Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1834, Blaðsíða 27

Skírnir - 01.01.1834, Blaðsíða 27
27 r/kisstjórn eptir hans ilag á Spáni, en ímóti rnæltu Neapels konúngr og Carlos, og kom [>ó fyrir ekki; bauð þá konúngr að Carlos skyhli fjarlægjast meir enn áör, og láta fyrirberast í Vallandi, eu sú ferS dróst úr hömlu, en konúngr sýktist að nýu og andaðist 29 september í liaust sem leið, og varð hann hvörgi harmdauör utanlands né innan; lýsti þá drottníng hans því yfir að hún ætlaði að stjórna ríkinu fyrir liönd dóttur sinnar, Iaabellu annarar, með því nafni; þarsem konúngr hefði svo mælt fyrir i testamentisgjörð sinni 10 janúari 1830, en í ráðnm með henni skyldi stjórnarráð nokkurt, cr henni skyldi frjálst að tilskipa; gjörði húu og svoleiðis, og vóru margir þeir, er kjörnir vóru, alkendir frelsisvinir; því næst lét drottníng út- gánga auglýsíng nokkra, og kémst hún þar svo að orðum, að hún ætli að fylgja stjórnarreglum Ferdinands sáluga, vernda rétta trú og landsvenjur; þótti þetta miðr ráðið enn skyldi, að þvi leiti frelsisvinir ugðu nú að sér, og dróu sig í hlé, en Carlistum þókti livörgi nærri velboðið; fóru nú óeyrðir í vöxt í þeim norðlægu umdæmum og byrjuðu múnkarnir í þorpinu Albia fyrstir styr- jöldina, gékk staðrinn Bilbao þegar í flokk með þeim, og urðu þeir fjölmennir, var þá Carlos út- hrópaðr til konúngs þar nyrðra, og nefndr Carl 5ti með því nafni; urðu mörg illvirki af hendi upphlaupsmauna; litlu síðar gékk Navarra í lið með þeim, en vice-konúngrinn þar lýsti ríkið í uni- sátrs ástand, og sendi drottningu þau orð: að það eitt væri til úrræða, ef þeir svokölluðu frelsisvinir gengu henni á hönd, en þeir vóru þess ófúsir, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.