Morgunblaðið - 06.11.1999, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 06.11.1999, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1999 73 'C í DAG Q A ÁRA afmæli. Á morgun, sunnudag- inn 7. nóvember, verður ní- ræð Kristjana Guðrún Jónsdóttir, fyrrverandi húsfreyja að Botni í Súg- andafirði. Kristjana dvelur á afmælisdaginn hjá dóttur sinni, Ástu Björk, að Sætúni 5, Suðureyri, og tekur á móti gestum þar frá kl. 15. BRIDS llmsjón Guðmundur I'áll Arnarson EPTIR upplýsandi sagnir andstæðinganna getur suð- ur spilað sem á opnu borði. En þrautin er þung þótt all- ar hendur sjáist: Austur gefur; allir á hættu. Norður + 86542 V Á98 ♦ 42 + ÁK5 Vestur Austur ♦AKDG107 V3 ♦ 5 ♦ 98642 ♦ 9 V KDG1076 ♦ G73 + D103 Suður + 3 V 542 ♦ ÁKD10986 + G7 Vestur Norður Austur Suður 2kjörtu 3tíglar 3 spaðar dobl Pass 4 tíglar Pass 5 tíglar Allir pass Vestur tekur fyrsta slaginn á spaðaás og skiptir síðan yfir í hjarta. Suður á tíu toppslagi, en hvar er sá ell- efti? Skilyrðin fyrir tvöfalda kastþröng virðast vera fyrir hendi: Vestur þarf að valda spaðann, austur hjartað, svo hvorugur getur staðið vörð um laufið. En vandinn er sá að fyrst þarf að gefa annan slag og ekki þýðir að dúkka hjartað, þvi þá fær vestur stungu. Sagnhafi getur hugsan- lega yfírstigið þessa hindr- un með því að taka á hjarta- ás, spila spaða og henda hjarta heima! Vestur fær óvæntan slag á spaða, en í staðinn hefur sagnhafi kom- ið á réttum takti fyrir kast- þröngina sem í vændum er. Sennilega spilar vestur laufí, sem blindur tekur með ás og síðan er öllum tromp- unum spilað: Norður + 8 V — ♦ — * K5 Austur + — V K ♦ — * DIO Suður * — V 5 ♦ 6 * G I síðasta trompið verður vestur að henda laufí. Spaðaáttan fer þá úr borði °g nú er það austur sem þvingast í hjarta og laufi. Þetta er glæsileg „redd- ing“, en austur átti krók á nióti bragði. Hann gat trompað spaðann í þriðja slag! En dugir sú vörn til að hnekkja geiminu? Við skoð- um það á morgun. Vestur + K y ♦ _ + 98 Árnað heilla OZ\ ÁRA afmæli. f dag, OVf laugardaginn 6. nóvember, verður áttræður Matthías Björnsson, Hjalla- braut 33, Hafnarfírði. Hann tekur á móti gestum í dag á Hjallabraut 33. jarð- hæð, milli kl. 14 og 17. fT rt ÁRA afmæli. í dag, tj V/ laugardaginn 6. nóvember, verður fimmtug Margrét Sigurðardóttir, Sævangi 46, Hafnarfirði. Hún og eiginmaður hennar Þorgeir Björnsson, taka á móti ættingjum og vinum í Oddfellowhúsinu, Staðar- bergi 2-4, í dag á milli kl. 17 og 19. ÁRA afmæli. Á morgun sunnudag- inn 7. nóvember, verður fimmtugur Björn Finnsson, starfsmaður í sundlaug Ár- bæjar. Hann tekur á móti gestum á afmælisdaginn að Hótel Esju, jarðhæð milli klukkan 16 og 18. Ljósm.st. Sigríðar Bachmann. BRÚÐKAUP Gefin voru saman 7. ágúst sl. í Bessa- staðakirkju af sr. Sigurði Árnasyni Anna María Þor- valdsdóttir og Jónas Hall- dórsson. Heimili þeirra er í Álaborg. Ljósm.st. Sigríðar Bachmann. BRÚÐKAUP Gefin voru saman 11. september sl. í Háteigskirkju af sr. Sigurði Arnarsyni Ragnheiður Gísladóttir og Ævar Sig- urðsson. Heimili þeirra er í Jötnaborgum 12. BRÚÐKAUP Gefin voru saman 28. ágúst sl. í Garðs- kirkju, Kelduhverfi af sr. Jóni Ármanni Gíslasyni Rannveig Snót Einarsdóttir og Ólafur Jónsson Heimili þeirra er að Fjöllum I, Kelduhverfi. LJOÐABROT ALASKA Ég hvíli í svölum skugga grænna greina í grasi mjúku sjávarhamra við. Hér finnur hjartað fró og létti meina við fuglasöng og mararbáru nið. Mér finnst ég þekkja að fornu þennan klið, mér finnst ég útlegð minni læri að gleyma, mér