Morgunblaðið - 10.12.1996, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.12.1996, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1996 29 LISTIR Súfistinn, Hafnarfirði Upplestrar- kvöld EFNT verður til upplestrarkvölds í Súfistanum, Strandgötu 9 í Hafnar- firði, í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20.30. Einar Kárson les úr smásagna- safninu Þættir af einkennilegum mönnum, Gerður Kristný les úr skáldsögunni Regnbogi í póstinum, Hallgrímur Helgason les úr bókinni 101 Reykjavík og Thor Vilhjálms- son les úr bókinni Fley og fagrar árar. Aðgangur er ókeypis. -----♦ ♦------ Upplestrar- kvöld hjá Ommu HJÁ Ömmu í Réttarholti, Þingholts- stræti 5, miðvikudagskvöldið 11. desember, lesa eftirtaldir úr nýút- komnum verkum sínum; Gerður Kristný, Hallgrímur Helgason, Andri Snær Magnason, Linda Viihjálmsdóttir og Jón Kal- mann Stefánsson. Upplestrarkvöldin hefjast kl. 21 og standa til u.þ.b. 22.30. Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis. ------♦ » ♦----- Lausnargjald fyrir listaverk London. The Daily Telegraph. HÓPUR þjófa, sem rændu málverki eftir Titian af heimili bresks lávarðar fyrir tveimur árum, hefur krafist lausnargjalds fyrir verkið. Það er metið á um 500 milljónir ísl. kr. og kallast „Hvíld á flóttanum til Egypta- lands“. Sýnir það Maríu mey halda á jesúbarninu en Jósep stendur hjá. Brotist var inn á setur Baths lá- varðs að nóttu til og verkið fjarlægt. Það er hins vegar eitt þekktasta verk Titians, sem var uppi á 16. öld, og er taiið að þjófarnir hafi ekki getað komið því í verð þess vegna. Þeir hafa boðist til að skilja verkið eftir á fyrirfram ákveðnum stað, fái þeir lausnargjald fyrir það en ekki hefur fengist gefið upp hversu hátt það er. Tveimur mánuðum áður en Titian- verkinu var stolið, komust listaverka- þjófar yfir listaverk eftir Rembrandt, en það var í eigu jarlsins af Pem- broke. Það var metið á um 40 milljón- ir ísl. kr. og fannst 15 mánuðum eftir innbrotið eftir að lögreglumað- ur, í gervi listaverkasala, komst í kynni við þjófana. 3D Blaster PCI - Þú sérð hlutina í allt öðru Ijósi Meiriháttar skjákort, loksins alvöru þrívfdd fyrir þig og tölvuna þína! Passaðu þig bara á því að labba ekki inní tölvuna næst þegar þú spilar leik. Sound Blaster - Til þess að heyra muninn á hávaða og hljóði Sound Blaster 16 PnP - Gæði og gott verð, mest selda hljóðkortið Sound Blaster 32 PnP - Alvöru hljóðkort, 32 raddir og þrívídd Allt klárt fyrir netið með SB 16 og SB 32 fylgir Web Phone, MS Internet Explorer og Real Audio. Wave Blaster Game Pack - Fyrir þá sem eiga SB 16 og vilja breyta í SB 32 Fjórir teikir fylgja. Titlar: Warcraft, Descent, Heretic og Doom. Sound Blaster AWE 64 - Nýjasta nýtt Þetta kort er fyrir fagfólkið og þa serin vilja aðeins það besta. Phone Blaster - Samskiptamiðstöðin þín - Internetið, sími, símsvari, talhólf, faxtæki og hljóðkort. Eins og að hafa heila símstöð f tölvunni. Þú getur gefið tölvunni skipanir með því að tala við hana, t.d. „tölva, hringdu í bankann” sem hún og gerir. Nú ef enginn er við þá er Phone Blaster allt í einu orðinn að sfmsvara af bestu gerð, já og faxtæki. Hér er sjón svo sannarlega sögu ríkari. Margmiðlunarpakkar - Aiit íeinum pakka Engir margmiðlunarpakkar njóta jafn mikilla vinsælda og Creative Labs pakkarnir. Hér færðu allt í einum pakka til þess að breyta tölvunni þinni í margmiðlunartölvu: 8 hraða geisladrif, Sound Blaster 32 hljóðkort, hátalara og góða teiki. Auðvelt í uppsetningu - gerðu þetta bara sjálf(ur). Sound Blaster Discovery 32 8x - Valdir Microsoft og Disney titlar og fótboltaleikur. Titlar: Actua Soccer, Toy Story, Hunchback of Notre Dame, MS Encarta 1996 Sound Blaster Family 32 8x - Valdir Microsoft titlar að verðmæti u.þ.b. 30.000. Titlar: Works, Autoroute Express Europe, Wine Guide, Fine Artist, Creative Writer, Golf, Explorapedia - | The World of People, Home CD Sampler, MS Encarta 1996 \ jólapakkinn í ár er 3D Biaster og Sound Blaster 32 saman í pakka á aðeins Verð er með VSK. Verð og útfærslur geta breyst án fyrirvara. Leitið upplýsinga hjá eftirfarandi söluaðilum: Reykjavík: Aco 562-7333 Gagnabanki íslands 581-1355, Heimilistaeki 569-1500 Tölvupósturinn 533-4600 ísafjörður: Snerpa 456-5470 Akureyri: Akurstjarnan 461-2541 Seifoss: Tölvu-og rafeindaþjón. 482-3184 Vestmannaeyjar: Tölvun: 481-1122 Keflavík: Tölvuvæðing 421-4040 4 Verðbréfastofan opnuð Rétt gróðursetning skilar góðum vexti og rétt fjárvarsla góðum arði. Nýtt fyrirtæki, Verðbréfastofan hf., hefur verið opnað að Suðurlandsbraut 20 og býður verðbréfamiðlun og ráðgjöf um fjárvörslu fyrir fyrirtæki og einstaklinga. . VERÐBREFASTOFAN Suðurlcmdsbraut 20, Reykjavík Sími 533-2060 Verðbréfastofán er sjálfstæð og óháð verðfiréfamiðlun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.