Morgunblaðið - 07.11.1998, Blaðsíða 83

Morgunblaðið - 07.11.1998, Blaðsíða 83
morgunblaðið DAGBÓK LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1998 83 VEÐUR Spá ki. 12.00 * ‘ ‘ • * é * * « 6_____» 4 » • 4 t ’__________« t » _________ rS rS rS * i * * R|gning n skúrir j io ili Hl VútSlydda V Slydduél j Heiðskírt Léttskýjað Háltskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma y Él / Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vind- __ stefnu og fjöðrin =2 Þoka vindstyrk,heilfjööur * é . er 2 vindstig. t öu a VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan stormur norðan til, en snýst í suðaustanátt sunnanlands. Lægir nokkuð suðvestanlands síðdegis, en áfram hvassviðri suðaustantil. Súld eða rigning um land allt og hiti 4 til 8 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Suðlæg átt, skúrir eða rigning og fremur hlýtt á sunnudag og mánudag. Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag verður breytileg átt, snjó- eða slydduél og hiti kringum frostmark. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.25 í gær) Á Hellsiheiði og í Þrengslum er snjókoma og skafrenningur. Á Grindavíkurvegi eru hálkublettir. Á Bröttubrekku, í Dölum og á Vestfjörðum er hálka og hálkublettir. Á Norður- og Austurlandi eru hálkublettir og snjóþekja á vegum. Ófært er um Hellisheiði eystri. A Suðurlandi eru hálkublettir og skafrenningur. Að öðru leiti er greiðfært um helstu þjóðvegi landsins. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. sdurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. tutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- egna er 9020600. V / 7 að velja einstök 1'3j 2-2 [o 1 oásvæðiþarfað 2-1 ilja töluna 8 og ‘ I /■—1 \ / 'ðan viðeigandi >lur skv. kortinu til tiðar. Til að fara á úUi spásvæða erýttá 0 g síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Um 900 km suðaustur af Hvarfi er vaxandi 975 millibara lægð sem hreyfíst norðnorðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik -2 úrkoma í grennd Amsterdam 11 úrkoma i grennd Bolungarvík -4 heiðskírt Lúxemborg 7 skúr Akureyri -12 heiðskírt Hamborg 8 skýjað Egilsstaðir -13 vantar Frankfurt 9 skýjað Kirkjubæjarkl. -2 mistur Vin 12 léttskýjað Jan Mayen -5 snjóél Algarve 19 skýjað Nuuk -4 snjók. á sið. klst. Malaga 17 rign. á síð.klst. Narssarssuaq 6 skýjað Las Palmas 25 léttskýjað Þórshöfn -1 skýjað Barcelona 15 heiðskírt Bergen 1 snjóél á síð. klst. Mallorca 18 hálfskýjað Ósló -2 skýjað Róm 17 þokumóða Kaupmannahöfn 4 rigning Feneyjar 13 heiðskirt Stokkhólmur 3 vantar Winnipeg -5 alskýjað Helsinki 0 sniókoma Montreal 2 alskýjað Dublin 9 léttskýjað Halifax 2 skýjað Glasgow 5 léttskýjað New York 3 skýjað London 11 skýjað Chicago 0 hálfskýjað París 12 skýjað Orlando 11 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegageröinni. 7. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 2.03 0,0 8.15 4,3 14.33 0,1 20.41 3,8 9.24 13.07 16.49 4.02 ISAFJÖRÐUR 4.09 0,1 10.10 2,4 16.43 0,2 22.36 2,1 9.48 13.15 16.41 4.10 SIGLUFJORÐUR 0.32 1,4 6.20 0,1 12.38 1,4 18.53 0,0 9.28 12.55 16.21 3.50 DJÚPIVOGUR 5.19 2,6 11.42 0,4 17.40 2,2 23.49 0,4 8.56 12.39 16.21 3.33 Sjávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælinqar slands jMi>ygpwl>fað>Í$> Krossgátan LÁRÉTT: 1 tóbak, 8 ótuktarlcg, 9 bjargbúar, 10 væg, 11 streymi, 13 meiðir, 15 háðsglósur, 18 stöður, 21 ráðsnjöll, 22 fallegu, 23 fiskar, 24 hurðarhúns. LÓÐRÉTT: 2 fuglinn, 3 pinni, 4 óhapps, 5 arfleifð, 6 snjór, 7 ósoðinn, 12 eyktamark, 14 borðandi, 15 stofuhúsgagn, 16 reika, 17 sök, 18 uglu, 19 sterk, 20 gömul. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 hæpin, 4 kæpan, 7 rellu, 8 týndi, 9 tía, 11 tína, 13 unna, 14 skálm, 15 hási, 17 lund, 20 ask, 22 lyfín, 23 logið, 24 rausa, 25 rúmur. Lóðrétt: 1 hyrnt, 2 pílan, 3 naut, 4 kuta, 5 pínan, 6 neita, 10 íláts, 12 asi, 13 uml, 15 hylur, 16 syfju, 18 ung- um, 19 dáður, 20 anga, 21 kiár. í dag er laugardagur 7. nóvem- ber, 311. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Þeir sem dýrka fánýt falsgoð, þeir hafna hjálpræði sínu. (Jónas 2, 9.