Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Page 58

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Page 58
60 BÓKMENTIR. útgefna af Kaalund; hún hefiraldrei verið prentuð áður; ogKroha- rejssögu og Krókarefsrímur, gefnar út af Pálma Pálssyni; J>að eru hinar elztu rímur. sem menn vita aldur á, næst Ólafs- rímu. Allar eru útgáfur pessar vandaðar. í Noregi var byrjað að prenta hina nýju og endurhættu útgáfu af orðabók Fritzners yfir hið forna íslenzka mál. Björn ólsen, kennari við lærða skólann, samdi og gaf út í Höfn rit um „Kunerne í den oldislandske Literatur* (um rúnir í fornritum íslendinga). Síðan ávann hann sér doktors- nafnbót fyrir rit þetta við háskólann; andmæltu honum par, af kennanda hálfu Konráð Gíslason, og af heyranda hálfu Guðmundur þorláksson. Sagan af Sigurði þögla, ein af hinum gömlu riddarasög- um, var prentuð í Keykjavík. Ekki var pað vísindaleg útgáfa. J>ess má hér gæta, að Piltur og stúlka kom út 1 pýzkri pýðingu (Knabe und Madchen) um sumarið; sá er þýddi heitir J. C. Poestion, og á heima í Yínarborg. J>ýðingin er heldur góð. J>ýðandinn hefur nú um alllangan tíma stundað nýja ís- lenzku, og lesið mikið hin nýrri skáld vor. Nokkur önnur rit komu út á öðrum málum, er snertu ísland og íslenzkar bókmentir, og viljum vér par til nefna norska pýðingu á Lýsingu íslands eftir J>orvald Thoroddsen. Margir útlendir ferðamenn komu hingað petfa sumar, enn af peim viljum vér að eins minnast á Dr. Philipp Schweitzer frá Jena; hann ferðaðist hingað til pess að kynnast íslenzkri pjóð, lífi og bókmentum; dvaldist hann hér lengi sumars, og safnaði nokkru af íslenzkum bókum; hefir hann í huga að leggja alúð á bókmentasögu íslands. Mjög lá honum vel hugur til íslendinga. -----J>ess er vert að geta, að á gamlárskvöld var haldinn samsöngur með organslætti og soío-söngvum í dómkirkjunni í Keykjavík. Eormenn voru peir Steingrímur söngkennari John- sen og Björn Kristjánsson organleikari. Með peim sungu um 30 yngri karlar og konur í bænum. J>ótti petta hin bezta

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.