Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1834, Blaðsíða 7

Skírnir - 01.01.1834, Blaðsíða 7
7 fvrii- iiokkrum tíma sfðau lór aptr IieimleiSis. Gaf Soldán og liermönnum llússa, er fóru leiðángrið til Miklagarðs í vor, og áðr er frásagt, stórgjafir og önnur lieiðrsmerli, þegar friðar samníngnum var lokið við Ibrahim, og feir fóru aptr heimleiðis, og vingjædthísfþannig Tyrkir og Rússar hvörjir við aðra, og varð eigi inisdeili £jört vináttu þeirrar og kærleika, er hvorutveggju ríki þessi lögðu fram innbyrðis; en það þykir einsætt, að nú hafi Soldán öllu meir enn áðr gðngið Rússum á hönd, og væri hæpið ef eigi vissu þeir vel með at fara; er það mjög að líkindum, að en önnur voldugu ríki í Vestr-Evrópu amast við þessu atviki, er þeim að öðru leiti er makt Rússa sýniliga til mikiliar ásteitíngar. Arferðvar hörð í Rússlandi á þessu tímabili; í ríkisins suð- Jægari umdæmum, kringnm Svartaliafið og víðar, varð kornskera rír, og sumstaðar harðæri, er svo sagt að þar sé mikill bjargarskortr hjá öllum al- menníngi; gjörði keisarinn margar góðar tilskip- anir, er miðuðu til að létta þeim vankvæðum; leyfði hann útlendum hvervetna frjálsa kornsölu í ríkinu, og gjörði aðra góðmensku, en vetrarríki það, er venju framar var þetta sinni í ríkinu, og ísalög í Austrsjónum bönnuðn þvínær allan aðflut- nfng og samkvæmi; láta seinustu fréttir þess gét- ið, að sulturinn farl vaxandi, og verði eigi af stjórn- inni liðsinnt öllum þeim er meðþurfi; eigi að síðr hefir keisarinn mikið útboð í öllurfkinu, og býr flota sinn og liefir anuan viðbúnað, og þykir eigi ólík- ligt, að það kunni að skipta tíðindum, þó cigi sé Iramkomið; — geta má þess þó liér að krónprinz Abbas Mirzas í l’ersíu iló öndverðliga í vetr, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.