Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1834, Blaðsíða 43

Skírnir - 01.01.1834, Blaðsíða 43
af bændastétt, einkutn frá landsbygðiiini, er svo virðist, sein þjóðin ætli þeitn niiuni lilutdrægui, enu einbættismönnum Jiar, þó meiri hati þessir hyggindi til a5 bera; af þeim mörgu laga-frum- vörpum, er hér vóru borin upp, til úrlausnar og yfirvegunar, var þa5 lielzta, að konúngr lét bera upp, a5 gruudvallar Jögunum yrÖi breitt', á þann hátt, að konúngr hefði afgjörandi atkvæðis-rétt, í stað þess, er áðr var, að géta eiuúngis skotið á frest áikytunuin stórþíngsius, en eigi ónytt með öliu, varð því framvarpi eigi framkvæmt, eptir atkvæða fjölda; þá var og borið upp annað laga framvarp, er Iaut að því, að hvör sveit (Comune) fyrir sig, inætti sjálfráð ura allt það, er áhrærði innvortis stjóru hennarog réttindi, og skyldi frjálst að velja þá til embætta, er helst Jitist, bæði í hvörri sveit, og hvörju amti fyrir sig, en þetta fruruvarp náði eigi heldr lagakrapti, að því sinni j mörg urðu þar önnur frumvörp, tim kenníiigu í skólunum, um akuryrkju, um stiftun bústjórnar fé- lags, ogfjöllista skóla í Kristjániu, um hagsbetrun Lappa, og betri niðrskipan tollbálksins, og margt fleira; töluðu margir stórþingsinenn vel, og náðu ýmsaf frumvörpum þessum Jagagildi, aö því sinni, eu öðram var skotið á frest, til þess er stór- þíngið kæmi sainan að nýu. þykir það inega fullyrða, að allar aðgjörðir stórþíngs þessa, gengu greiðligar og minna sérdræguit, enn að undaii- förnu, þó en megi i mörgu ágæða. J)ann 27 águst, sagði Oskar krónprins upp stórþínginu raeð raeðu, einsog siðr er til, og lofaði injög Norska fyrir aðgjörðir þeirra, og konúngs hollustu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.