Morgunblaðið - 30.05.2000, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 30.05.2000, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 2000 TlU ' FÓLK í FRÉTTUM MYNDASAGA VIKUNNAR Vantar býflugur Hasarblaðið Blek, sjötta tölublað. Höfundar eru Þorsteinn S. Guð- jónsson, Paradi, Jón Ingiberg Jón- steinsson, Zlatko Milenkovic, Ómar Örn Hauksson, Jan Pozok, Eyrún Edda Hjörleifsdóttir, Kjartan Arn- órsson og Kristín Hauksdóttir. Fæst víða í bókabúðum, Hinu hús- inu og myndasöguversluninni Nex- us VI. Heimasíða Bleks: http:// members.xoom.com/blekcomics Á HÁSLÉTTU íslenska bók- menntalífsins era aðeins örfá mynda- sögublóm. Þetta eru bleksvört blóm sem eiga afar erfitt með að fanga at- hygli vegfarenda, sem sjá lituðu blómin frekar, og gera sér því sjaldn- ast ferð til að skoða þau betur. Það vantar einfaldlega einhvem miðil sem sér um að dreifa fræjum þessara blóma betur. Starf býflugunnar er nauðsynlegt til að dreifa vel góðum hlutum þrátt fyrir að hún sé óþolandi kvildndi og eins er með fjölmiðlana. íslensk myndasöguútgáfa er svo sannarlega ekki í blóma og það eina sem heldur henni lifandi í dag er út- gáfa blaðanna Blek og „Gisp!“. ís- lenskar bókaútgáfur hafa hingað til verið meira fyrir það að gefa út þýdd- ar bækur á borð við Sval og Val, Tinna og Viggó. Nýjasta útgáfufé- lagið, Nordic Comics, hefur hingað til aðallega gefið út þýddar mynda- sögur frá Frakklandi en hefur þó dreift verkum Sigurðar Brynjólfs- sonar, safnriti um Bísa og Krimma, og hefur á stefnuskrá sinni að gefa út fleiri alíslenskar myndasögur. Húrra fyrir því! Hitt Húsið og áhugamannahópur- inn Blek hefur í tæp fjögur ár staðið fyrir útgáfu „Hasarblaðsins Bleks“ þar sem íslenskir teiknarar og myndasöguhöíúndar hafa fengið tækifæri til að koma verkum sínum á framfæri. Blaðið kemur út með óreglulegu millibili, eða bara þegar nægt efni hefur safnast saman. Áhugamannahópurinn Blek er opinn öllum þeim sem hafa áhuga á mynda- sögugerð og er með aðsetur í Hinu húsinu. í blaðinu eru tvær framhaldssög- ur, sem vonandi ná einhverntímann að koma út í heild í einu blaði, og sjö aðrar örsögur. Einnig er að finna í blaðinu viðtöl við myndasöguhöfunda og Búa Kristjánsson, útgáfustjóra Nordic Comics. Allar sögumar eiga það sameigin- legt að það er sami aðih sem semur sögurnar og teiknar þær. Þetta er líklega stærsti galli blaðsins vegna þess að það skín greinilega í gegn að yfirleitt er meira lagt í teikningarnar en sögugerðina. Besta dæmið er sag- an „Endurfundir“ eftir Kanada- manninn Paradi. SkemmtUegasta sagan er „Hinn blákaldi veruleiki“ eftir Eyrúnu Eddu Hjörleifsdóttur, þar sem stærstu spumingu mann- kynsins; „Er líf eftir dauð- ann?“, er svarað. Sagan er víst búin að Uggja í skrifborðs- skúffunni eitthvað fyrir fmmsýningu „Matrix“-mynd- arinnar, en hugmyndafræðin er það svipuð að óneitanlega hefði útgáfa myndasögunnar verið heppilegri á undan myndinni. Teikningar Eyrún- ar em mjög smekklegar og vonandi finnur hún sér ein- hvem frítíma í framtíðinni tU að gera fleiri sögur. Blek er mjög þarft framtak í ís- lenskri bókmenntaútgáfu þar sem ungir teiknimyndasöguteiknarar og höfundar geta stigið sín fyrstu skref og eftir það er bara að stíga skrefi lengra; fá menn sem ekki kunna að teikna en em með afbragðshug- myndir í kolUnum til samstarfs og gera lengri og bitastæðari sögur í einu stóm hefti eða bók. Birgir Örn Steinarsson tír myndasögu Eyrúnar Eddu Hjör- leifsdóttur, „Hinn blákaldi veruleiki". Robbie til bj argar Ráðagóði Robbie breiðir út faðminn fyrir bágstadda. DÁÐ ADREN GURINN og Islandsvinurinn Robbie Williams er ekki af baki dottinn þó lítið hafi heyrst af tón- listarsköpun hans upp á síðkastið. Þessi fyrr- verandi meðlimur tán- ingasveitarinnar Take That hefur nefnilega fundið góðgerðarbein- ið í sér. Robbie segist lengi hafa gengið með þann draum í maganum að stofna eigin góðgerðar- samtök til styrktar þeim sem eiga um sárt að binda og nú hefur sá draumur ræst. Söngvarinn sællegi vonast til að fleiri auðmenn sjái sér fært að gefa til sjóðsins svo hann megi vaxa og veita vegsemd mikla. Þetta er reyndar ekki í fyrsta sinn sem Robbie er svo ölmusugóð- ur, hann vann ötullega við hjálpar- störf á flóðasvæðunum í Mozamb- ique nú nýlega og í fyrra tók hann þátt í bólusetningarátaki við mænu- sótt á Sri Lanka. Góður drengur og vænn það. dans og veislur í allt sumar dans.......... . vsislusalur til leigu J* • brúöarvalsinn • free style • salsa&mambó • bugg & tjútt • opnar æfingar fyrir keppnisdansara. Sóknarsalurinn • brúðakaup • afmæli • útskriftir sími 5619797 dans smiðjan Skipholt 50 a / 105 Reyk a>/ík / Sími 561 9797 / danssmidjamffsimnet.is i i.Jbb Kr. Slönguhjól tekur 70 metra "í?#B94ai 485 kr. Úðabyssa Skráðu þig $ í vefklúbbinn www.husa.is Garðslanga 50m/l/2” verð HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.