Morgunblaðið - 24.11.1996, Page 55

Morgunblaðið - 24.11.1996, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1996 55 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: v\ x " fltti°\ s r:ciL-6° . . \v \ \ \ ;.m I y / -/py, * :jym i a : .'/(V .,> " y '■■ 'V\vA^v,> > Heimild: Veðurstofa íslands T “““•* Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Rigning ý Skúrir * * * * Slydda ý Slydduél Snjókoma ý Él Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig = Þoka Súld * « « VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hvöss austanátt og snjókoma allra syðst á iandinu. Annars víðast úrkomulaust og bjartviðri um norðanvert landið. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag eru horfur á hægri breytilegri átt og léttskýjuðu veðri. Á þriðjudag og miðvikudag verður sums staðar dálítil snjókoma um sunnan- vert landið en annars úrkomulaust. Áfram frost um allt land. Á fimmtudag og föstudag er veður- útlit afar óljóst. FÆRÐ Á VEGUM Vopnafjarðarheiði er aðeins fær jeppum og stór- um bílum. Annars eru aðalleiðir landsins nú færar en víða er snjór og hálka á vegum. Upplýsingar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upp- lýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðar- innar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit kl. 6.Q0á úærmorgun: > — Cf ’--' -7 J 'í H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægðin við Hvarf hreyfist austnorðaustur en hæðin yfir isiandi þokast austur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma °C Veður 'C Veður Akureyri -11 snjókoma Frankfurt -3 skýjað Bolungarvík -10 hálfskýjað Glasgow 0 snjóél á sið. klst. Egilsstaðir vantar Hamborg 3 skýjað Kirkjubæjarkl. -8 léttskýjað London 2 léttskýjaö Reykjavfk -9 léttskýjað Los Angeles vantar Bergen -2 skýjað Lúxemborg -2 Helsinki 3 skúr Madríd 10 skýjað Kaupmannahöfn 4 alskýjaö Malaga 13 heiðskírt Narssarssuaq 2 alskýjað Mallorca 16 skýjað Nuuk vantar Montreal -2 heiðskírt Ósló -1 skýjað New York 4 heiðskirt Stokkhólmur 2 skýjað Oriando 11 heiðskirt Þórshöfn 2 snjóél á sið. klst. Paris 1 snjókoma Algarve 10 léttskýjað Madeira vantar Amsterdam 3 skúr Róm 4 léttskýjað Barcelona 12 skýjað Vin -3 hrimþoka Chicago 2 alskýjað Washington vantar Feneyjar 2 þokumóða Winnipeg -23 heiðskirt 24. NÓV. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.36 4,0 11.52 0,4 17.56 3,8 10.23 13.13 16.02 1.10 ÍSAFJÖRÐUR 1.29 0,3 7.33 2,3 14.00 0,3 19.51 2,1 10.55 13.19 15.43 1.17 SIGLUFJÖRÐUR 3.32 0.2 9.50 1,3 16.03 0,1 22.24 1,3 10.38 13.01 15.24 0.58 DJÚPIVOGUR 2.44 2,3 9.01 0,5 15.05 2,1 21.06 0,4 9.57 12.44 15.29 0.40 Rjóvarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöai Morgunblaðiö/Sjómælinqar Islands Krossgátan LÁRÉTT: - 1 tilgerðarlegt, 8 lit- um, 9 veturgömul kind, 10 nöldur, 11 gabba, 13 þolið, 15 týndist, 18 missa fótanna, 21 meis, 22 digra, 23 nytjalönd, 24 málvenju. LÓÐRÉTT: - 2 styrkir, 3 baula, 4 beinpípu, 5 samsulli, 6 hneisa, 7 afturkerrt, 12 magur, 14 málmur, 15 sjó, 16 bardaganum, 17 fáni, 18 fjjótt, 19 dáð, 20 forar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 hefta, 4 þófna, 7 frísk, 8 ölkær, 9 aft, 11 aðan, 13 eirð, 14 áfall, 15 flár, 17 lekt, 20 oki, 22 lemur, 23 líran, 24 surga, 25 tanna. Lóðrétt: - 1 hefja, 2 flíka, 3 aska, 4 þjöl, 5 fíkni, 6 afræð, 10 flakk, 12 nár, 13 ell, 15 fells, 16 álmur, 18 eyrin, 19 tinna, 20 orka, 21 illt. í dag er sunnudagur 24. nóvem- ber, 329. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Heilagi faðir, varðveit þá í þínu nafni, því nafni, sem þú hefur gefið mér, svo að þeir verði eitt eins og við. (Jóh. 17, 11.) Skipin Hafnarfjarðarhöfn: Venus kemur af veiðum í dag. Fréttir Minningarkort Bama- uppeldissjóðs Thorvalds- ensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar Aust- urstræti 4. Sími 551-3509. Allur ágóði rennur til líknarmála. Mannamót Árskógar 4. Á morgun mánudag er félagsvist kl. 13.30. Vitatorg. Á morgun létt leikfimi kl. 10.30, hand- mennt og brids kl. 13. Aflagrandi 40. Á morg- un mánudag leikfimi kl. 8.30, bocciaæfing kl. 10.20, félagsvist kl. 14. Gerðuberg. Á morgun mánudag kl. 15.30 dans- kennsla hjá Sigvalda m.a. kántrí. Árlegt boð lögreglunnar og SVR verður miðvikudaginn 27. nóvember. Skráning í s. 557-9020. Furugerði 1. Jólaferð verður farin með lögregl- unni og SVR þriðjudag- inn 26. nóvember kl. 14. Skráning í s. 553-6040. