Morgunblaðið - 06.11.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.11.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1999 9 FRÉTTIR Islenskt sjónvarps- efni verði textað LÖGÐ hefur verið fram á Alþingi tillaga til þingsályktunar um að menntamálaráðheiTa verði falið að beita sér fyrir því að íslenskt sjón- varpsefni verði textað eftir því sem við verður komið til hagsbóta fyrir heyrnardauft fólk sem við núver- andi aðstæður eigi erfitt með að fylgjast með íslensku efni í sjón- varpi. Það eru þrír þingmenn Sam- fylkingar, Sigríður Jóhannesdóttir, Þórunn Sveinbjarnardóttir og Jó- hann Arsælsson sem leggja tillög- una fram. I greinargerð segir að ljóst sé að heyrnarlausir og heyrnardaufn- eigi mun erfiðara með að fylgjast með innlendu sjónvarpsefni en erlendu því að aðaltengiliður þeirra við efnið sé skrifaði textinn sem fylgi með. Hann hefur hins vegar fram að þessu aðeins fylgt erlendu efni sem hefur verið íslenskað. Fram kemur í greinargerðinni að 15-18 þúsund manns noti heyrnar- tæki að staðaldri og að talið sé að á milli 25 til 30 þúsund íslendingar séu heyrnarskertir en vilji lifa í ís- lensku málsamfélagi og geti það. Segir ennfremur að annars stað- ar á Norðurlöndum sé textun inn- lends efnis orðin sjálfsagður liður í rekstri sjónvarpsstöðva og að einnig megi benda á að textun ís- lensks efnis ýti undir bætta lestrar- getu heyrnarskertra barna og ung- linga. Fatnaður Visa raðgreiðslur f allt að 36 mánuði. Ný sending j PEISINN rfn Kirkjuhvoli - sími 5520160 I—1 B I fyrir þá verslunareigendur sem vilja hafa snyrtilega merkta verslunarglugga RAFPORT Nýbýlavegi 14 (Ath. nýtt heimilisf), Kóp. Sími 554 4443. Fax 554 4102. Umboðsmenn: Volti ehf., Vatnagörðum 10. Raftækjav. Skúla Þórssonar, Álf^skeiöi 31, Hafnarf., Bókabúð Keflavíkur. Rafþjónusta Sigurdórs, Akranesi. Straumur, Isafirði. _ Húsasmiðjan raflagnadeiid, Akureyri. ðryggi ehf., Húsavík. Geisli, Vestmannaeyjum. ' Árvirkinn hf., Selfossi. S Opið til kl. 17 í dag /tlíift -Qlofnnð Í-P74- nuinit Langur laugardagur Úrval góðra gripa Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. JÓLASTIMPLASENDINGIN KEMUR í DAG EFÓðinsgötu 7 llplllli®Sími 562 8448® Aldamóta- undirfotnaðurinn fæst hjá okkur Póstsendum / -T • Laugavegi 4, sími 551 4473. Gili, Kjalarnesi s. 566 8963/892 3041 Eitthvert besta úrval landsins af vönduðum gömlum dönskum húsgögnum og antikhúsgögnum MARGT SJALDSÉÐRA HLUTA G0TT URVAL B0RÐST0FUHÚSGAGNA m■ ernngis ekta hMir og g eða eftir nánara samkomulagi. Ólafur^i Ný verslun í Bæjarlind 6 Glæsilegir síðir kjólar frá 6.900 Síðu siffonkápurnar komnar Ríta TÍSKU VERSLUN Eddufelii 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10-15. 