Morgunblaðið - 06.11.1999, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 06.11.1999, Blaðsíða 32
32 LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Verðkönnun í matvöruverslunum á Eyjafiarðarsvæðinu Mest hækkun hjá Nettó sem er líka með lægsta verðið Morgunblaðið/Golli KEA Sunnuhlíð lækkar verðið mest eða um 4,5% frá síðustu könnun en þá hafði verðið þar hækkað mest eða um 6,1% frá könnun sem gerð var í júní Verslunin Nettó hækkar verð mest frá því verðkönnun var síðast gerð á Eyjafjarðarsvæðinu 14. septem- ber sl. eða um 2,32% en verðið þar er einnig lægst á þessu svæði. Þetta kemur fram í verðkönnun sem Neytendasamtökin gerðu í samvinnu við verkalýðsfélögin á Eyjafjarðarsvæðinu hinn 22. októ- ber sl. í sjömatvöruverslunum. Ágústa Ýr Þorbergsdóttir verk- efnisstjóri segir að aðrar verslanir sem voru undir meðalverði séu Hagkaup og KEA í Hrísalundi. Hæsta meðalverð mældist í KEA Byggðavegi eða 106,5 miðað við meðalverðið 100. KEA Sunnuhlíð lækkar verðið KEA Sunnuhlíð lækkar verðið mest eða um 4,5% frá síðustu könnun en þá hafði verð í KEA Sunnuhlíð hækkað mest eða um 6,1% frá könnun sem gerð var í júní. KEA Byggðavegi lækkar sig lítillega og Hraðkaup stendur í stað. KEA Hrísalundi og Hagkaup hækka sig lítillega. KEA Nettó hækkar sig mest eða um 2,32%. Ágústa bendir á að ef skoðaðar eru verðbreytingar í sex verslun- um á Akureyri frá því í mars sl. lækkar verð í báðum verslunum Baugs en verðið hækkar í verslun- um KEA. Komið í veg fyrir misferli Könnunin var gerð samtímis í öll- um verslunum og ekki var tilkynnt um verðkönnun heldur höguðu verðtakendur sér eins og þeir væru í verslunarferð. Þegar búið var að renna vörunum í gegnum kassann var tilkynnt um verðkönnunina. Með þessum hætti segir Ágústa að vöruúrval verslana endurspeglist best á þeim tíma sem verðkönnun- in er gerð og komið er í veg fyrir misferli. Ekki var mælanlegur munur á Nettó í Reykjavík og á Akureyiá þegar könnunin var framkvæmd hinn 22. október og sama má segja um Hagkaup á Akuteyri og í Reykjavík svo og í Strax í Reykja- vík og á Ólafsfírði. Ágústa segir að lokum að um beinan verðsamanburð sé að ræða og ekki sé lagt mat á þjónustustig, sem er mismunandi. SILFURBUÐIN Orðsending til okkar mörgu góðu viðskiptavina Eftir 43 farsœl ár er ákveðið að starfsemi Silfurbúðarinnar verður lögð niður 6. nóvember 1999. Bjóðum þeim áfram þjónustu sem safna postulínsstellum og hnífapörum frá Silfurbúðinni. RÝMINGARSALA til 6. nóvember s A ÖLLUM GJAFAVÖRUM OG S K ARTGRIPUM 50% AFSLÁTTUR SILFURBÚÐIN Kringlunni 8-12 Sími 568 9066 Pósthólf 3011 - Netfang: silfurbudin@itn.is Hlutfallslegur verðmunur milli 7 verslana 22. október VERSLANIR Nettó, Akureyri -10,4% Hagkaup, Akureyri KEA, Hrísalundur Hraðkaup, Akureyri Strax, Ólafsfirði KEA, Sunnuhlíð KEA, Byggðavegi LÆGRA VERÐ HÆRRA VERÐ Meðalverð ur öllum verslunum, er sett sem 0% +5,4% +5,5% í":. . ' Verðbreytingar í verslunum á Akureyri 14. september til 22. október VERSLANIR KEA, Sunnuhlíð KEA, Byggðavegi Hraðkaup, Akureyri KEA, Hrísalundur Hagkaup, Akureyri KEA Nettó, Akureyri LÆGRA VERÐ HÆRRAVERÐ -4,5% . .'