Morgunblaðið - 18.12.1998, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 18.12.1998, Blaðsíða 56
> 56 FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1998 AÐSENDAR GREINAR MORGUNBLAÐIÐ íkonar frá kr. 1.090 Ný sending Klapparstíg 40, sími 552 7977. <f) mbl.is -ALLTAf= GITTH\SA€> NÝTT Samkeppnis- hömlur ÞAÐ er ánægjulegt þegar einkafyrirtæki fer í samkeppni við ríkis- stofnun. Slík sam- keppni hefur ávallt stuðlað að bættri þjón- ustu og oftar en ekki lægra verði neytand- anum til hagsbóta. Nægir hér að nefna dæmi um fyrirtæki eins og Tal, Aðalskoð- un og Stöð 2, sem öll hófu beina samkeppni við ríkisstofnanir og hafa stuðlað að aukn- um gæðum, ódýrari og betri þjónustu. Samkeppni í kortagerð Fyrr á þessu ári hóf Mál og menning útgáfu á Islandskortum í Máli og menningu er gert að greiða háan nefskatt af hverju framleiddu korti, segir Haukur Örn Birgisson, og þessi skattur rennur beint til Land- * mælinga Islands. samkeppni við Landmælingar ís- lands. Setti fyrirtækið á markaðinn vönduð kort fyrir ferðamenn sem einkennast af hagkvæmri blað- skiptingu, betri pappír og síðast en ekki síst texta og Ijós- myndum á bakhlið, en slíkt hafði gömlu ríkis- stofnuninni aldrei hug- kvæmst að gera. Við þesari óvæntu samkeppni brugðust Landmælingar Islands á versta veg með út- gáfu samkeppnis- hamlandi gjaldskrár, en samkvæmt henni er Máli og menningu gert að greiða háan nef- skatt af hverju fram- leiddu korti. Skattur þessi rennur beint^ í vasa Landmælinga Is- lands og á sjálfsagt að bæta þeim eigið sölutap. Einsýnt er að gjaldski’áin er sett til höfuðs Máli og menningu og er með ólík- indum að umhverfisráðherra skuli hafa samþykkt útgáfu hennar. Hvað segir Samkeppnis- stofnun? Nokkuð hefur verið ritað í blöðin að undanfórnu um þetta mál og telja fjölmargir að gjaldskrá Land- mælinga Islands eigi sér ekki stoð í lögum. Hitt er þó alvariegra að Samkeppnisstofnun skuli ekki blanda sér í málið þegar ríkisstofn- un leggur stein í götu einkafyrir- tækis á svo gróflegan hátt. Vil ég með greinarkorni þessu lýsa eftir áliti lögmanna Samkeppn- isstofnunar á vinnubrögðum Land- mælinga Islands gagnvart helsta samkeppnisaðila sínum. Höfundur er laganemi og stjórnamiaður í Heimdalli. Haukur Örn Birgisson G U C C I Garðar Ólafsson úrsmiður, Lækjartorgi, s. 551 0081. SIEMENS Siemens ryksuga 62A00 II Kraftmikil 1300 W Æam, ryksuga, ÆmjjjjgKH&l- létt og lipur, stiglaus HH \ || sogkraftsstiiling, KmgggmWA \ M rnjög hljóölát. Bosch hrærivél MUM 4555EU i Ein vinsælasta hrærivélin á íslandi í fjöldamörg ár. Og ekki að ástæðulausu. Allt í einum pakka: öflug grunnvél, rúmgóð hræriskál, tveir þeytispaðar og einn hnoðari, hakkavél, blandari, grænmetisskeri með þremur rifjárnum. Nauðsynleg við jólabaksturinn. v' Siemens og Bosch heimilistækin eru þ / hvarvetna rómuð fyrir Ný gæði og styrk. Grfptu tækifærið og njóttu þess! Siemens uppþvottavél •"TnniiMITrTrr : Sannkölluð hjálparhella í C3 1/m>m eldhúsinu. Einstaklega hljóðlát og sparneytin. Fjögur þvottakerfi, tvöhitastig (nauðsynlegt fyrir viðkvæmt leirtau), fjórföld flæðivörn meö Aqua-Stop. Þetta er uppþvottavél eins og þú vilt hafa hana. Nýr þráðlaus sími frá Siemens GIGASET 2010 af allra bestu gerð. Ö: Svalur. Stafrænn. Sterkur. SMITH & NORLAND UMBOÐSMENN: Akranes: Rafpjósasta Sigordírs - Borgarnes: GIiIck ■ Snsfellsbsr: fitatinelii! ■ Erundarfjörður: Guðni Haifgiímsson ■ Stykkisbólmur: SbpmKk ■ Búðardalur: Asiibúð - ísafjörður: Pófliiio HvaniKtangi: Skjaaoi ■ Sauðárkrókur: fiájá ■ Siglufjörður: Tergið ■ Akureyri: I jssgjafiM ■ Húsavík: Öryggi ■ Vopnafjörflur: Rafmagnsy kni U ■ Neskaupstaður: Rafalöa ■ Reyðarfjörður: Bifénibl. Árna L ■ Eoilsstaflir: Snein Guðmuodsso ■ Breiðdalsvík: Sleíán N. Stelánsson ■ Höfn i Hornafirði: Xióm og hitl • Vik i Mýrdal: Hakkui • Vestmannaeyjar: Tréverk • Hvolsvöllur: Rafmagnsyeíkst. Kfi • Hella: Gíisá • Selfoss: Áprirkinn • Grindavik: Rafbng ■ Garður: Raitskjav Si| Ingvarss. ■ Keflavik: Ijósboginn • Hafnarfjörflur: fiaflióð Skúla. Áifaskeiði. Nóatúni 4 105 Reykjavík Sími 520 3000 www.sminor.is Ohófleg hækkun heil- brigðisgjalda MEIRIHLUTI R- listans í borgarstjórn hefur lagt fram tillögu um stórfellda hækkun hins svokallaða heil- brigðisgjalds. Reykjavíkurborg hóf innheimtu mengunar- og heilbrigðiseftirlits- gjalda árið 1995. Frá upphafi gerðu ýmsir greiðendur athuga- semdir við fyrirkomu- lag gjaldheimtunnar og bentu á að gjaldið væri lagt á án tillits til kostnaðar við raun- verulega veitta þjón- ustu. Það væri því í raun skattur en ekki þjónustugjald. Borgin endurgreiðir oftekin gjöld haft neina tryggingu iýrir því að raunveru- legt eftirlit sé í sam- ræmi við greidd gjöld. Við höfum haldið því fram að það væri óeðli- legt að einstök fyrir- tæki væru rukkuð um gjaldið fyrr en eftirlit hefði sannarlega átt' sér stað. R-iistinn hefur ann- aðhvort mótmælt sjón- armiðum sjálfstæðis- manna í þessu máli eða virt þau að vettugi. í því ljósi er það sér- stakt ánægjuefni að við endurskoðun gjald- skrárinnar nú var tekið tillit til sjónarmiða okkar og sú veigamikla breyting gerð á henni að ekki verð- Kjartan Magnússon Umboðsmaður Alþingis komst að þeirri niðurstöðu á síðasta ári að þessar athugasemdir ættu við rök að styðjast. í framhaldi af því var gjaldskráin endurskoðuð og ný gef- in út í ársbyrjun 1998 þar sem kom- ið var til móts við mörg atriði í áð- urnefndri gagnrýni. Endurskoðun- in fór þó ekki fram fyrr en Vinnu- veitendasambandið og Verslunar- ráð höfðu ítrekað hótað málsókn tii að fylgja eftir áliti umboðsmanns og fá ofgreidd gjöld endurgi-eidd. Reykjavíkurborg féllst á að endur- gi-eiða hluta gjaldanna, alls um níu milljónir króna, og stendur sú end- urgreiðsla yfir nú. Er það einsdæmi hérlendis að opinberir aðilar hafi þannig þurft að endurgi’eiða oftek- in gjöld með þessum hætti. Inn- heimta heilbrigðisgjaldsins frá 1995 er því skýrt dæmi um það þegar stjórnvöld fara offari í skattlagn- ingu. Gagnrýni sjálfstæðismanna og viðbrögð R-listans Þrátt fyrir nokkrar úrbætur höf- um við sjálfstæðismenn gagnrýnt ótæpilega ýmis ákvæði núgildandi gjaldskrár þar sem hún ber of mik- ið svipmót skattheimtu. Þannig hafa gjöld fyrirtækja verið ákveðin og innheimt fyrirfram og þau ekki Tölvustólar heimilisins Teg. 235 Vandaður skrifborðsstóll með háu fjaðrandi baki og á parkethjólum Teg. 270 Vandaður skrifborðsstóll á parkethjólum Armarfáanlegir EG Skrifstofubúnaður ehf. Ármúla 20 sími 533 5900 fax 533 5901 Hækkun R-listans á heilbrigðisgjöldum er slík, segir Kjartan Magnússon, að halda mætti að óðaverð- bólga ríkti í borginni. Að sjálfsögðu lendir hækkunin úti í verð- laginu með einum eða öðrum hætti. ur innheimt gjald af eftirlitsþegum fyrr en eftirlit hefur átt sér stað. Gjaldið ber því minna svipmót skattheimtu en áður og eftirlitsþeg- ar þurfa ekki lengur að óttast að greiða fyrir þjónustu sem ekki er veitt. Stórfeild hækkun Endurgreiðsla á ofteknum heil- brigðisgjöldum er hins vegar skammgóður vermir fyrir greið- endur því nú leggur R-listinn til stórfellda hækkun heilbrigðis- gjaldsins. Áætlað er að álögð eftir- litsgjöld verði um 44 milljónir á næsta ári, en eru 34 milljónir á yfir- standandi ári. Hækkunin nemur um 29% á milli ára sem þannig er ALMANAK HÁSKÓLANS JóCagjöf úUvistaifóttgins ‘I/erðfq. 735 Fæst í öllum bókabúðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.