Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Qupperneq 47

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Qupperneq 47
SKÓLAR. 49 ans, eins og árið áður; spruttu af pví miklar blaðadeilur. í febrúarmánuði var Bendikt Gröndal skólakennari kærður fyrir yfirstjórnendum skólans vegna óreglu og sagði bann pá pegar af sér skólakenslu og sótti síðar um lausn og fekk bana. Flugurit béldu áfram að koma frá Höfn; var eitt peirra «um ástandið og umsjónina í lærða skólanum» eptir Jón J>orkelsson stúdent. I riti pessu var Birni Ólsen skólakennara kent mest um alla óstjórn, enn pó var'pað eigi ofsalega ritað. Litlu síðar gaf Benidikt Gröndal út rit annað, er bann kallaði «Skólafarganið, I.»; pað beindist mest að rektor, með mjög ó- vönduðum orðum og tilefnislausum. Loks pegar leið á sumar kom priðja ritið frá Höfn; var pað nafnlaust. J>að voru ámæli um skólann, Beykjavík, embættismenn, stjórn og ping. Heima fyrir í skólanum var eigi friðsamt um veturinn og vorið, enn pað sem var framan af vetri liðið næsta skólaár, var alt með kyrð og spekt, pó sömu væri stjórnendur. Eru getur manna, að pað sé pví að pakka, að nokkrir ófriðarseggir af piltum lesa í beimaskóla pennan vetur.—Tillaga var borin undir pingið til ályktunar um, að gera lærða skólann einnig að gagnfræða- skóla, og bafa par enga beimasveina, og breyta bonum að pví skapi sem pessi breyting beimtaði. Eigi varð petta útrætt á pinginu. Erá M'óöruvallaskólanum eru engar nýjungar að frétta petta ár. Alt var með friði og spekt, en allmikil óánægja 1 piltum út af binum nýja kennara, Halldóri Briem, er peim pótti fara kenslan miður úr bendi en Jþórði Tboroddsen, er settur var árið áður. Um baustið komu að eins 25 piltar til skóla pessa. Kvennaskólarnir eru farnir að lifna við aftur. Hm baustið komu 24 námsmeyjar til kvennaskólans í Keykjavík, og 20 til kvennaskóla Eyfirðinga á Laugalandi. Kvennaskóli Skagfirðinga befir eigi beyrzt nefndur á nafn, en Húnvetningar bafa komið sínum skóla vel á laggirnar. Fyrst og fremst keyptu peir banda bonum bentugt og laglegt timburbús á Ytriey á Skaga- strönd, og fengu síðan vel mentaðar kenslukonur, ungfrú Elínu ÍBÍIIIB BBÁ ÍSLANDI 1883. 4

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.