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Brú- arfoss og Helgafell fóru í gær. Wiesbaden, Kyndill og Hákon komu í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Remöy fór í gær. Ostroye fer í dag. Fréttir íslenska dyslexfufélagið er með símatíma öll mánudagskvöld frá kl. 20-22 í síma 552 6199. Opið hús er fyrsta laug- ardag í hverjum mánuði frá kl. 13-16 að Ránar- götu 18. (Hús Skóg- ræktarfélags íslands). Mannamót Eldri borgarar, Garða- bæ. Eidri borgarar og tilvonandi eldri borgar- ar! Fyrirlestur sem nefnist „Fegurð ellinn- ar“, verður haldinn í Kirkjuhvoli, norðursal í Vídalínskirkju, í dag kl. 14. Þar verður m.a. fjall- að um þau tímamót í lífí fólks þegar starfsævi lýkur og hvað tekur þá við. Fyrirlesari er Hans Markús Hafsteinsson sóknarprestur. Félag eldri borgara, Hafnarfirði. Laugar- dagsgangan í dag kl. 10 frá Hraunseli, engin rúta. Leikhúsferð verður í kvöld, farið verður frá Hjallabraut 33, Hrafn- istu, Höfn og miðbæ kl. 19.20 og félagsmiðstöð, Reykjavíkurvegi 50 kl. 19.30. Félag eldri borgara, Þorraseli, Þorragötu 3. Opið hús í dag frá kl. 14-17. Ólafur B. Ólafs- son leikur á harmonikku fyrir söng og dansi. Unnur Arngrímsdóttir kemur í heimsókn og mun sjá um tískusýn- ingu. Ailh’ velkomnir meðan húsrúm leyfir. Félagsstarf aldraðra, Lönguhiíð 3, basar og kaffisala í dag og á morgun kl. 14-17. Gerðuberg félagsstarf. Á þriðjudaginn 10. nóv. hefjast aftur sund- og leikfimiæfingai- í Breið- holtslaug kl. 9.30. Um- sjón Edda Baldursdótt- ir, frá hádegi vinnustof- ur opnar, kl. 13 boccia, veitingar í teríu. Borgllrðingafélagið í Reykjavík, verður með sölukaffi og skyndihapp- drætti á morgun að Haliveigarstöðum. Hús- ið opnað kl. 14.30. Dagdvöl Sunnuhliðar, Kópavogsbraut 1. Hinn árlegi haust- og jólabas- ar verður haldinn í dag kl. 14. Seldir verða handunnir munir, margt fallegt til jólagjafa, einnig heimabakaðar kökur og lukkupakkar. Kaffisala verður í mat- sal þjónustukjarna og heimabakað meðlæti á boðstólum. Allur ágóði rennur til starfsemi Dagdvalar, þar sem aldnir Kópavogsbúar dvelja daglangt og njóta ýmissar þjónustu og fé- lagsskapar. Ilana-nú, Kópavogi. Leikhúsferð í. Þjóðleik- húsið 28. nóv. Panta þarf miða fyrir 11. nóv. Upp- lýsingar og pantanir í Gjábakka, sími 554 3400. Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin“ þriðjudaga kl. 20-21 í hverfismiðstöð húman- ista, Blönduhlíð 35, (gengið inn frá Stakka- hlíð). Húnvetningafélagið Fé- lagsvist í Húnabúð, Skeifunni 11, á morgun kl. 14. Allir velkomnir. Kvenfélagið Hringur- inn Jólabasarinn verður í Perlunni á morgun og hefst kl. 13. Kvenfélag Képavogs Vinnukvöld fyrir jóla- basarinn eru kl. 19.30 á mánudögum. Kvenfélag Hátgeigs- söknar minnir félags- konur á heimsókn til Kvenfélags Grensás- sóknar, mánudaginn 9. nóv. kl. 20. Skráning hjá Kristínu í síma 553 7768. Sólvangur í Hafnarfirði Basar og kaffisala verð- ur í dag kl. 14. Jólavör- ur, prjónavörur og fleira. Allir velkomnir. Rangæingar - Önfirð- ingar. Réttar- og slátur- *• húsaball í Breiðfirðinga- búð, Faxafeni 14, laug- ardaginn 7. nóv. Húsið opnað kl. 22. Vefjagigtarhópur Gigt- arfélags íslands heldur aðalfund í dag í húsnæði GÍ, Armúla 5 á 2. hæð. Venjuleg aðalfundar- störf. Minningarkort Parkinsonsamtökin. Minningarkort Pai-kin- sonsamtakanna á Islandi eru afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnarfirði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blómabúðinni Bur- kna. Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu---- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk. og í síma/myndrita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda alzheimersjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á Islandi eru afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Keykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJCo-MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. mm ICINGSDOWN Þú ferð einfaldlega fyrr í rumið! SOFÐU Á DYNUM G0RMUR GORM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.