Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1916, Qupperneq 16

Skírnir - 01.12.1916, Qupperneq 16
352 Landið og þjóðin. [Skírnir sem þar má sýna, geta sumir verið góðir, en aðrir ómerki- legir. Þar má leika vel og illa, eftir því hver leik- arinn er. Vér höfum hlotið að erfð eitt hið einkennilegasta leik- svið, sem nokkur þjóð hefir fengið. Saga vor sýnir og, að hér má lifa lífi svo merkilegu, að aldrei fyrnist. En vér þurfum ekki að leita lengi til að finna, að landið býð- ur þjóðinni ótal tæki bæði til íþrótta og alvarlegra starfa, sem hún þó hefir ekki notað, og að margt hefir verið látið ógert, sem landið virðist skapað til. Leiksviðið hefir ekki skapað leikarann. Hér eru t. d. mörg fjöll með einhverri fegurstu út- sjón í víðri veröld. Þó hafa íslendingar ekki verið neinir fjallgöngumenn, og eg hygg, að það hafi verið útlending- ar, sem fyrstir gengu upp á sum hæstu fjöllin hér á landi. A norður- og austur-landi er venjulega ágætt skíðafæri á vetrum. Ýmsir ganga þar á skíðum af nauðsyn. En skíðalist hefir aldrei verið til hér á landi, er berandi sé saman við list frænda vorra Norðmanna í þeirri grein. Likt mætti segja um skautaferðir. Víða eru hér heitar laugar — ágætt tækifæri til að læra sund. Forfeður vorir voru og miklir sundgarpar. En vér höfum til skamms tíma verið ósyndir, allur almenningur. Land vort er eitt hið einkennilegasta og fjölbreyttasta land að náttúru og jarðsaga þess stórmerkileg. Þó eru íslendingar ekki al- ment hneigðir til náttúruskoðunar. Ef vér lítum á atvinnuvegina, kemur enn hið sama fram. Er það t. d. nokkur eðlisnauðsyn, að túnin séu ekki stærri en þau eru, eða garðarnir, eða að engjarnar eru ekki betri þar og þar? Mundi ekki svarið oftar en hitt verða það, að túnstæði sé jafngott utan garðs og innan, garðstæði miklu • stærra en notað er og að engjarn- ar mætti bæta? Það var ekki heldur fiskimiðunum að kenna, að þangað til fyrir fáum árum voru þar engir ís- lenzkir botnvörpungar. Það var ekki heldur af því, að oss vantaði efni í góða skipstjóra og fiskimenn. Það var af þvi, að enginn hófst handa. Undir eins og einn fór á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.