Morgunblaðið - 01.06.1999, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 01.06.1999, Blaðsíða 47
UMRÆÐAN i MORGUNBLAÐIÐ Vatnavísindi Grenlækj- ar og Tungulækjar í MORGUNBLAÐINU 12. maí sl var á baksíðu smáfréttaklausa. „Grenlækur og Tungulækur, að- gerðir vegna vatnsskorts." I fréttaklausunni stóð að koma ætti fyrir í stíflugarði þremur rör- um sem stýra eigi vatni Arkvísla til að jafna og takmarka vatnsrennsli úr Skaftá út á Eldhraun sérstak- lega á sumarmánuð- um. Yfir sumarmánuði á að loka einu röri en hafa öll rörin opin yfir vetrarmánuði til að halda jafnri vatnsstöðu í Eldhrauni. Hér er um að ræða stórkostlegt afrek í vísindum og myndi vekja verðuga athygli varðandi vatns- búskap í Eldhrauni ef þetta heppnaðist, sem er afar ólíklegt. Eitt atriði væri rétt að skoða betur áður en ráðist er í 5,8 milljóna byrjunarframkvæmd. Vís- indi geta stundum orðið brosleg og Vatnasvæði Það eru umhverfís- spjöll, segír Helgi Valdimarsson, að veita Skaftá frá Eldhrauni. allt að því hlægileg. Ég get ekki betur séð, ef þessir ágætu vísinda- menn ætla sér að halda jafnri vatnsstöðu frá sumri í Eldhrauni yfir vetrarmánuðina, verði þeir að keyra vatnið að í Eldhraunið, því það næst ekkert vatn úr Skaftá út á hraunið að vetri til, jafnframt yrðu rörin í stíflugarði í Arkvíslum vatnslaus. Væri þetta ekki ólíkt þeim tilfæringum sem ónefndir bræður notuðu forðum daga til þess að koma sólarljósi inn í gluggalaust hús. Ef á að halda vatni í Greniæk og Tungulæk verður vatn úr Skaftá að renna út á Eld- hraun óhindrað og með náttúruleg- um hætti yfir sumarmánuðina til að safna vatnsforða til vetrar í hraun- ið. Ágætu snillingar, látið Skaftá og Eldhraun í friði og lagið þegar í stað, það sem skemmt hefur verið í Eldhrauni. Fyrir ókunnuga er fróðlegt að vita á hvaða forsendum fréttaklaus- an í Morgunblaðinu 12. maí sl. byggðist á. Það vatns- magn sem á að halda jafnri vatnsstöðu að vetri frá sumri í Eld- hrauni, Grenlæk og Tungulæk er í vatns- magni eins og htið sumarvatn í Korpu. Það sjá allir að þessar aðgerðir eru gagnslitl- ar að vetri en gætu jafnframt orðið vatna- svæðinu hættulegt vegna takmörkunar á sumarvatni úr Skaftá út á Eldhraun. Á þessu svæði er Skaftá að vetri nánast þurr, en að sumarlagi með stærri vatnsföllum landsins. Fyrir ókunnuga er einnig fróðlegt að vita að það er lítið að marka vetrarvatn í Skaftá við Skaftárskála því það bætist talsvert lindarvatn úr ám og lækjum í Skaftá á leiðinni að Skaftárskála. Einnig er fróðlegt til nánari skoð- unar, að heyrst hefur að Skaftár- nefnd sé í sífelldum málamiðlunum við vísindamenn pólitíkusanna. Af hverju er Eldhraun og vatnasvæði Skaftár orðið pólitískt svæði? Það mun vera í undirbúningi að hnupla Skaftá til virkjunar í öðrum lands- hluta og þar með taka frá byggðar- laginu lífæð svæðisins, hér er sjá- anlega verið að fara á svig við vatnalög. Ef Skaftá hefði ekki dreift sér út á Eldhraun eftir Skaft- ái'elda hefði umrætt landsvæði orð- ið óbyggilegt. Það hefði t.d ekkert vatn orðið í högum fyrir skepnur og svæðið orðið örfoka eyðimörk. Skaftá safnar nægu vatni í hraunið yfir sumarið til vetrar í Grenlæk og Tungulæk sé áin látin í friði. Það eru umhverfisspjöll að veita Skaftá frá Eldhrauni, einnig skal bent á að það er yfir 200 ára hefð á vatni Skaftár í Eldhrauni. Á það skal minnt að Vegagerð ríkisins hefur valdið þessum vandræðum, sem nú eru á vatnasvæðinu í Eldhrauni, Grenlæk og Tungulæk með van- hugsuðum aðgerðum í vegagerð í Helgi Valdimarsson OPIÐ8-20 MÁNUDAGA -FÖSTUDAGA OPIÐ10-16 LAUGAR- DAGA Bílavarahlutaverslun & bflaverkstæði • Bremsuklossar • Bremsudælur • Kúplingar • Kerti • Bremsuborðar •Stýrisendar • Drifliðshosur • Síur • Bremsudiskar •Spindilkúlur •Kertaþræðir • Perur HYUNDAI - MITSUBISHI - NISSAN - SUBARU - T0Y0TA - VOLKSWAGEN Eldhrauni. Það er augljóst að verði þessu vatnasvæði öllu ekki komið aftur nú þegar í náttúrulegt horf verður á næstu 5 til 10 árum um- hverfisslys í Eldhrauni og Skaftá sem komandi kynslóðir munu standa agndofa yfir og spyrja hvar voru heimamenn og náttúruvernd- arsamtök. Við aðflutta heimamenn, pólitíkusa og fréttamenn segi ég, kynnið ykkur sögu þessa byggðar- lags frá landnámi til þessa dags. Þá er ég viss um að sú stórfenglega náttúra og náttúruöfl sem eru á þessu svæði mun koma ykkur á óvart, þá er víst að þið vinnið að því að Eldhraun og Skaftá verði látin í friði. Höfundur er frá Hólmi íLandbroti, Vestur-Skaftafellssýslu. DÓSA- PRESSA Fyrir 33 cl og 50 cl dósir • Stórsparar geymslurýmið • Mjög auðveld í rmtkun SUMARFATNADUR 6 i æ s I B Æ Dilbert á Netinu alain mikli 4. og 5. júní. i f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.