finnst, að hér ég geti fundið frið, mér finnst, að hér sé gott að eiga heima. En stundum nærri sýnist mér það synd með solli byggðar landsins tign að skerða og hinni fornu eyðiró að raska. - Jón Ólafsson. STJÖRNUSPA eftir Frances Ilrake * SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú ert hlýr og ráðagóður og þeir eru ófáir sem leita í smiðju til þín. Sinntu sjálf- um þér líka. Hrútur ~ (21. mars -19. apríl) Hafi sú hugsun hvarflað að þér að þú þyrftir að gera eitthvað fyrir líkama þinn muntu sjá að þér er ekki lengur til setunnar boðið, svo drífðu þig af stað. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú gerir sjálfum þér stóran greiða ef þú ræðst á þau mál sem hafa valdið þér hugar- angri. Þungu fargi verður af þér létt um leið og þú hefst handa. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Að stinga höfðinu í sandinn flækir máhn bara enn frekar þegar til lengri tíma er litið. Taktu bara ákvörðun og stattu fastur á þínu máh. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú ert úthaldsgóður og það kemur sér vel núna þegar þú ert beðinn um að taka að þér hin ýmsu verkefni. Vertu ró- legur, vertíðin er senn á enda. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) iW Þú þarft að tala þínu máli og veist að enginn getur gert það fyrir þig. Hertu upp hug- ann því nú hefurðu allt að vinna og engu að tapa. Meyja (23. ágúst - 22. september) 4bfL Það sem þú hélst að væri löngu afgreitt innan fjöl- skyldunnar ber skyndilega á góma svo nauðsynlegt er að ræða málin enn frekar og leiða þau til lykta. V°S m (23. sept. - 22. október) 4* 4U Það er góður kostur að koma vel fyrir og vera kurteis en þú ert ekki skaplaus og verð- ur að segja það sem þér býr í brjósti hverju sinni. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Vertu ekki pirraður þótt þér finnist ekkert ganga því ekki er allt sem sýnist. Sérstakar aðstæður verða til þess að varpa ljósi á dulda hæfileika þína. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ítSr Að sætta sig við það sem mað- ur fær ekki breytt gefur bara aukinn styrk til að breyta því maður fær breytt og njóta þess um leið að vera til. eingeit !. des. -19. janúar) JÍP ið tekur á taugamar þegar ir sem manni eru kærir na þrjósku og afneita stað- yndum. Gefstu ekki upp í þér verður þakkað þótt lar verði. Vatnsberi , . (20. janúar -18. febrúar) Gsm Hættu að efast um eigic ágæti því hvort sem þú trúii því eða ekki þá sjá allir aðrii hvaða hæfileikum þú erí gæddur og hafa trú á þér. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Forvitni þín leiðir þig á áhugaverðar slóðir og þú munt komast að mörgu sem vekur upp enn fleiri spum- ingar og þá skiptir máli að hafa einhvern til að ræða við. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. YOGASTÖÐ VESTURBÆJAR í HÚSI SUNDLAUGAR SELTJARNARNESS YOGA YOGA YOGA NÝTT!!! HÁDEGISTÍMAR Þriöjudagaog fimmtudaga kl. 12:05 Leiöbeinandi: ANNA BJÖRNSDÓTTIR, yogakennari Innritun og upplýsingar í síma 561 0207 Nýjar vörnr Pelsjakkar Kápur Úlpur Ullarfakkar - stórar stærðir Hattar og hú£ur Mörkinni 6, sími 588 5518 NÝJAR HÚSGAGNASENDINGAR Sófasett - Rókókóstólar - Vönduð vara - Gott verð Tegund Barbaro 3+1+1 tau Tegund. Cresta Tegund. Rókókó stgr. aðeins kr. 27.900 aðeins kr. 22.900 Opið í dag fró kl. 10.00 til 16.00 yisA □□□□□□ HUSGAGNAVERSLUN 36 món. Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100 34 món- tgimbl l.is eiTTH\TAÐ /VK/ 7 ”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.