Morgunblaðið - 18.12.1998, Síða 40

Morgunblaðið - 18.12.1998, Síða 40
40 FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ LISTIR Morgunblaðið/Halldór NOKKRIR höfundanna, sem eiga frásagnir í bókinni Á lífsins leið, með höfundareintök sín. Höfundareintök afhent við athöfn Haustsýning HÖFUNDAR bókarinnar Á lífsins leið, sem gefin er út til styrktar Barnaspítala Hringsins og for- varnastarfi meðal barnanna, fengu afhent höfundareintök sín í Vina- bæ í Reykjavík fóstudaginn 10. desember. I bókinni eiga 33 þjóð- þekktir einstaklingar frásagnir. Sr. Björn Jónsson, einn stofn- enda góðgerðarfélagsins Stoðar og styrks og útgefanda bókarinn- ar, ávarpaði höfundana og þakk- aði þeim framlagið og Atli Dag- bjartsson yfirlæknir, sviðssljóri Barnaspítala Hringsins, bar fram þakkir forsvarsmanna spítalans. MYIVPLIST Listaskálinn í llverageröi HAUSTSÝNINGIN 1998 Samsýning fimmtán myndlistar- manna. Opið vegna framlengingar í dag, föstudag, laugardag og sunnu- dag frá 13-18. EITT þarfasta framtak á mynd- listarvettvangi um langt skeið er tví- mælalaust tih-aun til endui-vakningai- Haustsýninganna svonefndu, sem Einar Hákonarson stendur fyi'ir í Listaskálanum í Hveragerði. Þeim fækkar óðum sem muna eftir haust- sýningum Félags íslenzkra myndlist- armanna, sem voru árviss viðburður í listalífi Reykjavíkur um árabil og áttu ótvírætt sitt blómaskeið tímabil- ið 1968-75. Hugmyndin kom frá Norðurlöndum, helst Kaupmanna- höfn, en átti uppruna að sækja til Parísar og Salon d’Automne, Haust- salarins, sem enn mun einn aðallisL viðburður ársins í heimsborginni, og haldin er í Stóni höllinni, Grand Palais. Á Norðurlöndum hinsvegar var formið yfirleitt til muna þrengra, og var eiginlega um sýningu framúr- stefnulisthópa að ræða, en félagssýn- ingu FIM hér á landi. Örfáum utan- félagsmönnum veittist að auki sú náð að vera kippt inn í hlýjuna, og þá helst ef verk þeirra féllu að hug- myndum sýningarnefnda um fram- sækna myndlist. En með lýðræðis- legi'a fyiirkomulagi á fyrrgreindu tímabili, í anda slíkra liststefna á meginlandinu og svipuðum lagaleg- um grundvelli, urðu snögg umskipti með stöðugt almennari þátttöku og stóraukinni aðsókn og sölu. En um og efth' 1976 kom afturkippur frá hinum markaða ramma, til aukinnar miðstýringar og fyrra einstrengings- lega forms og smám saman lognaðist framkvæmdin útaf, enda höfðu bæði listamenn og almenningur misst áhuga á henni í þeim búningi. Vai' hér komið enn eitt dæmi þess hve stórum auðveldara er að íáfa niður en byggja upp, ásamt viðtekinni einsýni og forsjárhyggju í röðum íslenziu’a myndlistarmanna, sem valdið hefur heildinni ómældum skaða í áranna rás. Menn voru einfaldlega ekki í takt við nýja tíma um opnar og skipulagðar stórframkvæmdir og sýndu hér yfirmáta þýlyndi við bak- tjaldapólitík bendiprika, ósjálfstæði og íhaldssemi í nafni róttækni og frelsi(I), og því hlaut að fara sem fór. Einstaka fi’amkvæmdir í ætt við Haustsýningamar hafa að vísu litið dagsins ljós, en þar hefur lýðræðið helst aímarkast við ákveðna hópa og einn aldursflokk. I nær mannsaldm' hefrn' þannig vantað opnar og árvissai' framkvæmdir án kynslóðabils eða áróðurs fyrir ákveðnum liststefnum, líkt og Haustsýningarnar stefndu áð- ur hraðbyri að þvi að verða, þó skorti enn nokkuð á þann þroska sem telja verðm' aðal haustsalarins í París. Málarinn Einar Hákonarson vai' einn þeiira er áttu dijúgan þátt í uppgang- inum 1968-75, um eins ái's skeið for- maður sýningaiTiefndar, svo að hann þekkir hér vel til. Litið til þess, er meira en skiljanlegt að honum lægi á að endurvekja framkvæmdina í sinni fyrri mynd, þá aðstaða vai' til þess, enda mun hann sem fleiri líta með söknuði til þessara ára og hins lýð- ræðislega uppgangs. En þá gerist það undarlega, að þátttakan er til muna minni en búast mátti við í Ijósi stór- aukins fjölda myndlistarmanna og þess að um hagsmuni allra er að ræða, og má vera að orsökina sé að finna í sömu listpólitísku þráhyggjunni og fyirum, ásamt þeirri áráttu manna að fl / j ■s Jll V- it Iv QV ! i s •ff T1 Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sími 567 4844 " Jólatilboö fáaðVenhr^ Nýju örbylgjuofnarnir frá Dé Longhi heita PERFECTO og bera nafn sitt svo sannarlega meb rentu! 