Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Page 15

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Page 15
INNANLANDSSTJÓRN 17 mánaðar, biskupinn, Dr. theol. Pétur Pétursson með komman- dörkrossi dannebrogsorðunnar 1. stigi, og peir próíást- arnir, Stefán porvaldsson prestur í Stafholti og Jón Hallsson prestur í Glaumhæ riddarakrossi dannebrogsorðunnar. Heiðursgjafir úr styrktarsjóði Kristjáns konungs 9. fengu peir Einar alpingismaður Ásmundsson í Nesi 200 kr. og Jón hóndi Halldórsson á Laugabóli 120 kr. fyrir framúrskaranda dugnað í húnaði. Konungsleyfi voru veitt Markúsi lyfjafræðingi Asmundar- syni til pess að stofna lyfjabúð á Seyðisfirði 21. sept., Sigurði verzlunarstjóra Jónssyni á Yestdalseyri að stofna og halda prentsmiðju á Seyðisfirði, 7. sept., og Sigmundi prentara Guð- mundssyni í líeykjavík að stofna og halda prentsmiðju í Iteykjavík 8. nóv. Við árslokin voru 16 prestaköll laus á landinu. IV. Sanigöngur. Gufuskipaferöir.—Póstgöngur.—Bréfspjöld.—Brýr.—Brúamálið. Gufuskipaferðir gengu bærilega í kring um landið, nema hafísarnir fyrir Hornströndum og á Húnaflóa gerðu nokkurn farartálma tveim ferðum um sumarið. pað hefir nú lengi staðið í stímabraki milli pingsins af annari hálfu oggufuskipa- félagsins af annari, sem sjá má af fréttum undangangandi ára. Og pó að pingið hafi aldrei fengið öllum sínum kröfum fram- gengt, pá hefir pað smátt og smátt unnið meira og meira svig á mótspyrnunni. A pinginu var kosin nefnd manna til að skipa fyrir um gufuskipaferðirnar, og semja ferðaáætlun til næsta árs. Samkvæmt áætlun peirrar nefndar skyldu ferðirnar vera 12, og af peim 6 kringum land allt. Auk pess tók hún upp aptur pá tvo staði, er gufuskipafélagið feldi úr áætlun pingsins 1881, Djúpavog og Borðeyri, og bætti ennfremur við Vestmanneyjum, Hornaíjarðarósi, Jporlákshöfn og Reykjarfirði, og svo Borðeyri sem áður. Krafðist nefndin pess, a5 áætlun pessari yrði framgengt, aö landstjórnin áskilji hentug skip, og tilnefndi að pau pyrfti prjú að sumrinu til ferðanna, með PRÉTIIR I'IÍÁ ísLANDI 1883. 2

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.