Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1834, Blaðsíða 30

Skírnir - 01.01.1834, Blaðsíða 30
30 var frá Englandi til liÖs við hann raeð fáeinum herskipura, og hersliöfðínginn Solignac málefni han8, fyrir sakir ósaralyndis, skorti liann og rajög fe og allann lierbúnað, var þetta í ofanverðum júni raánuði; en þegar hér var koraið sögunni, sneri lukkan ser skyndiliga; í stað Sartoriusar, tók annar enskr sjóforíngi, Napier, að ser forráð skipa hersins, og íagði af stað frá Oportó með 3 her- skipura til Algarve, er liggr sunnan til í ríkinu; gekk landslýðr allr þar þegar honura á hönd, tók Napier þá og eitt lierskip fyrir Míguel, og barð- ist litlu síðar, þann 2 júli höfuðbardaga við flota Míguels nálægt Vincents liöfða, og þó þar væri liðs- raunur mikill, vann Napier þó fullkominn sigr, og varð herfloti Míguels gjörsamliga eyðilagðr; lielt Napier þá flota sínum til Tajos raynnis, og banu- aði allan aðflutníng og samkvæmi við Lissabon frá sjósiðunni, og samtíðis lagði Villaflór upp með 8000 manna til Lissabons; átti hann skamt frá höfuðborginni orrustu við Miguelita, og vann sigr, föll hershöfðíngi Míguels, Telles Jourdao í þeim bardaga; flúði þá vildarvinr M/guels, hertoginn af Cadaval úr borgiuni 21júli, og var nú einginn sá af hendi Míguels, er þar hefði forræði; varð þá upphlaup í borginni; brutu staðarbúar upp fángelsin, og urðu þá lausir rúm 5000 manna, er þar sátu í þraungu varðhaldi, fyrir rángar stjórnar raeiningar og mótgjörðir við Mi'guel, var María drottníng þá úthrópuð í borginni, en Villaflór helt sigrihrósandi deginum eptir inní borgina; þótti nú útseð uni ríki Míguels í Portugal, en þá kom hershöfðínginn Bourmont, ásarat fleirum uafn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.