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-12 perlusaumur, 9-16.30 postulínsmálun, kl. 13-16.30 útskurður. Vesturgata 7. Nk. þriðjudag leikfimi, skart- gripagerð og fijáls spila- mennska kl. 13. Kl. 14 mun sr. Jakob Á. Hjálm- arsson vera með lit- skyggnisýningu og segja frá för sinni til Landsins helga. Kaffiveitingar. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Sunnudag: Sfðasti dagur félagsvistarkeppni í Ris- inu kl. 14. Dansað í Goð- heimum kl. 20. Söng- vaka mánudag kl. 20.30. Stjómandi Hans Jörgen- son. Undirleikur: Sigur- þjörg Hólmgrímsdóttir. Óllum opið. Þriðjudag: Bókmenntakynning kl. 16. Fjallað verður um verk Jakobínu Sigurðar- dóttur. Félagsfundur með heilbrigðisráðherra kl. 17 í Risinu. Hana nú, Kópavogi. Kleinukvöld í Gjábakka annað kvöld kl. 20. Kaffi, kleinur, færeyskur dans. Uppl. um jólahlaðborð í Skíðaskálanum og Vín- artónleika í s. 554-3400 ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Pútt á morgun með Karli og Emst í Sundlaug Kópa- vogs kl. 10-11. Senjor- dans kl. 15.30 í safnað- arsal Digraneskirkju. Kvenfélag Hreyfils er með jólamarkað og hlutaveltu í dag kl. 14 í Hreyfilshúsinu. Á boð- stólum m.a. leikföng, skreytingar, lukkupokar o.fl. Kaffi og ijómavöffl- ur. Allur ágóði rennur til líknarmála og vímuefna- forvarna. Kvenfélag Seljasóknar heldur jólafund sinn í kirkjumiðstöðinni í Selja- kirkju þriðjudaginn 3. desember kl. 20. Hátíð- armatur, hugvekja o.fl. Jólapakkaskipti. Þátt- taka tilkynnist Gunnvöm í s. 557-7802 eða Ingi- björgu í s. 557-5715 fyr- ir 1. desember. Árnesingafélagið í Reykjávík heldur aðal- fund sinn í Grand-hotel, Sigtúni 38, Reykjavík, mánudaginn 25. nóvem- ber kl. 20.30. Hið islenska náttúru- fræðifélag heldur fræðslufund á morgun kl. 20.30 í stofu 101 í Odda. Oddur Sigurðsson, jöklafræðingur flytur er- indi sem hann nefnir: „Jöklar taka á rás“. Allir velkomnir. Félagsvist ABK. Spilað í Þinghól, Hamraborg 11, á morgun mánudag kl. 20.30. Óllum opið. ITC-deildin Kvistur er með fund í Litlu-Brekku, Bankastræti 2, á morgun mánudag kl. 20 og em allir velkomnir. Uppl. gefur Kristín í s. 587-2155. Kirkjustarf Áskirlga. Fundur í æskulýðsfélaginu mánu- dagskvöld kl. 20. Bústaðakirkja. Æsku- lýðsfélagið fyrir ungl- inga í 9. og 10. bekk í kvöld kl. 20.30 og fyrir unglinga í 8. bekk mánu- dagskvöld kl. 20.30. Dómkirkjan. Æsku- lýðsfundur í safnaðar- heimilinu kl. 20. Mánu- dag: Samvera fyrir for- eldra ungra bama kl. 14-16. Samkoma 10-12 ára barna TTT kl. 16.30. Friðrikskapella. Kyrrð- arstund í hádegi á morg- un mánudag. Léttur málsverður í gamla fé- lagsheimiljnu á eftir. Háteigskirkja. Mánu- dag: Námskeið kl. 20-22. Kristin trú og mannleg samskipti. Öllum opið. Langholtskirkja. Æskulýðsstarf í kvöld kl. 20 í umsjá Lenu Rós Matthíasdóttur. Ung- barnamorgun mánudag kl. 10-12. Fræðsla: Ung- barnanudd: Þórgunna Þórarinsdóttir og Ema Ingólfsdóttir. Laugarneskirkja. Mánudag: Helgistund kl. 14 á Öldrunarlækninga- deild Landspítalans, Há- túni 10B. Ólafur Jó- hannsson. Fundur í æskulýðsfélaginu kl. 20. Neskirkja. Mánudag: 10-12 ára starf kl. 17. Fundur í æskulýðsfélag- inu kl. 20. Foreldramorg- unn þriðjud. kl. 10-12. Kaffi og spjall. Árbæjarkirkja. Æsku- Iýðsfundur kl. 19.30. Mánudag: Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13-15.30. Starf fyrir 9-10 ára kl. 16-17. Digraneskirkja. For- eldramorgnar þriðjudaga kl. 10-12. Öllum opið. Fella- og Hólakirkja. Mánudag: Starf fyrir 6-8 ára börn kl. 17. Bæna- stund og fyrirbænir kl. 18. Tekið á móti bæna- efnum í kirkjunni. Æskulýðsfélagsfundur kl. 20.30. Kópavogskirkja. Æskulýðsfélagið heldur fund í safnaðarheimilinu Borgum í kvöld kl. 20. Seljakirkja. Fundur KFUK á morgun mánu- dag fyrir 6-9 ára böm kl. 17.15-18.15 og 10-12 ára kl. 18.30-19.30. Mömmumorgunn þriðju- dag kl. 10-12. Landakirkja. Unglinga- fundur KFUM & K kl. 20.30 í kvöld. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, (þróttir 569 1156, aérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL<S)CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið^.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.