Morgunblaðið - 10.12.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 10.12.1996, Blaðsíða 49
' MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1996 49 I I > > > ) ) ) ) ) ) ) ) ) í ) ) ) ) I I ) ) 3 ) ) ) þeim. Er raunar alls óvíst hvenær slík vísindi hefðu hafist hér á landi ef hennar hefði ekki notið við. Ráðgátan Indriði Indriðason Tilraunafélagið, sem starfaði að sálarrannsóknum á íslandi á fyrsta tug aldarinnar, var myndað í kringum Indriða Indriðason prentnema. Indriði var innan við þrítugt þegar gríðarlega öflugir miðilshæfileikar uppgötvuðust hjá honum. Framliðnir fornmenn, skáld og fræðaþulir ræddu við nútímamenn af vörum hans. Hlut- ir svifu um herbergin og stundum voru skilin milli heimanna óskýr. Við gerð bókarinnar leituðu höf- undar í sjaldséðar heimildir sem eru fundargerðabækur hins forna Tilraunafélags sem nýlega komu bárust handritadeild Landsbóka- safns. Einn dularfyllsti atburður- inn sem gerðist á miðilsferli Indr- iða var þegar handleggur hans hvarf yfir landamærin. „Á tilraunafundi þetta kvöld eftir að miðillinn var fallinn í trans eða millibilsástand, eins og það var tíðast kallað, tók Indriði allt í einu að tauta fyrir munni sér bænir um að vera látinn í friði og að hinir ósýnilegu gestir hættu að meiða sig. Svo veinaði hann sárt og sagði: „Nei, ekki með hnífínn.“ Stjórnandinn, Konráð Gíslason, skýrði út fyrir fundarmönnum að samstarfsmenn sínir fyrir handan hefðu verið að teygja aðeins á handlegg miðilsins og væri það liður í tilraun sem fram ætti að fara. Hann bað þau lengstra orða að óttast ekki á hverju sem gengi. Daginn eftir fengu Tilraunafé- lagsmenn boð frá öndunum með ósjálfráðri skrift um að þá um kvöldið ætti að fara fram „óperati- on“ og lægi líf miðilsins við að gestir hefðu hljótt um sig. Eftir venjulega fundarbyijun, söng lif- enda og bænalestur að handan, -kjarni málsins! HF - Akureyrl Reykjavík: Ármúla 11 - slmi 568-1500 Akureyri: Lónsbakka - sími 461-1070 MASTER HITABLÁSARAR virtist Indriði heilsa einhveijum ósýnilegum gesti og fylgja honum inn í byrgi sem komið hafði verið upp í fundarherbergi hópsins á Laugaveginum. Þaðan heyrðust innan skamms kvalastunur frá miðlinum og eftir nokkur orða- skipti við andana og frekari óp kom Indriði fram úr byrginu, raunamæddur á svip. Hann bauð Einari Hjörleifssyni með rödd Konráðs Gíslasonar að þreifa var- lega vinstra megin á jakkanum sínum. Þar blakti jakkaermin tóm og gat Einar ekki fundið hand- legginn. Þreifaði hann eins ræki- lega og hann gat, en allt fór á sama veg. Nokkru síðar var Indr- iði vakinn og kvartaði yfir mátt- leysi í vinstri handleggnum, en að öðru leyti virtist allt í stakasta lagi. Slíkar tilraunir, með að láta handlegg Indriða hverfa, voru end- urteknar nokkrum sinnum, næstu kvöld og síðar, og allmargir fund- armenn fengu að þreifa á öxlinni, en fyrir þeim fór eins og Einari; vinstri handleggurinn virtist hafa gufað upp.“ Ráðist á líkamning hjá Einari Nielsen Starf Tilraunafélagsins varð endasleppt þar sem Indriði miðill lést í blóma lífsins árið 1912. í kjölfar spönsku veikinnar 1918 þegar hundruð manna dóu og syrgjendur þyrsti í huggun og líkn var ákveðið að stofna_ nýtt félag. Sálarrannsóknafélag íslands var stofnað 19. desember 1918. Skort- ur á íslenskum miðlum stóð félag- inu fyrir þrifum framan af, en 1924 komst félagið í miðdepil at- hyglinnar þegar danski miðillinn Einar Nielsen kom hingað á vegum SJÁ BLS 50 TILBOÐ Nýja myndastofan Laugavegi 18, sími 551 5125 ALMANAK HÁSKÓLANS kabúðum Maeintosh Fullkominn og öflugur þakki fyrir heimilið, skrifstofuna eða hrorutreggja. Heimaskrijslojim J'cltir i sér • Mucinto.sh Performa 6400/180 • 16 Mb vimisltiminni • 1600 Mb baródisk • Hnappabnró oj* nuís (að sjállsiinéii) • (ilæsilegan nvjan 15" skjá frá Apple • Sx gcisladrif • 28.8 Kb inólald • Öfluga bátalara Stvrikcrli, ritviimsla, gagnagninnur, töflmeiknir og teikniforril fylgja rned lölumni og eru iill á íslensku. .1 lölrinnii og til- lníii) lil iwlk’iiiuir er ClarisWorks -i.O Claris Organiser Apple Telecom 3.0 120 tetters Ai Hase Maefink l’lus l’erforma Giekart Apple Video l’layer Acrobai Reader Ibpercard l’laver Full Thrþuk' ThinkiiT Tliings T l’mverl’ele C.lans linpad . 1 geistailiskiini fylgir mei): Tlie liesl of láiropean Soceer Disuev - Lion King Ston Book Disnev - Aladdin Aclivily l.enlre Internel Coniieclion Kil Descent Samnn's Science llotise l'lie l liimaie lliinian Bod\ Disncy - Toy Stoiy Preriew Tlie (Irolier Fncydopaedia EUROCARD raðgrciöslur gl RADCREIDSLUR Skinholti Jl • Sim Hcinuisiðan httli. X ^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.