Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Side 16

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Side 16
18 SAMGÖNGUR nægu rúmi á öllum plássum; og aö kröfum pingsins 1881 um sölu á fæði farpegja væri fylgt. pá kröfðust peir pess og fast- lega, að sú ákvörðun, að skipin pyrfti eigi að koma á Stykkis- hólm, Skagaströnd og Djúpavog nema vindur og veður leyft sé brott numin, pví að pað veki rugjing og vantraust manna til ferðanna. Tillaga pessi var síðan send ráðherranum, og hann sendi aptur forotjóra gufuskipafélagsins; svaraði hann aftur á pá leið, að á J>orlákshöfn, Borðeyri og Hornafjarðarós sæi han sér með engu móti fært að láta skip koma; hann pverneit- aði og að brjóta niður bakhjallana um vind og veður, og bar fyrir, að, ef færtværi, yrði komið par, hvort heldur sem væri, enn annars ekki, og til ýtarlegri áherzlu gat hann pess, hvað félagið hefði átt við mikið að stríða á umliðnum árum, og hvað pað hefði pó lagt sig í líma með að haga öllu sem bezt. Enn fremur neitaði hann að hafa 3. pláss á skipunum, og svo pví, að farþegjar á 1. káetu geti fengið keypt fæði öðruvísi enn skyldukaupi. Sjöttu ferðina í kringum landið í október neitaði hanu og um, og bar fyrir skammdegi. í flestu öðru var ályktan pingsins sampykt. Póstgöngur á landi hafa jafnan pótt erfiðar hér, einkum á vetrum, og par á ofan helzt til fáar og strjálar. Eins og kunn- ugt er, hefir einn maður átt að fara alla leið frá Keykjavík til Akureyrar, annar frá Eeykjavík til ísafjarðar, priðji frá Reykjavík að Prestsbakka, fjórði frá Akureyri til Seyðisfjarðar og fimti frá Prestsbakka til Seyðisfjarðar. |>essi tilhögun hefir reynzt mjög óheppileg, ferðir strjálar og gengið seint, póstar eigi orðið langgæðir, og oft beðið stórtjón af hestamissi á svo langri leið í ófærðum og illviðrum á vetrum. Fjárlaganefndin á pinginu kom pá upp með nýja tilhögun á póstferðunum, sem er í flestu miklum mun hagkvæmari enn hin fyrri; en hún er sú, að skifta hverri af hinum áðurnefndu póstleiðum í tvent; með pví móti fara póstar tvær ferðir fram og aptur, par sem peir áður fóru að eins eina, og svo eru hestar, menn og farangur eigi í jafnmikillu hættu á skammri leið, og getur pví gengið fljótara. Póstleiðunum var nú skipt niður sem nú skal greina. Yestur um land ganga tveir póstar: hinn fyrri frá Reykjavík að Hjarðarholti í Dölum, hinn síðari frá Hjarðarholti á ísafjörð. Norður um land ganga alt til Seyðisfjarðar: norð-

x

Fréttir frá Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.