Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Síða 49

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Síða 49
SKÓLAR. 51 upp um liaustið aftur, og héldu honum áfram. J>ar yar kent skrift, réttritun, reikningur, danska og enska. Hverjum er heimilt að læra fleira eða færra, eftir pví sem hann vill; 110 págu kenslu um veturinn, og huðustmargir fleiri, en húsrúmið vantaði. Stúlkur vildu og njóta kenslunnar, en pað varð eigi hægt vegna rúmleysis. XII. Vísindalegar ransóknir. Jarðfræðisransóknir Thoroddsens.—Fornmenjaleitir S. Yigfússonar.—Forn- gripasafnið. Svo sem árið áður, var haldið áfram. vísindalegum ransókn- um á Islandi í tvær stefnur: önnur er sú, að ransaka jarðlög íslands, eðli pess og landslag; pað hefir J>orvaldur skólakennari Thoroddsen á hendi. Hitt er að ransaka fornfræði pess í sam- handi við fornsögurnar; pað gerir Sigurður Yigfússon fornfræð- ingur; háðir stunda peir sín störf með elju og ákafa, og verður pví mikið ágengt. Fyrst er að minnast á hinar jarðfrœöislegu ransoknir porvaldar Thoroddsens. Svæði pað, sem hann kannaði petta ár, er hin geigvænlega eldfjallaröst á útsuðurskaga landsins, og nokkuð af fjöllum og héruðum par í kring. Hann skifti ferð sinni í prjá kafla. Fyrst byrjaði hann fyrst í júnímánuði, og fór pá um Borgarfjarðarsýslu. J>ar eru mjög fornar jarðmynd- anir, hasaltfjöll, og ofan á peim aftur nýrri myndanir, dólerít (grásteinn ?); svo eru par og allvíða «Baulusteinsmyndanir» svo sem í Skorradal, Skarðsheiði og víðar. Seint á ísöldinni hefir Borgarfjörður allur verið í sjó, og geigvænlegir skriðjöklar fallið niður í hvern dal, og sorfið sundur björg og kletta, mal- að skálar í dalabotnana, og hafa par síðar myndazt stöðuvötn, er um pornaði, og eru sum peirra til enn í dag. |>á skoðaði hann og kolanámuna hjá Hreðavatni; hún er í gilbarmi, hér um 1200 fet yfir sjávarmál; kolin eru heldur góð, en lítil, og ilt að ná peim; hafa pau verið tekin framan úr barminum, en síðan hrunið melurinn niður, svo að nú er eigi hægt að komast 4*

x

Fréttir frá Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.