Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Side 20

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Side 20
24 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS þar var einnig- geymt kaffi, kassi með kandíssykri og fleira þess- háttar. Dyr lágu í gegnum bæjardyragafl vestast inn í eldhús, en það stóð samhliða skála, en þversum við bæjardyr, og var þykkur vegg- ur á milli. Dyrnar opnuðust inn í eldhúsið svo sem 1 m frá vestur- gafli þess. Eldhúsið var svipað skálanum að byggingarlagi. Móleður yfir stoðum og yfir þeim bitar, sem á stóðu sperrur. Þarna voru þær þó látnar ganga á misvíxl í toppinn og mynduðu þar kvísl og lá mæniás í greipinni. Langbönd voru felld að hálfu í sperrukjálk- ana og á þau lagðir raftar, þá hella og loks torf. Þótt húsið væri 2,50 m vítt og 6,50 m langt, voru þó aðeins í því 4 sperrur, 3 yfir stoðum, en hin fjórða á móleðrunum vestast, en þau lágu út á gafl- hlaðið. I horninu vestan dyra voru hlóð þannig gerð, að hlaðinn var pallur úr grjóti, 1 m á hvern veg, og öskustó í honum, sem náði niður á gólf, eða raunar ofan í það, um 40 sm víð og nær 75 sm löng, opin til norðurs. Stóin var miklu nær aust- urbrún en gaflhlið, svo að hleðsl- an austan stóar var aðeins um 20 sm þykk, var þá pallur vestan stó- ar um 40 sm breiður. Yfir ösku- stóna voru lagðar tvær hellur, og myndaðist þá nær láréttur flötur yfir öll hló'ðin. Eldur var venju- lega kveiktur á hellunum og ösku skarað niður um rifuna á milli þeirra, en upp um sama millibil lagði loftstraum, sem glæddi eldinn. Á hlóðajaðrinum austast lá mjór steinn, sem hlúði áð eldin- um, en ekki var þar fastbyggt eldhólf. (Á öllum öðrum sunnlenzk- um hlóðum, sem ég hefi séð, er fastbyggt eldhólf, sem pottarnir stóðu á og undir því jafnvíð og löng öskustó). Ekki stóðu pottar á þessum hlóðum, heldur héngu þeir í hó. Hórinn var gerður sem þykk aflöng fjöl og var að neðan fest á hana krókbeygt járn þriggja fingra breitt, og á það var pottunum krækt. Göt voru í gegn- um fjölina ofanverða, en hún lá upp í gegnum hæfilega rauf í tré, sem lá á ská yfir hlóðin. Var eystri endi þess festur á vegglægjuna við dyrnar, en vesturendinn lá á bitanum, sem var undir glugga á vesturgafli, en þar var þilþríhyrna. f gegnum götin á hónum, ofan við raufina í skátrénu, var stungið járnteini méð spaða á öðrum enda og mátti hækka hóinn og lækka eftir þörfum með því að stinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.