Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1916, Side 69

Skírnir - 01.12.1916, Side 69
Jpjóðareignin. Það er ofc því nær nauðsyn að vita, hve mikil er aleiga einhverrar þjóðar. Einkum er það vegna ýmissa opinberra mála. Þannig hafa áætlanir um þjóðareign rikj- anna, sem nú eiga í heimsstyrjöldinni, að jafnaði verið teknar fram, og gagnskoðaðar á ný, til þes3 að sýna, hvað þjóðirnar gætu lagt fram af fé í styrjöldina, hvað þeim væri óhætt að taka að láni til hennar, og hverja skulda- byrði þær yrðu færar um að bera eftir að styrjöldinni væri lokið. Þótt ekkert slíkt sé á ferðinni, er þekking á þjóðareigninni samt nauðsynleg til þess að gera sér skilj- anlegar ýmsar breytingar í þjóðlifinu, sem koma fram í skýrslum um ýmsa hagi landsmanna, og sjá hver áhrif þær hafa á heildina. Þjóðareignina er erfitt að kveða á um í mörgum greinum. Fullkomin nákvæmni er óhugs- andi, en þó er unt að komast svo nálægt hinu rétta, að áætlunin sé nýtileg, og verði höfð til samanburðar við ýmsa aðra útreikninga. Til þjóðareignarinnar eru taldar hér allar jarðir, hús- eignir, skip, hafnarvirki, skepnur, verkfæri, vélar, vöru- birgðir, húsgögn, fatnaður, peningar í umferð manna á milli og kröfur á önnur lönd, en kröfur annara landa á ísland dregnar frá. Yfir höfuð er það áþreifanlegt verð- mæti, sem talið er í þjóðareigninni. Krafa er ef til vill ekki álitin áþreifanleg, en skuldabréfið, sem hún byggist á, er það. Sumir vilja telja til þjóðareignarinnar andleg auðæfi þjóðarinnar, starfsþrek landsmanna, skynsemi og þekkingu, en það verður ekki talið hér, af því að það er ekki áþreifanlegt, og verður heldur ekki metið. Hvernig
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.