Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1916, Side 58

Skírnir - 01.12.1916, Side 58
394 Nýjar uppgötvanir um mannsröddina. [Skírnir til að sýna, að geðshræringar, reiði, gleði, sorg o. s. frv. koma í ljós í röddinni. Er því eðlilegast að ætla, að ein- hverjar breytingar verði á líkamanum, er röddin fær ann- an blæ. Eftir þessu tók Josef Rutz, söngkennari í Dres- den, dáinn fyrir nokkrum árum. Lærisveinum hans veitti miklu hægara að syngja lög eftir ýms tónskáld, ef þeir settu sig i einhverjar óvanalegar stellingar. Gaf nú Rutz nánar gætur að þessu og rannsakaði málið í nokkur ár ásamt konu sinni og syni. Síðan hefir sonur hans dr. Ottmar Rutz búið til fræðikerfi um þessar breytingar á hljómblænum. Málfræðingar fóru að gefa gaum að þess- um uppgötvunum; einkum hefir E. Sievers prófessor í Leipzig fengist mjög við rannsóknir á þessum efnum hin siðari árin og gert ýmsar merkar uppgötvanir þar að lút- andi. Skal hér nú skýrt stuttlega frá þeim rannsóknum. Kjarninn í þessum athugunum er sá: Ef geð manns örv- ast og það á sér stað um leið og hann finnur til, hugsar eða vill, þá kvikar vöðvakerfi líkamans um leið og er það kvik glegst í vöðvum bolsins og ætíð sam- fara geðbreytingunni. En þessi geðbreyting og vöðva- hræring kemur glögglega í ljós í öllum athöfnum manns- ins. Röddin bre>tist, er hann talar, rithöndin breytist, er hann skrifar, teikningin, sem höndin gerir, fær á sig einkenni geðbreytingarinnar, sömuleiðis hljóðfærasláttur handarinnar, söngurinn, göngulagið, augnaráðið o. fl. Mál- verk og höggmyndir fá á sig sérstök einkenni, af því að skapferli (og vöðvahræringar) listamannanna er með ýmsu móti og er því hægt, þó fleiri aldir líði undir lok, að sanna um ókunn listaverk, að þau séu gerð af einhverj- um ákveðnum listamanni, ef á þeim eru þau einkenni, sem eru sérkennileg fyrir hann. Leiðir nú af sjálfu sér, að beztan skilning fá menn á afreksverkum mannsandans, hvort heldur er skáldsaga, ijóð, tónsmíð, málverk, högg- myndir eða annað, ef skoðandinn getur orðið nákvæmlega eins á sig kominn, eins og höfundur verksins, komist í rsama skap (og þar af leiðandi sömu stellingar) eins og hann. Menn ætla máske, að þetta sé mjög erfitt, en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.