Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Qupperneq 24

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Qupperneq 24
26 ÁRFERÐ. ])ví er frétzt hefir. pó að hey manna hrektist nokkuð nyrðra í ágústmánuði, varð það pó eigi til skaða, og eigi hefir annars heyrzt getið, enn að hey hafi reynzt vel. Undir Eyjafjöllum var reyndar fremur óperrasamt, og svo í Yestur-Skaftafellssýslu, og hröktust hey allmjög, og var víða slengt hálfvotum í garða. J>ó er eigi getið um að fiau hafi hrunnið par neinsstaðar til skaða. A einum hæ, sem vér höfum til frétt, Steinnesi í Húna- vatnsýslu, hrann allmikið hey, um 400 hesta, og hefir það líklega komið af pví, að pað hafi drepið í rigningum. Garð- jurtir allar spruttu víðast hvar heldur vel, enn víða varð mönn- um pað pó að litlu liði, pví að fræ pað ið útlenda, er keypt var víða syðra, reyndist illa; pað var af alt annari káltegund, enn hér hefir verið áður; hafði pað eígi tíma til að spretta rótarvöxtur var nær enginn, og mest ofanjarðar. Yarð pað svo að litlu liði, s^m annars verður oft til inna mestu húdrýg- inda. Skepnuhöldin urðu góð, af pví að tíðarfarið reyndist svo go tt. þingeyingar, og jafnvel fleiri nyrðra hefðu orðið í voða með skepnur sínar, ef harðindum hefði haldið áfram eftir nýárið, enn hlákan um prettándann bætti úr pví. Hey voru lítil og stór- skemd af hruna og illri verkun, svo að skepnur prifust illa af peim, og kýr mjólkuðu alstaðar mjög illa. Bráðapestar varð pó hvergi vart til muna, og fremur var fénaður almennt heilsugóð- ur. Sauðhurður gekk æskilega um vorið, pó sumstaðar væri kalt, og er hvergi getið um að lömh hafi dáið. Sumargagn af fé var gott og málnyta drjúgum hetri enn flest ár á undan. Um haustið var fé með langvænsta móti hæði á hold og mör. Má pakka pað eigi að eins pví, að tíð var hin hagfeldasta, heldur og pví, að nú voru eigi ofhlaðnir og rótnagaðir hagar manna sem áður; sýndi pað sig nú, að hetra er að eiga færra fé, vænna og í hetri högum, enn fjöldann, sem aldrei getur proskast fyrir hagleysi og örtröð, og stendur uppi hjargarlaust, pegar jörðina prýtur.

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.