Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1916, Page 42

Skírnir - 01.12.1916, Page 42
Dúna Kvaran. Dúna Kvaran, Dúna Kvaran! Alt var Dúna Kvaran. Loftið var hrannað af Dúnu Kvaran. Fuglarnir sungu nafn hennar. Það sem einkum gaf nafni hennar þess töfraliljóm og varpaði yfir hana dularfullum bjarma af aðdáun, var ekki marmarahrjúfur hörundsblærinn, ekki flauelsdjúp augun, ekki óviðjafnanlega mjúklátt fasið, — heldur það, að hylli hennar virtist óvinnandi. Faðir hennar var ríkur og mikils metinn. Faðir hennar var gamli sýslumaðurinn á Bólstað, herra Jóhann- es Kvaran, Fimm ár hafði hún ekki dvalist nema einn vetur á Islandi, síðasta vetur. Hún var ekki nema tuttugu og eins, en alt um það hafði hún heimsótt nær hverja höfuðborg í Evrópu og dvalist um lengri tíma í London, Vín og París. Síðasta vetri hafði hún eytt að mestu í Keykjavík, fæðingarborg sinni, hafði fylgt þangað móður sinni, sem varð að gangast undir hættulega skyrðingu, og horfið heim með henni, þegar hún fór aftur upp í sveit- ina úr því fór að liða á afturbatann, fyrstu dagana í júní. I Reykjavík, vissu allir, voru þeir óteljandi, sem hún hafði tekið herfangi. Hún hataði þetta orðtak — án þess að hata hlutinn í raun réttri. En taka herfangi! Hún hafði aldrei svo mikið sem rétt sinn minsta flngur nein- um af sínum dándum, þó öllum bænum væri tiðræddara um ungfrú Dúnu Kvaran og herra Einar Laxdal, málarann nafnkunna, heldur en um nokkrar aðrar tvær mannverur á landinu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.