Morgunblaðið - 10.12.1996, Síða 49

Morgunblaðið - 10.12.1996, Síða 49
' MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1996 49 I I > > > ) ) ) ) ) ) ) ) ) í ) ) ) ) I I ) ) 3 ) ) ) þeim. Er raunar alls óvíst hvenær slík vísindi hefðu hafist hér á landi ef hennar hefði ekki notið við. Ráðgátan Indriði Indriðason Tilraunafélagið, sem starfaði að sálarrannsóknum á íslandi á fyrsta tug aldarinnar, var myndað í kringum Indriða Indriðason prentnema. Indriði var innan við þrítugt þegar gríðarlega öflugir miðilshæfileikar uppgötvuðust hjá honum. Framliðnir fornmenn, skáld og fræðaþulir ræddu við nútímamenn af vörum hans. Hlut- ir svifu um herbergin og stundum voru skilin milli heimanna óskýr. Við gerð bókarinnar leituðu höf- undar í sjaldséðar heimildir sem eru fundargerðabækur hins forna Tilraunafélags sem nýlega komu bárust handritadeild Landsbóka- safns. Einn dularfyllsti atburður- inn sem gerðist á miðilsferli Indr- iða var þegar handleggur hans hvarf yfir landamærin. „Á tilraunafundi þetta kvöld eftir að miðillinn var fallinn í trans eða millibilsástand, eins og það var tíðast kallað, tók Indriði allt í einu að tauta fyrir munni sér bænir um að vera látinn í friði og að hinir ósýnilegu gestir hættu að meiða sig. Svo veinaði hann sárt og sagði: „Nei, ekki með hnífínn.“ Stjórnandinn, Konráð Gíslason, skýrði út fyrir fundarmönnum að samstarfsmenn sínir fyrir handan hefðu verið að teygja aðeins á handlegg miðilsins og væri það liður í tilraun sem fram ætti að fara. Hann bað þau lengstra orða að óttast ekki á hverju sem gengi. Daginn eftir fengu Tilraunafé- lagsmenn boð frá öndunum með ósjálfráðri skrift um að þá um kvöldið ætti að fara fram „óperati- on“ og lægi líf miðilsins við að gestir hefðu hljótt um sig. Eftir venjulega fundarbyijun, söng lif- enda og bænalestur að handan, -kjarni málsins! HF - Akureyrl Reykjavík: Ármúla 11 - slmi 568-1500 Akureyri: Lónsbakka - sími 461-1070 MASTER HITABLÁSARAR virtist Indriði heilsa einhveijum ósýnilegum gesti og fylgja honum inn í byrgi sem komið hafði verið upp í fundarherbergi hópsins á Laugaveginum. Þaðan heyrðust innan skamms kvalastunur frá miðlinum og eftir nokkur orða- skipti við andana og frekari óp kom Indriði fram úr byrginu, raunamæddur á svip. Hann bauð Einari Hjörleifssyni með rödd Konráðs Gíslasonar að þreifa var- lega vinstra megin á jakkanum sínum. Þar blakti jakkaermin tóm og gat Einar ekki fundið hand- legginn. Þreifaði hann eins ræki- lega og hann gat, en allt fór á sama veg. Nokkru síðar var Indr- iði vakinn og kvartaði yfir mátt- leysi í vinstri handleggnum, en að öðru leyti virtist allt í stakasta lagi. Slíkar tilraunir, með að láta handlegg Indriða hverfa, voru end- urteknar nokkrum sinnum, næstu kvöld og síðar, og allmargir fund- armenn fengu að þreifa á öxlinni, en fyrir þeim fór eins og Einari; vinstri handleggurinn virtist hafa gufað upp.“ Ráðist á líkamning hjá Einari Nielsen Starf Tilraunafélagsins varð endasleppt þar sem Indriði miðill lést í blóma lífsins árið 1912. í kjölfar spönsku veikinnar 1918 þegar hundruð manna dóu og syrgjendur þyrsti í huggun og líkn var ákveðið að stofna_ nýtt félag. Sálarrannsóknafélag íslands var stofnað 19. desember 1918. Skort- ur á íslenskum miðlum stóð félag- inu fyrir þrifum framan af, en 1924 komst félagið í miðdepil at- hyglinnar þegar danski miðillinn Einar Nielsen kom hingað á vegum SJÁ BLS 50 TILBOÐ Nýja myndastofan Laugavegi 18, sími 551 5125 ALMANAK HÁSKÓLANS kabúðum Maeintosh Fullkominn og öflugur þakki fyrir heimilið, skrifstofuna eða hrorutreggja. Heimaskrijslojim J'cltir i sér • Mucinto.sh Performa 6400/180 • 16 Mb vimisltiminni • 1600 Mb baródisk • Hnappabnró oj* nuís (að sjállsiinéii) • (ilæsilegan nvjan 15" skjá frá Apple • Sx gcisladrif • 28.8 Kb inólald • Öfluga bátalara Stvrikcrli, ritviimsla, gagnagninnur, töflmeiknir og teikniforril fylgja rned lölumni og eru iill á íslensku. .1 lölrinnii og til- lníii) lil iwlk’iiiuir er ClarisWorks -i.O Claris Organiser Apple Telecom 3.0 120 tetters Ai Hase Maefink l’lus l’erforma Giekart Apple Video l’layer Acrobai Reader Ibpercard l’laver Full Thrþuk' ThinkiiT Tliings T l’mverl’ele C.lans linpad . 1 geistailiskiini fylgir mei): Tlie liesl of láiropean Soceer Disuev - Lion King Ston Book Disnev - Aladdin Aclivily l.enlre Internel Coniieclion Kil Descent Samnn's Science llotise l'lie l liimaie lliinian Bod\ Disncy - Toy Stoiy Preriew Tlie (Irolier Fncydopaedia EUROCARD raðgrciöslur gl RADCREIDSLUR Skinholti Jl • Sim Hcinuisiðan httli. X ^

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.