20% afsláttur af öllum kápum, frökkum og úlpum í dag hki&GafiiJtíMi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. STORAR STELPUR iískuvöruverslun sendum í póstkröfu tískufatnaður Glæsilegur tískufafnaður í stærðum 42 - 64. Einnig fatnaður fyrir verðandi mæður í stærðum fró 34. Kuldaskór Teg. 348 ullarfóðraðir Litur: Svartur SKÓUERSLUN KÓPAVOGS HAMRABORG 3 • Sl'Ml 5 54 1754 Fóður: Ull Sóli: Gúmmí Stærðir: 41-46 Teg. 344 Litur: Svartur Fóður: Ull Sóli: Gúmmf Stærðir: 41-46 Einnig nýkomið gott úrval af kuldaskóm fyrir konur Póstsendum samdægurs tlnrkmMW' tvsrrif Kiktimcnn tnnn frKtoimviuili ódnduSri iwleU« Sl.Goðmw»d»»(8.! Stefón Hroín Stetesson tögfr., sökm, Oskcr R. Horðarson, sófeanidor, Xjofton Hcögeirssoft, ióhonoo Yotóimorakittif, otwlýýngor, pklkeri, ktgo Hanrwsdóttk, símavmski og ritori, ólöí Steinondóttir, siroowrsM og öflúft skjolo, Rakei Oögg Sígorgeffsööttif, símoYorsfc og öíKm skjtdo. lill GOUO * l’av r»i?a 0005 • Síðuinúla Opið í dag laugardag kl. 12-15. Einbýli ÓSkaSt. Óskum eftir 300- 400 fm einb. miðsv. í Reykjavík fyrir opin- bera stofnun. Nánari uppl. veitir Kjartan. Raðhús í Fossvogi óskast. Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 200-250 fm raðhús í Fossvogi. Góðar greiðslur í boði. Barrholt - glæsilegt. Eini. giæsii. um 145 fm einb. auk 38 fm bílsk. Húsið skiptist m.a. í tvær saml. stofur m. arni, 4 svefnh., vandað eldh., bað, snyrtingu o.fl. Fallegur garður m. heitum potti og hellul. sólverönd. Húsið er í mjög góðu ástandi bæði að utan sem innan og hefur töluv. verið stands. s.s. gólfefni o.fl. Hiti í innk. Mjög góð eign. V. 16,3 m. 9121 Sefgarðar - endurnýjað. vor- um að fá í sölu vandað einlyft um 213 fm einbýli m. innb. 35 fm bílskúr. Húsið hef- ur töluvert verið standsett, s.s. baðh., eldhús, gólfefni o.fl. Góður gróinn garður. Tilboð. 9124 RAÐHÚS Skeiðarvogur - endaraðhús. Vorum að fá í einkasölu gott u.þ.b. 167 fm endaraðhús á góðum stað í Voga- hverfi. Húsið er að mestu leyti upprunan- legt en vel um gengið. Æskileg skipti á 4ra herbergja íbúð í hverfinu eða með góðu aðgengi. Möguleiki á litilli séribúð i kjallara. V. 13,8 m. 9136 HÆÐIR Gnípuheiði - ný sérhæð. Erum með í sölu glæsilega og nýja neðri sér- hæð u.þ.b. 115 fm Húsið stendur efst við Digranesheiði og er útsýni frábært til suðurs. fbúðin er öll ný en þó vantar gól- fefni. Nýjar og fallegar innréttingar. Sér- inngangur. Lóð verður frágengin og hús að utan og hiti í plani. Áhv. ca 7,7 m. húsbréf. Lækkað verð. V. 12,4 m. 8869 Alfheimar. Vorum að fá í einkasölu rúmg. 153,0 fm efri sérh. á þessum eftir- sótta stað auk bílskúrs. Eignin skiptist m.a. í fjögur herbergi, stofu, borðstofu, tvær snyrtingar og eldhús. Rúmgóð eign á eftirsóttum stað. V. 13,9 m. 9132 4RA-6 HERB. Gullengi - glæsileg enda- íbúð. Vorum að fá í einkas. glæsil. og rúmg. u.þ.b. 127 fm endaíbúð á 2. hæð ásamt bílskúr. íbúðin er öll mjög vönduð m.a. merbau-parket, skápar og hurðir Maghony o.fl. Tvennar svalir. Góður bílsk. fylgir. Eign í sérfl. V. 12,9 m. 9126 Háaleitisbraut - bílskúr. 4ra herb. um 102 fm (b. á 4. h. f mjög vel staðs. blokk ásamt 20 fm bilsk. Glæsil. útsýni. Suðursvalir. Blokkin er nýl. stands. V. 9,9 m. 9127 Miðleiti. Falleg 2ja herb. 59,5 fm íbúð á 2. hæð í eftirsóttu fjölbýli í leitunum ásamt stæði í bílag. Eignin er vönduð í alla staði og staðsetning frábær. Lyftublokk. Góð eign sem stoppar stutt. V. 8,7 m. 8889
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.