Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1905, Qupperneq 61

Skírnir - 01.12.1905, Qupperneq 61
Einar Benediktsson. 349 hvei'nig' ólán þjóðarvorrar stafi at' því, að arfurinn, gullið var grafið, með því var drýgður glæpur, og nú skal hefja það og nota rétt. Þó þessi kafli sé í sjálfu sér góður, þá finst mér hann óþarfur. Lýsingin sjálf var nóg. Þegar oss er bent á vafurlogana, þá skiljum vér, að hér er arfur, sem hefja þarf. Þær hugsanir vakna sjálfar. Einar Benediktsson er málari eða myndasmiður frem- ur flestum eða öllum íslenzkum skáldum. Ekkert lætur honum betur en að lýsa því sem fyrir ber, draga upp lifandi mynd af því. Veldur því bæði það, að hann er skarpsýnn og kann vel að velja og raða niður einkenn- um þess sem hann lýsir, oghins vegar hefur ímyndunar- afl hans jafnan á liraðbergi líkingar, sem breiða blæ sinn yfir myndina, endurspegla hana og gefa henni líf til litu. Hann getur og látið »skiftast á skilvit til skilningsauka«, svo sem Matthías kvað, t. d. lýst hljóðinu með orðum, sem annars eiga við ljósið, eins og hér: Því hvoð má sjónina dýpka og vikka sem hljóðfcjarmans huliðsljómi ? Þetta stendur í kvæðinu »Dísarhöll«. Þar hefur skáldið lýst því sem einna erfiðast mundi vera að lýsa á íslenzku: samspili hljóðfæraliðs í einni af voldugustu sönghöllum veraldarinnar. Lýsingin er ýmist bein eða í líkingum. I tónum hljóðfæranna endurþekkir skáldið raddir náttúr- unnar, brimhljóð, boðaföll og sogandi iður hafsins, storm- gnýinn, vatnaniðinn, svanakliðinn. Eitt erindið er svona: — Svo kyrrir og hægir í sönm svipan og sjóina lægir nú tónsprotans skipan. Loftsvanir flýja með liðandi kvaki frá lagargný — með storminn á baki. En strengur er hrærður og bumbur bærðar sem bára kveði sig sjálf til værðar og andvarinn andvörp taki. Með þessu móti víkkar sjónarsviðið. Maður er hér kominn í sönghöll náttúrunnar sjálfrar og vald stjórnand- ans yíir hljóðfæraliðinu vekur aðdáun, svo sem stýrði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.