Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1834, Blaðsíða 35

Skírnir - 01.01.1834, Blaðsíða 35
gauin þottu Bretar, á þessu timabili, gefa málefn- inn Belgja, enda er mi Leópold konúngr þar svo fastr i hásætinu, að liann eigi þarfnast lengr ann- ara ríkja liandleiíslu, þó helt utanríkis málefna stjórnarherrann Palmerston í sambandi við Austr- ríkis, Praussens og líússlands fulltrúa áfram ráð- stefnum þeim og tillögum, er liingaðtil fóru fram í Lundúnuin, og iniða til að koma á sáttum og endiligum friði milli Belgja og Ilollendfnga; en þegar kom á sumar frain, og IloIIendíngar þóttu ofmjög færast undan endiligu atkvæði og gjöra gabb að ráðstefnunni, kvaðst Palraerston eigi lengr niundu taka þátt í þessum ráðstefnum að sinni, en Iialda þeim síðan fram, þegar líkindi væru til gleðiligri ávaxta; þótti stjórnarherra þessi mæla líkliga, er það er kunnigt orðið, og hefir verið haft i gamanræðum, hvað lítið ráðgjafa-fundi þess- um hefir híngaðtil orðið ágengt; er þannig ráð- stefnu þessari slitið um stundarsakir, og máskc algjörliga. — Af innauríkis málefnum, er taki tíð- indum á þessu timabili, má lier einkum geta þess atburðar, að stjórnin leisti ánauð þrælastandsins í vestindía eyunum, og þótti það fagrt fram- hald af [>eim ráðstöfunum stjórnarinnar, er í svo mörgu híngaðtil komu fram almennu þjóðar- frelsi til eblíngar. Stjórnin ályktaði og, að þeir sem áttu þrælana, yrðu að fá skaðabætr fyrir eign- arrett þann, er nú gékk þeim af höndum, og varð sú ályktun þaruin í parlameutinu, að 20 milliónir punda strl. skyldu borgast af almennum sjóði og skiptast á milli þeirra er ' hlut ættu að máli, og létu þeir sér það vellynda, en þeir, er frelsi fcngu, (3‘)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.