20% Sparisjóður vélstjóra Viðskipta- bankarnir v /o Sparisjóður vélstjóra var stofnaður 11. nóvemberárið 1961 aðfrumkvæði Vélstjórafélags íslands. Sparisjóði vél- stjóra var þá ætlað fyrst og fremst að veita sjómönnum þjónustu en með tímanum óx og breyttist hlutverk hans. Sparisjóður vélstjóra er nú einn öflugasti sparisjóður landsins sem þjónar viðskiptavinum af öllum starfsstéttum og á öllum aldri, einstaklingum og fyrirtækjum. Þátttakandi í víðtæku samstarfi á peningamarkaði Sparisjóður vélstjóra er hluthafi í Kaup- þingi hf, SP-fjármögnun, Sparisjóðabanka íslands (sameiginlegum viðskiptabanka sparisjóðanna), VISA-íslandi, Kreditkortum og Handsali. Þú átt erindi við Sparisjóð vélstjóra Bestu meðmælin með Sparisjóði vélstjóra færðu hjá viðskiptavinum okkar en að sjálfsögðu veitum við hjá Sparisjóði vélstjóra allar upplýsingar um það sem býðst hjá okkur og hefur fjölgað ánægðum viðskiptavinum okkar ár frá ári. í tilefni 35 ára afmælisins á morgun, mánudaginn 11. nóvember, ernúverandi og nýjum viðskiptavinum boðið í afmælis tertu, kaffi oggos á öllum afgreiðslu- stöðum Sparisjóðs vélstjóra milli kl. 9.15 og 16.00. Vonumst til að sjá sem flesta. Stöðug framþróun í 35 ár Afmælisboð Verið velkomin til okkar í Borgartún 18, Síðumúla 1 og Rofabæ 39. 1995 1992

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.