Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1905, Qupperneq 33

Skírnir - 01.12.1905, Qupperneq 33
Ymsar tegundir trúarreynslunnar. 321 sjálfa sig og heiminn í kring, eða neytt menn til að draga sig út úr samlííi við aðra en þá sem eru sama hugar. Þannig ganga menn í klaustur til að losna við vafstur og vélræði lieimsius og lifa einföldu og reglubundnu lífi. — Meinlæti er af ýmsum rótum. Stundum af harðneskju, sem fyrirlítur makindi og kveifarskap, eða af fyrirlitningu fyrir öllum holdlegum nautnum. Stundum á það að sýna, hvað maður vilji leggja í sölurnar fyrir hið heilaga, eða það er vottur um svartsýna skoðun á lííinu. Hið illa verður ekki út rekið, nema með beiskum meðulum, það þarf að kaupa það burt með sársauka. Stundum er mein- læti sprottið af trufluðu sálarástandi, og stundum eru menn svo gerðir, að þeim er nautn að því sem öðrum er kvöl. — Þá minnist James á munkaheitin, að lifa ókvæntir, hlýðnir og fátækir. Hlýðnisskyldan er ekki í miklum metum nú á tímum. En fyrir framkvæmdir kirkjunnar var hún •gagnleg. Og fyrir einstaklinginn getur það oft verið ljúft að láta aðra ráða fyrir sér, varpa allri áhyggjunni upp á þá. Eins og trúmanninum verður hughægt, þegar hann varpar áhyggjunni upp á drottinn, þannig getur það í smærri stíl verið ljúft að hlýða mönnum. Auk þess er meinlæti í því fólgið, að láta af óskum sínum og beygja sig fyrir skipunum annara. Þá er fátæktin. Á öllum öldum hafa menn fundið muninn á því að vera eitthvað og eiga eitthvað. Það sem maður er verður aldrei frá manni tekið, og sá sem ekki heíur eignir í eftirdragi stendur frjálsari í baráttunni fyrir hvers konar hugsjónum. Menn bera jafnan virðingu fyrir þeim sem stendur þannig óháður því, sem bindur aðra við borð. Svo er annað. Trúmaðurinn hefur í raun og veru ekki sýnt óskeikult traust á guði, ef hann þykist þurfa jarðneskra auðæfa til stuðnings sér, hann er hikandi, þangað til hann hefur kastað hverjum björgunarhring fyrir borð. Þá getur óg löngunin til að vera sannur haft sín áhrif: »Nakinn kom eg í heiminn o. s.. frv.«, og eins löngunin til að vera öðrum jafn, hefja sig ekki yflr þá, með því að eiga það sem þá vantar. 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.