Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1865, Page 157

Skírnir - 01.01.1865, Page 157
Bandarikin* FRJETTIR. 157 í setrúmiS a8 baki Lincolns og skaut hann kúluskoti í hnakkann til ólifis. Lincoln hneig ]?egar í óvit og var fluttur heim til sín; líf fannst meS honum til t>ess um morguninn, og andaðist hann þá um sjöundu stund. Sá er verkib framdi stökk niSur úr setrúminu á Ieiksvi8i8 og æpti: sic semper tyrannis! (þá leiS skulu þeir æ fara, haröstjórarnir!). Eptir þaS brázt hann viS og hvarf af leiksviSinu. En mc? því a8 fát komst á alla, er inni voru, en manninum voru kunnug öll útgöng a8 baki frá leiksviSinu, enda ef til vill mun hann hafa haft þar aSra í vitum me8 sjer, er beindu honum lei8 til undankomu, ur8u eigi hendur hafSar á honum. Sagt er a8 morSinginn hafi veri8 leikari frá Mobile, Wilkes Booth a8 nafni. Hann kva8 opt hafa leiki8 í þessu leikhúsi, og því var honum þar svo kunnugt um göng og dyraskipan. þeir er þetta höf8u rá8i8, höf8u ætla8 sjer meira a8 vinna. Seward haf8i meizt af byltu úr vagni sínum fám dögum á8ur, og lá af því heima í rúmi sinu. Á sömu stundu er Lincoln var myrtur kom ma8ur upp í hús Sewards, þar sem hann lá, og sag8ist liafa læknisdóma me8- fer8is frá lækninum. En í því hili er hann leita8i inngöngu, var sonur rá8herrans fyrir, og laust mor8inginn hann þegar í höfu8i8, svo hann fjell í óvit, og veitti honum tilræ8i me8 hnífi. þjóninn, er vakti hjá Seward (ásamt dóttur hans) stakk hann í brjóstiS me8 mor8færinu, og haf8i komi8 áverkum á ráBherrann bæ8i í hálsinn og höfu8i8, á8ur annar sonur lians me8 ö8rum manni kom a8. þeir gátu eigi höndla8 mor8ingjann, og slapp hann út úr húsinu eptir þa8 er nú var unni8. Grant hershöf8ingja höf8u samsærismennirnir huga8 sömu förina, en þa8 fórst fyrir, því þeir ætlu8u honum banann í leikhúsinu, en hann fór þanga8 eigi þa8 kveld. þá er sí8ustu fregnir bárust, var þeim manni ná8, er veitti Seward tilræ8i8, syni hans og þjóni, en morSingi Lin- colns var óhöndla8ur. Seward og syni hans var í apturbata. — Lincoln var8 mjög harmdauSi allri alþý8u, og eigi um skör fram, því þó hann ætti sjer marga jafningja a8 snilli og vitsmunum, voru fáir á bor8 vi8 hanu a8 rábdeild og rábvendni, hugarþrótti, stilling e8a einarbarmiklu og prúbu lunderni. Yjer ætlum þann vitnisburbinn órækastan um kosti hans, a8 stórhuguS og mikilhæf þjób tók hann til forustu, er mikinn vanda bar a8 höndum, en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.