17 LITRA OFNAR: MW-311 m/tímarofa kr. 15.900,- MW-345 m/rafeindastýringu kr. 19.390,- MW-401 m/grillelementi kr. 21.400,- 23 LITRA OFNAR: MW-530 m/tímarofa kr. 21.900,- MW-535 m/rafeindastýringu kr. 27.900,- MW-600 m/grillelementi kr.36.000,- MW-605 m/rafeindastýringu og grillelementi kr. 38.500,- MW-675 m/rafeindastýringu, grilli, blæstri o.fl. kr. 56.800,- Þú finnur örugglega rétta ofninn hjá okkur og nú á stórgóöu JÓLATILBOÐSVERÐI __ _ _ FYRSTA ÁFLOKKS /ponix HÁTÚNI6A REYKJAVIK SIMI 552 4420 BÆKIJR Sagnfraiði GERÐAHREPPUR90 ÁRA 1908-1998 Eftir Jón Þ. Þór. Útg.: Gerðahreppur, 1998, 293 bls. ÞAÐ verður ekki annað sagt en Suðurnesjum hafi verið gerð góð skil á prenti. Fyrir nokki'u kom út tveggja binda verk um Grindavík, sem höfundur þessa rits samdi að mestum hluta. Þá eru komin út tvö bindi af Keflavíkursögu og það þriðja er í uppsiglingu. Um Njarð- vík er komið eitt bindi. Nú bætist í þetta safn saga Gerðahrepps og er þá eftir að setja saman sögu Mið- neshrepps, fari ég rétt með. Allt til ársins 1886 var Garðurinn hluti af Rosmhvalaneshreppi hinum forna. Þá varð sú breyting á, að hreppnum var skipt í tvennt og nýr hreppur stofnaður, er náði yfir ysta hluta Reykjanesskagans vestan Hafnahrepps. Garðurinn tilheyrði áfram hinum skerta Rosmhvalanes- hreppi ásamt Keflavík og Njarðvík- um. Hélst svo til ársins 1908, en þá varð til Gerðahreppur, sem nær yfír Garð og Leiru. Hreppsmörkin era í vestri Skagatá, í austri Hellisnípa, vest- an Hólmsbergs. Nokk- uð nær hreppurinn inn á Miðnesheiði. Aðalbyggðin er nú í Garði, með rúmlega eitt þúsund manns. Leiran er komin í eyði, að því er mér skilst. Bók þessi skiptist í níu kafla. Fyrst er lesanda kynnt sögu- sviðið, lýst staðháttum og greint frá helstu örnefnum. I öðrum kafla er ágrip byggðasögu frá landnámi til nútíma. Þá kemur kafli er nefnist Verstöðin Garður og í fjórða kafla segir frá stofnun Gerðahrepps. Þegar hér er komið sögu er bú- inn rúmur þriðjungur bókar. f fimmta kafla er saga Gerðahrepps 1908-1939 rakin. Meg- ináhersla er þar lögð á sveitarstj órnarmál, fólksfjöldaþróun og at- vinnulíf. Þá segh' í sjötta kafla frá styi'j- aldaráranum. Þau höfðu að sjálfsögðu mikil áhrif á líf Garð- verja, t.a.m. var byggður þar herflug- völlur, áður en Kefla- víkurflugvöllur kom til sögunnar. Sjöundi kafli nær yfir tímabilið 1946-1998 og nefnist Vaxtarskeið og velmegun. Er þar sagan rakin hvað sveitarstjórn varðar, mann- fjölda, fjármál og framfaramál hvers konar, svo sem hafnannál, skóla- og heilbrigðismál. Sérstakir kaflar eru svo um atvinnulíf og fé- lagsmál. Rækileg skrá er yfir tilvísanir til heimilda, sundurgreind eftir köfl- um bókarinnar. Þá er og heimilda- skrá og nafnaskrá eins og vera ber. Mikill fjöldi mynda er í bókinni, misgóðar að vísu, enda teknar á ýmsum tímum við misjafnar að- stæður. Nokkuð saknaði ég þess að ekki skyldi fylgja kort yfir hrepp- inn. Höfundur greinir frá því í Aðfar- arorðum að hann hafi byrjað sögu- ritun sína snemmsumars árið 1997. Aðfararorð hans eru rituð „um sumarmálin 1998“ og hefur hann því haft innan við eitt ár til heim- ildasöfnunar og skrifta. Ekki er það langur tími. Þá getur hann þess einnig, að ritun hans hafi verið markaður nokkuð þröngur bás. Þetta finnst mér rétt að nefna, því að mér sýnist bók þessi nokkru ágripskenndari og frásögn þrengri en í öðram héraðasögum, sem ég hef séð frá þessum höfundi. En