Morgunblaðið - 01.06.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 01.06.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ 1999 45 . Stýrimann og vélstjóra vantar Stýrimann og vélstjóra vantar strax á bát sem fer á rækjuveiðarfrá Norðurlandi. Upplýsingar í síma 451 2470. Sölumaður í skiltagerð Skiltagerð á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða sölumann til starfa nú þegar. Framtíðarstarf fyrir góðan einstakling. Upplýsingar veitir Björn í síma 896 8934. Tækjamenn Óskum að ráða tækjastjóra á hjólaskóflu og valtara vegna malbikunarframkvæmda. Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf., símar 565 2030 og 893 2380. FUIMOIR/ MANNFAGNAÐUR IDmUBiLflf? HF Aðalfundur verður haldinn í félagsheimili Hreyfils þriðju- daginn 15. júní 1999 kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Reikningar félagsins afhentir við innganginn. Stjórnin. Aðalfundur Þörunga- verksmiðjunnar hf. verður haldinn mánudaginn 14. júní í Bjarkar- lundi og hefst hann kl. 13.30. Fundarefni 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 16. gr. laga félagsins. 2. Önnur mál löglega uppborin. Ársreikningur félagsins fyrir árið 1998 liggur frammi frá og með 7. júní á skrifstofu félagsins. tækniskóli íslanda Höfðabakka 9 • 112 Reykjavík • Sími 577 1400 Bréfasími 577 1401 • Internet heimasíða: http://www.ti-i HOLLVINAFÉLAG TÆKNISKÓLA ÍSLANDS Stofnfundur Þann 3. júní nk. verður haldinn stofnfundur Hollvinafélags Tækniskólans í hátíðarsal skól- ans. Fundurinn mun hefjast kl. 20:00 og að honum loknum fer fram móttaka. Dagskrá : Kl. 20.00 Stofnfundur Hollvinafélags Tækniskólans. Kl. 20.45 Móttaka. Að loknum stofnfundinum verða bornarfram léttar veitingar af nemendum skólans. Allir velkomnir. Vinsamlegasttilkynnið þátttöku í síma 577 1400, símbréf 577 1401 eða hollvin@ti.is. HÚ5NÆÐI ÓSKAST íbúð óskast Ungt, barnlaust og háskólamenntað paróskar eftir 2ja—3ja herb. íbúðtil leigu í rólegu hverfi á stór-Reykjavíkursvæðinu. Öruggar greiðslur og góð meðmæli fyrir hendi Upplýsingar í síma 482 2288 eftir kl. 16.00. Einstaklingsíbúð óskast Lyfjafyrirtækið Delta hf. óskar eftir einstaklings- íbúð til leigu fyrir starfsmann í eitt ár, staðsetta á stór-Reykjavíkursvæðinu. Tilboð óskast send til afgreiðslu Mbl., merkt: „D - 550". TIL SÖLU Lífsviðhorf Með því að stjórna sjálfur þyngd þinni og útliti á heilsusamlegan hátt, eykur þú vellíðan og sjálfs- öryggi. Við notum eingöngu vörur, sem eru við- urkenndar hérlendis og hafa skilað góðum ár- angri. Góðir átaks- og stuðningshópar. Upplýsingar veitir Sigrún í símum 863 6848 og 566 7258. Leðursófasett Eigum nokkur glæsileg leðursófasett á mjög góðu verði. Skrifstofustólar — gæðavara á góðu verði. Inn X, Síðumúla 34, sími 588 2444. LANDBÚNAÐUR Til leigu jörð Jörðán framleiðsluréttartil leigu í nágrenni Selfoss. íbúðarhús,stórt fjós og hlaða. Gæti hentað undir reksturtamningastöðvar. Upplýsingar á kvöldin í símum 486 3396 og 899 9685. TILBOO/ÚTBOÐ LANDSSÍHINN íslandspóstur hf Útboð Jarðvinna — gatnagerð Landssíminn hf. og íslandspóstur hf. óska eftir tilboðum í gerð nýrrar aðkomu frá Stórhöfða að lóð fyrirtækjanna að Jörfa. Helstu magntölur: Gröfíur 2000 m3 Neðra burðarlag 800 m3 Efra burðarlag 3300 m2 Malbik 3000 m2 Kantsteinar 600 m Lagnir 150m Útboðsgögn verða seld á fasteignadeild Landssímans, Landssímahúsinu v/Austurvöll frá og með fimmtudeginum 27. maí nk. á 5.000 kr. Opnun tilboða fer fram á sama stað fimmtu- daginn 10. júní 1999 kl. 11.00. TILKYIVIIMINGAR Hafnarfjarðarbær umhverfis- og tæknisvið Lóðir Hafnarfjarðarbær auglýsir lausartil umsóknar lóðirnar nr. 26, 28,32 og 34 við Klukkuberg. Á lóðum þessum skal byggja einbýlishús. Umsóknareyðublöð fást afhent á skrifstofu um- hverfis- og tæknisviðs, Strandgötu 6, 3. hæð. Umsóknum skal skila á sama stað í síðasta lagi mánudaginn 7. júní nk. Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði. KENNSLA Menntamálaráðuneytið Innritun nemenda í framhaldsskóla í Reykjavík Innritað er í framhaldsskólana í Reykjavík í Menntaskólanum við Hamrahlíð dagana 1. og 2. júní frá kl. 9.00—18.00. Umsóknum fylgi Ijósrit af prófskírteini. Námsráðgjafar verða til viðtals í Menntaskól- anumvið Hamrahlíð innritunardagana. Menntamálaráðuneytið, 26. maí 1999, www.mrn.stjr.is. FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA Innritun fyrir haustönn 1999 Innritun fyrir haustönn 1999 stendur nú yfir. Síðasti innritunardagurer4. júní. Skila skal umsókn og afriti af prófskírteini á skrifstofu skólans, sími 581 4022, bréfsími 568 0335. Nánari upplýsingar um skólann eru á heima- síðu hans, www.fa.is. Innritað verðurskv. gildandi námsvísi, en á næsta vetri verður rituð skólanámskrá í sam- ræmi við nýja aðalnámskrá framhaldsskóla. Skólinn áskilursér rétttil þess að skrá nýnema í samræmi við þá námskrá þegar hún verður tilbúin. Innritað verður á eftirtaldar brautir: • Félagsfræðibraut með sálfræði-, félags- fræði- eða hagfræðivali. • Náttúrufræðibraut. • Nýmálabraut. • Upplýsingatækni- og tölvubraut. • íþróttafræðibraut. Auk þess býður skólinn upp á styttri almennar námsbrautir á viðskipta- og uppeldissviði. HEILBRIGÐISSKÓLINN, Ármúla 12, 108 Reykjavík, sími 581 4022, bréfasími 568 0335, heimasíða: www.fa.is. ' í Heilbrigðisskólanum er boðið upp á eftirfar- andi nám: • Sjúkraliðabraut. Þriggja og hálfs árs braut sem lýkur með lögvernduðum starfsréttind- um. • Lyfjatæknabraut. Fjögurra ára nám eftir grunnskóla og lýkur með lögvernduðum starfsréttindum. • Tanntæknabraut. Þriggja anna nám í skól- anum, en síðan níu mánaða bóklegt nám og starfsnám hjá Tannlæknadeild Háskóla íslands. Lögvernduð starfsréttindi. • Námsbraut fyrir nuddara. Tveggja ára t bóklegt nám, en síðan ársnám í Nuddskóla íslands og síðan árs starfsnám á launum hjá meistara. • Læknaritarabraut. Þriggja anna nám í skólanum og sex mánaða starfsþjálfun á heilbrigðisstofnunum. Lögvernduð starfs- réttindi. Krafist er stúdentsprófs eða sam- bærilegrar menntunar. Jafnframt er boðið upp á læknaritun 105 og 205 í fjarkennslu. • Starfsleikninám með heilbrigðisívafi er tveggja ára námsbraut ætluð þeim sem ekki hafa tekið samræmd próf eða misstigið sig illa á þeim. Markmið hennar er að brautskrá nemendurtil aðstoðarstarfa á heilbrigðis- * stofnunum, við ræstingar, í þvottahúsi og eldhúsi. Námsráðgjafar skólans eru til viðtals innritun- ardagana, sem og skólayfirvöld og kennslu- stjórar heilbrigðisbrautanna. Sérstök heilbrigðisbraut er til stúdentsprófs fyrir þá sem þess óska. Eldri nemendur skólans eru minntir á að greiða innritunargjöld fyrir 3. júní. í Fjölbrautaskólanum við Ármúla/Heilbrigðisskólanum eru 760 nem- endur og rúmlega 60 kennarar. Stofnunin er þróunarskóli í upplýs- ingatækni og kjarnaskóli í heilbrigðisgreinum á framhaldsskólastigi. I skólanum er verið að fitja upp á margvislegum nýjungum og starfs- umhverfið er í senn líflegt og krefjandi. Á næstu misserum verður samin ný skólanámskrá þar sem kynnt verður nýtt námsframboð auk hefðbundinna brauta til stúdentsprófs og starfsréttinda. Kjörorð skólans er faglegt nám til framtíðar. Skólameistari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.