í j--Akuneyri *>yY j ■ J sJÍ Reykjavík, +92*6% +93,0% Verðmunur milli verslana í Reykjavík og á Akureyri 22. október +97,8% +96,6% +108,3%+107,6% I KEA Nettó Nettó Rvík Hagkaup Ak Rvík Strax Ak Kópav. Eldhús sannleikans Gestir í Eldhúsi sannleikans sl. föstudagskvöld voru Signý Sæ- mundsdóttir söngkona og Júlíus Vífill Ingvarsson framkvæmda- stjóri. Fiskisúpa Signýjar __________óOO g silungsflök________ ____________150 g rækjur___________ ________5 dl mysa eða hvítvín______ 4 dl vatn smjörtil steikingar 1 laukur _____________3 gulrætur____________ 1 -2 vænir sellerístilkar _______ 1 /2 blaðlaukur_________ fiskikraftur ________________salt_______________ ____________sítrónupipar___________ 2-3 hvítlauksrif, fínt söxuð ___________1 væn tsk. karrí________ ___________2 1 /2 dl rjómi_________ _________steinselja til skrauts____ ögn af hveiti 1. Sjóðið silunginn í mysu og vatni með örlitlu salti í ca 5 mín. Færið upp fiskinn og haldið heit- um. 2. Grænmetið er skorið mjög smátt og steikt í smjöri. Þegar það er orðið mjúkt er marinn hvítlauk- urinn settur saman við og allt krydd. Örlitlu hveiti stráð yfir. 3. Soðið af silungnum sett út í pott. Þegar suðan kemur upp er grænmetið sett út í og fiskikraftur eftir smekk. Sjóðið súpuna við væg- an hita í 3-5 mín. 4. Setjið rjómann út í súpuna. Súpan soðin við mjög vægan hita í 5-6 mín. Þá eru rækjurnar settar í súpuna og svo silungurinn. 5. Súpan er skreytt með fínt sax- aðri steinselju. Með súpinni er borðað ólífubrauð eða eitthvert annað gott brauð að eigin smekk. Kálfakjöt með ítalskri sveiflu Svona gerir Júlíus Vífill: _________4 sneiðar kálfakjöt,_____ _______hver sneið 150-200 g_______ _____________ hveiti______________ saltog pipar (HERBAAAARE kryddsalt) 175 g ókryddað brauðrasp _________2 1 /2 msk. smjör________ __________4 sneiðar skinka________ 50 g parmesan ostur, grófrifinn _____________\ dl rjómi___________ 4 msk., fínt söxuð steinselja L?gg 1. Bankið út t með hnefanum. Kryddið hveitið með HERBA MARE kryddsalti og pipar. Hrærið eggið saman í skál. 2. Veltið kálfakjötsneiðunum upp úr hveitinu og þá upp úr hrærðu egginu og að lokum upp úr brauðraspinu. 3. Steikið kjálfakjötið í smjörinu á pönnu. 4. Þegar búið er að steikja kjötið er það sett í eldfast fat. 5. Setjið skinkusneið á hverja kálfakjötsneið, setjið 1 msk. af rjóma á hverja sneið og sáldrið svo parmesanostinum yfir. 6. Setjið eldfasta fatið inn í vel heitan ofn eða undir grillið og bakið þar til kjötið er fallega brúnt. 7. Áður en rétturinn er borinn á borð er fínt saxaðri steinselju sáld- að yfir hann. Með þessum rétti er gott að hafa soðið pasta, sítrónu- geira og góða ólífuolíu. F j Ö R Ð U R - miöbœ Hafnarfjaröar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.