honum bregst ekki hér fremur en fyrr góð frásagnarlist og skýr og lipur framsetning. Sigurjón Björnsson Frá Suðurnesjum Jón Þ. Þór Þungur niður í grasi HJÖRTUR Pálsson hefur sent frá sér sína fimmtu frumortu ljóðabók og nefnir hana Ur Þegjandadal. Nokkuð er síðan HQörtur sendi síð- ast frá sér ljóðabók en hann hefur á umliðnum árum birt þýðingar- söfn á verkum þriggja skálda, þar á meðal hina kunnu bók Hvert sem við förum eftir Henrik Nordbrandt. í nýju bókinni yrkir skáldið um lífið, og um blekking- una sem þegar allt kemur til alls er engin blekking. Draumarnir rætast og manneskjan fær svar í þessari langferð um óravíðáttur geimsins. Föstu taki grípum við um ljósan haddinn í óendanlegum danssölum lífsins og hvíslum: „Þú ert þá til!“ Og þá er gott að lifa. „Þó að ég hafi birt nokkur ljóð á liðnum árum og af þeim séu stöku ljóð í þessari nýju bók, þá eru liðin þrettán ár frá að síðast kom út ljóðabók eftir mig,“ segir Hjörtur. „Yrkisefni mín eru sjálf- sagt svipuð og áður eða koina þeim ekki á óvart sem þekkja það sem ég hef áður gert. En þó býst ég við að það megi kannski greina meiri samfellu að einhverju leyti í þessari bók en þehn fyrri en ég hef ekki skipt henni beinlínis í fiokka, fannst það óþarfi, því að í raun og veru fjalla Ijóðin um hin sígildu viðfangsefni ljóðlistarinn- ar. Nú era allir hlutir kallaðir miðlægir, ætli þetta sé ekki mið- læg ljóðlist?" Mig langar til að spyija þig um ljóðið Sem skuggi eru dagar vorir! Sem skuggi eru dagar vorir skynjaðir í andrá: gult iauf eftir grænt sumar. „Ég yrki um mína daga og mína samtíð en líka um andrá skynjunarinnar og haustið hefur alltaf verið mér hugstæð árstíð. Þess vegna er ekki óeðlilegt að ég yrki um lauf þess og liti, og hið græna sumar, lífið sjálft! Fyrsta kvæði bókarinnar er óður til lífsnautnarinnar, það heitir Fegurð og er ekki annað en stutt áminning til okkrar allra um að njóta lífsins áður en það verður of seint!“ Og Unaðsdalir, síðasta ljóð bókarinnar, er mikil lofgjörð til lífsins! Þú sérð þar opnast unaðs- dali blárri en allt sem er blátt? „Já, í sumum kvæðanna er ég að yrkja um skynjun þess sem eldist og gerir sér grein fyrir að stund hans á jörðu er afmörkuð. Skynjun andartaksins og skynjun fegui'ðarinnar hefur kveikt mörg Ijóðin í bókinni. I sumum þeirra er líka ort um ef ekki blekking- una, þá um það hvernig hlutirnir eru ekki allir þar sem þeir eru séðir, og má kannski segja að tónninn sé þar víða „heimspeki- legri“ og þar gæti íliygli og sum- part þverstæðna meira en oft áð- ur. Fyrir mér er allt það besta í mannlegri reynslu liðið andartak gleði og fagnaðar, eða sárrar skynjunnar. Þetta er kjarni þeirra verðmæta sem enginn get- ur frá okkur tekið! Um þetta yrki ég víða og gætir þá bæði ákveð- ins saknaðar en einnig þeirrar lífsnautnar sem til dæmis er tjáð í Unaðsdölum." Svo speglar náttúran, og hinn ytri veraleiki hið innra líf! „Náttúran í öllum sínum mynd- um hefur alltaf verið mér frjó uppspretta skáldskapar. Með náttúrunni og þeim hlutum seni á vegi mínum verða hefur ytri veruleiki þannig orðið farvegur innra lífs og skynjunar." Þarna eru líka gagnrýnin ljóð og uppgjör við öld sem er að líða! „Yið lifum nú aldarlok! Ég ólst upp í kaldastríðinu miðju og þess má sjá stað í sumum ljóða bókar- innar. Lík liins gamla heims og fleiri af þeim toga eru til vitnis um ákveðið óþol og uppreisn í huga mínum, sem sýnir að ég er langt frá því ánægður með þróun mála í öllum greinum og það gild- ismat sem nú ræður ferðinni viða. Við lifum í breyttum heimi, um það fjalla ljóð eins og Gluggar: Eitt sinn sneri glugginn í norður - að sveitinni, íshafinu, skattlöndunum. Vér sveitamenn vorum orðnir svo vanir útsýninu! Nú veit glugginn í suður. Allt annar gluggi. tír Þegjandadai.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.